Þessi ritaskrá er í vinnslu.  Heildarskrá er að finna hér að neðan en unnið er að því að skipta henni upp eftir efnisflokkum.
A fairly complete Myvatn bibliography is below, but we are working on its division by topics.

 

ÖLL RIT (Flettið niður eftir síðunni)  –  ALL PUBLICATIONS (scroll down this page)

ALMENNT  –  GENERAL

LANDAFRÆÐI  –  GEOGRAPHY

NÁTTÚRUVERND   –  NATURE CONSERVATION

VATNAFRÆÐI (þ.á m. EFNAFRÆÐI)   –   HYDROLOGY (incl. CHEMISTRY)

Grunnvatn   –  Groundwater
Vatnafræði stöðuvatna   –  Hydrology of lakes
Vatnafræði straumvatna  –  Hydrology of rivers
Mengun   –  Pollution

VATNALÍF   –  AQUATIC LIFE

Vatnafuglar   –  Water birds
Fiskar   –  Fishes
Vatnaskordýr   –  Aquatic insects
Aðrir hryggleysingjar   –  Other invertebrates
Vatnagróður   –  Aquatic plants (incl. algae)
Saga vatnalífs   –  Palaeolimnology
Hveralíf   –  Life in geothermal water

LÍF Á LANDI   –  TERRESTRIAL LIFE

Hryggleysingjar   –  Invertebrates
Spendýr   –  Mammals
Fuglar   –  Birds
Gróður   –  Vegetation

FORNLEIFAR   –   ARCHAEOLOGY

Almennt   –  General
Hofstaðir
Sveigakot
Hrísheimar
Skútustaðir
Annað   –  Other

JARÐFRÆÐI   –   GEOLOGY

Almennt   –  General
Askja
Krafla
Hraun   –  Lava fields
Hraunmyndanir (þ. á m. gervigígar)    –  Lava formations (incl. pseudocraters or rootless vents)
Ísaldarmenjar   –  Ice Age
Jarðhiti   –  Geothermal activity
Jarðvegseyðing   –  Soil erosion
Annað   –  Other

SAGA   –   HISTORY


Heimildir um náttúru og vernd Mývatns og Laxár

A Bibliography of the Natural History and Conservation of Mývatn and Laxá

Ath.: Ártal framan við hverja heimild sýnir útgáfuár. Á eftir því eru þrír bókstafir sem gefa til kynna efni greinarinnar. Þessa 7 stafi má nota til að raða greinum eftir efni eða ártölum með því að flytja heimildalistann fyrst yfir í EXCEL. Það má gera með “copy” og “paste” skipunum. Þvínæst er unnt að nota skipunina DATA:TEXT-TO-COLUMNS til að fá ártöl og efnisflokka í sér dálka. Efnisflokkar eru: ECO=vistfræði, ARC=fornleifafræði, ENG=verkfræði, GEO=jarðfræði, SOC=félagsfræði, GEN=almennt um náttúru, IMP=áhrif framkvæmda á umhverfi, HYD=vatnafræði, HIS=saga, MET=veður, ENV=umhverfi og heilsa.

Note: The code in front of each reference indicates year of publication and discipline (three letters). By using copy and paste commands it is possible to copy the file to EXCEL where the codes can be used to sort the file (use DATA: TEXT-TO-COLUMNS command and then DATA: SORT).

The disciplines are: ECO=ecology; ARC=archaeology; ENG=engineering; GEO=geology; SOC=sociology; GEN=general natural history; IMP=environmental impact; HYD=hydrology; HIS=history; MET=meteorology, ENV=environment and health.

Please note that according to tradition Icelandic names are arranged with christian names first.

Please also note that some of the work in this list is in progress and the data should not be quoted or used without consulting the authors.

—————————————————————————————————————–

 

2000 GEO Acocella V, Gudmundsson A, Funiciello R. 2000. Interaction and linkage of extension fractures and normal faults: examples from the rift zone of Iceland. J. STRUCT. GEOL. 22: 1233-1246.

 

1984 ECO Aðalbjörg Erlendsdóttir 1984. Framleiðsla rykmýs í Laxá 1978-1979. Rannsóknastöð við Mývatn, skýrsla 2. Náttúruverndarráð, fjölrit 14: 73-76.

 

1991 ARC Adolf Friðriksson 1991. Fornleifar í Skútustaðahreppi. Handrit. Skipulag ríkisins.

 

1997 ARC Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson 1997. Hofstaðir revisited. Norw. Arch. Rev. 30: 103-112.

 

1997 ARC Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson (eds.) 1997. Hofstaðir í Mývatnssveit. Framvinduskýrsla 1997. Fornleifastofnun Íslands FS042-91015.

 

1998 ARC Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson (eds.) 1998. Hofstaðir 1998. Framvinduskýrslur/Preliminary reports. Fornleifastofnun Íslands FS062-91016.

 

1998 ARC Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson 1998. Hofstaðir í Mývatnssveit. Yfirlit 1991-1997. Archaeologia Islandica 1: 58-73.

 

1998 ARC Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson 1998. Fornleifarannsóknir á Hofstöðum í Mývatnssveit 1991-1992. Archaeologia Islandica 1: 74-91.

 

1998 ARC Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson 1998. Fornleifarannsóknir á Hofstöðum í Mývatnssveit 1995. Gryfja sunnan skála. Archaeologia Islandica 1: 92-109.

 

1995 GEO Ágúst Guðmundsson 1995. Infrastructure and mechanics of volcanic systems in Iceland. Journal of Volcanology and Geothermal Research 64: 1-22.

 

1991 GEO Ágúst Guðmundsson & A.K. Backström 1991. Structure and development of the Sveinagjá graben, Northeast Iceland. Tectonophysics 200: 111-125.

 

2003 GEO Alho, P. 2003. Land cover characteristics in NE Iceland with special reference to jökulhlaup geomorphology. Geografiska Annaler 85A: 213-227.

 

2005 GEO Alho, P. 2005. Reconstruction and inundation estimation of glacial outburst floods: A combined approach of Earth observation data, GIS and hydraulic modelling. Annales Universitatis Turkuensis AII 182.

 

1996 ARC Amorosi, T. et al. 1996. Rannsókn á fornbýli á Hofstöðum í Mývatnssveit. Framvinduskýrslur 1996. Fornleifastofnun Íslands.

 

1981 GEO Andersen, F.H. 1981. Den magnetotelluriske metode, samt eksempel på dens anvendelse i det geotermiske höjtemperatur område Krafla, nord Island. Laboratoriet for Geofysik, Aarhus Universitet.

 

2009 GEO Anett Blischke, Anette K. Mortensen, Þorsteinn Egilson, Hörður Tryggvason, Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Ólafur Guðnason (2009). Bjarnarflag – Hola BJ-15. 3. áfangi: Jarðlagagreining og mælingar. Íslenskar orku rannsóknir, ÍSOR-2009/065. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2009/133. 59 s

 

2009 GEO Anette K. Mortensen, Ásgrímur Guðmundsson, Benedikt Steingrímsson, Freysteinn Sigmundsson, Guðni Axelsson, Halldór Ármannsson, Héðinn Björnsson, Kristján Ágústsson, Kristján Sæmundsson, Magnús Ólafsson, Ragna Karlsdóttir, Sæunn Halldórs dóttir og Trausti Hauksson (2009). Jarðhitakerfið í Kröflu. Samantekt rannsókna á jarðhitakerfinu og endurskoðað hugmyndalíkan. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/057. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2009/111. 206 s. + 2 kort.

 

2009 GEO Anette K. Mortensen, Magnús Á. Sigurgeirsson, Guðmundur Heiðar Guðfinnsson, Hörður Tryggvason, Þorsteinn Egilson, Ragnar B. Jónsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Jón Árni Jónsson (2009). Krafla – Hola KT-40. 3. áfangi: Borsaga. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/069. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2009/143. 75 s.

 

2009 GEO Anette K. Mortensen, Magnús Á. Sigurgeirsson, Þorsteinn Egilson, Guðmundur Heiðar Guðfinnsson, Hörður Tryggvason, Ragnar B. Jónsson og Sveinbjörn Sveinbjörnsson (2009). Krafla – Hola KT-40. 3. áfangi: Jarðlagagreining og mælingar. Íslenskar orku rannsóknir, ÍSOR-2009/070. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2009/144. 54 s.

 

2009 GEO Anette K. Mortensen, Sigurveig Árnadóttir, Þorsteinn Egilson, Hörður Tryggvason og Ragnar Bjarni Jónsson (2009).Krafla – IDDP-1. Drilling completion and geology report for pre-drilling and drilling stage 1. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/012. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2009/021. 66 s.

 

2009 GEO Anette K. Mortensen, Þorsteinn Egilson, Anett Blischke, Hörður Tryggvason, Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Ólafur Guðnason (2009). Bjarnarflag – Hola BJ-15. 3. áfangi: Borsaga. Íslenskar orku rannsóknir, ÍSOR-2009/064. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2009/132. 105 s.

 

2009 GEO Anette K. Mortensen, Þorsteinn Egilson, Guðmundur Heiðar Guðfinnsson, Sigurður Sveinn Jónsson, Auður Ingimarsdóttir, Hjalti Steinn Gunnarsson, Hörður H. Tryggvason og Ragnar Bjarni Jónsson (2009). Krafla – Leirbotnar. Hola KJ-39. Upptekt leiðara og athugun á útfellingum. Íslenskar orku rannsóknir, ÍSOR-2009/044. LV-2009/090. Unnið fyrir Landsvirkjun. 73 s.

 

1997 GEO Angelier, J., Bergerat,F., Dauteuil, O. & Villemin, T. 1997. Effective tension-shear relationships in extensional fissure swarms, axial rift zone of northeastern Iceland. Journal of Structural Geology 19: 673-685.

 

1997 ECO Anna Kristín Daníelsdóttir, Guðrún Marteinsdóttir, Friðþjófur Árnason & Sigurður Guðjónsson 1997. Genetic structure of wild and reared Atlantic salmon (Salmo salar L.) populations in Iceland. ICES Journal of Marine Science 54: 986-997.

 

1980 ENG Anonymus. (útgáfuár óvíst). Kröfluvirkjun. Ferðamannabæklingur gefinn út af Rafmagnsveitum ríkisins.

 

1974 ECO Ari Teitsson 1974. Másvatn og fiskistofnar þess. Bls. 7-27 í: Ritgerðasafn. Ritgerðir til kandídatsprófs við framhaldsdeild Bændaskólans á Hvanneyri 1973. Hvanneyri. pdf

 

2010 GEO Ármann Höskuldsson,  Dyhr, Charlotte &  Dolvik, Tore 2010. Grænavatnsbruni og Laxárhraun yngra. Haustráðstefna Jarðfræðafélags Íslands. Ágrip erinda: 41-44. (M.a. aldursgreining Grænavatnsbruna og suðurhluta Þrengslaborga) pdf

 

2001 GEO Arnalds, O., Gisladottir, F.A. & H. Sigurjonsson. 2001. Sandy deserts of Iceland: an overview. Journal of Arid Environments (2001) 47: 359–371. doi:10.1006/jare.2000.0680, available online at http://www.idealibrary.com

 

2004 GEO Arnar Hjartarson, Ómar Sigurðsson, Ásgrímur Guðmundsson, Halldór Ármannsson & Ragna Karlsdóttir. (2004). Reiknilíkan af jarðhitakerfinu við Námafjall og spár um framtíðarástand þess við 90 MW rafmagnsframleiðslu í Bjarnarflagi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/009. Unnið fyrir Landsvirkjun.

 

1977 ECO Árni Einarsson 1977. Våtmarker och våtmarksfåglar på Island. Finlands Natur 36: 5-7. (In Swedish) pdf

 

1979 ECO Árni Einarsson 1979. Fáein orð um skötuorm (Lepidurus arcticus (Pallas)). Náttúrufræðingurinn 49: 105-111.

 

1982 ECO Árni Einarsson 1982. The palaeolimnology of Lake Mývatn, northern Iceland: Plant and animal microfossils in the sediment. Freshwater Biology 12: 63-82.pdf

 

1984 ECO Árni Einarsson 1984. Dictyna arundinacea (L.) (Araneae, Dictynidae) found in Iceland. Fauna norv. Ser. B, 31: 66-67.

 

1985 ECO Árni Einarsson 1985. Use of space in relation to food in Icelandic Barrow’s goldeneye (Bucephala islandica). Doktorsritgerð við University of Aberdeen, Skotlandi.

 

1985 ECO Árni Einarsson 1985. Botn Mývatns: Fortíð, nútíð, framtíð. Náttúrufræðingurinn 55: 153-173.

 

1985 ECO Árni Einarsson 1985. Dreifing húsanda með tilliti til fæðu. Bliki 4: 67-69.

 

1988 ECO Árni Einarsson 1988. Distribution and movements of Barrow’s goldeneye Bucephala islandica young in relation to food. Ibis 130: 153-163.

 

1988 ECO Árni Einarsson 1988. Fuglatalningar á Mývatni og Laxá árið 1988. Rannsóknastöð við Mývatn, skýrsla 5, 24 bls. (Hér er m.a. dagbókarlýsing á hefðbundinni fuglatalningu) pdf

 

1989 ECO Árni Einarsson 1989. Fuglatalningar á Mývatni og Laxá árið 1989. Rannsóknastöð við Mývatn, skýrsla 6, 27 bls. (Hér eru m.a. gögn úr botndýraúttekt, ísalög, þéttleiki fugla, sjóndýpi) pdf

 

1989 ECO Árni Einarsson 1989. Svæðanotkun vatnafugla á Mývatni. Staða þekkingar og tillögur um rannsóknir. Rannsóknastöðin við Mývatn, handrit. pdf

 

1990 IMP Árni Einarsson 1990. Lax í efri Laxá. Greinargerð um líkleg áhrif laxa á lífríki árinnar ofan Brúa. Rannsóknastöð við Mývatn, skýrsla 7. Náttúruverndarráð, fjölrit 22, 37 bls. (A assessment of the impact of the proposed stocking of salmon in the upper part of the river Laxá. In Icelandic) pdf

 

1991 ECO Árni Einarsson 1990. Settlement into breeding habitats by Barrow’s Goldeneyes Bucephala islandica: Evidence for temporary oversaturation of preferred habitat. Ornis Scand. 21: 7-16. pdf

 

1991 ECO Árni Einarsson. 1991. Lífríki í 2000 ár. Bls. 320-336 í: Náttúra Mývatns. Ritstj. Arnþór Garðarsson & Árni Einarsson. Hið íslenska Náttúrufræðifélag, Reykjavík.

 

1991 ECO Árni Einarsson 1991. Minnispunktar um kjarna “R” af Strandarbolum. Sérfræðinganefnd um Mývatnsrannsóknir, handrit, júní 1991. 25 bls.

 

1991 ECO Árni Einarsson 1991. Skýrsla um fuglatalningar vorin 1975-1991. Sérfræðinganefnd um Mývatnsrannsóknir, handrit, 5 bls.

 

1993 ECO Árni Einarsson 1993. Dreifing fugla á Ytriflóa 1993. Umhverfisráðuneytið, fjölrit. 58 bls.

 

1994 ECO Árni Einarsson 1994. Harlequin Duck and Barrow´s Goldeneye. Pp. 136-137 and 140-141 in: Tucker, G.M. & M.F. Heath (eds.): Birds in Europe: their conservation status. BirdLife International, Cambridge. pdf

 

1994 ECO Árni Einarsson 1994. Mývatn-Laxá Ramsar site. A case of integrated monitoring. Bls. 211-219 í: Monitoring of Ecological Change in Wetlands of Middle Europe. IWRB Publ. 30. pdf

 

1998 ECO Árni Einarsson 1998. Dreifing flórgoða á Mývatni í ljósi kísilgúrvinnslu. Bls. 207-217 í Íslensk votlendi. Verndun og nýting. Ritstj. Jón S. Ólafsson. Háskólaútgáfan, Reykjavík.(Abstract: Distribution of Slavonian Grebe on Lake Myvatn in relation to sediment dredging). pdf

 

1999 ECO Árni Einarsson 1999. Mófuglar við Námafjall 1998-1999. Náttúruannsóknastöðin við Mývatn, nóvember 1999. Viðauki 7, 40MWe Jarðvarmavirkjun í Bjarnarflagi og 132 kV háspennulína að Kröflustöð. Frummat á umhverfisáhrifum. Viðaukar, mars 2000. Landsvirkjun & Hönnun hf.

 

2000 ECO Árni Einarsson 2000. Flórgoðavarpið í Mývatnssveit. Bliki 20: 1-10. (Nesting of Slavonian Grebe at Myvatn. In Icelandic, summary and figure captions in English) pdf

 

2001 IMP Árni Einarsson 2001. Athugun á fuglalífi á hugsanlegum virkjunarsvæðum við Námafjall. Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn. Viðauki 6 með matsskýrslu um umhverfisáhrif Bjarnarflagsvirkjunar, sbr. Hönnun (2003).

 

2004 ECO Árni Einarsson 2004. Vatnagróður í Ytriflóa Mývatns. Viðauki 1 í Kísilgúrvinnsla úr Ytriflóa Mývatns. Mat á umhverfisáhrifum. Fjölrituð skýrsla. Hönnun hf.

 

2004 ECO Árni Einarsson 2004. Botndýralíf í Ytriflóa Mývatns. Viðauki 7 í Kísilgúrvinnsla úr Ytriflóa Mývatns. Mat á umhverfisáhrifum. Fjölrituð skýrsla. Hönnun hf.

 

2004 ECO Árni Einarsson 2004. Lake Myvatn and the River Laxá: an introduction. Aquatic Ecology 38: 111-114.

 

2005 ECO Árni Einarsson 2005. Barrow’s Goldeneye and Harlequin Duck. In Janet Kear & Mark Hulme (eds.): Ducks, Geese and Swans. Bird Families of the World. Oxford University Press. 832 pp.

 

2010 ECO Árni Einarsson 2010. Fæðuvefur Mývatns. Náttúrufræðingurinn 79: 57-67. (The food web of Lake Mývatn. In Icelandic, Summary and figure captions in English). pdf

 

2012 ECO Árni Einarsson 2012 Kúluskítur til hátíðabrigða. Árbók Þingeyinga 2011: 6-25. pdf

 

1984 ECO Árni Einarsson & Arnþór Garðarsson 1984. Verndargildi Mývatnsbotns. Rannsóknastöð við Mývatn, skýrsla 2. Náttúruverndarráð, fjölrit 14: 43-49.

 

1988 ECO Árni Einarsson & Hafliði Hafliðason 1988. Predictive paleolimnology: Effects of sediment dredging in Lake Mývatn, Iceland. Verh. Internat. Verein. Limnol. 23: 860-869. pdf

 

1988 ECO Árni Einarsson, Hafliði Hafliðason & Hlynur Óskarsson 1988. Mývatn. Saga lífríkis og gjóskutímatal í Syðriflóa. Rannsóknastöð við Mývatn, skýrsla 4. Náttúruverndarráð, fjölrit 17. 96 bls. (Palaeolimnology and tephrochronology of the Myvatn South basin. In Icelandic with a summary in English)  pdf

 

1990 ECO Árni Einarsson og Arnþór Garðarsson 1990. Efri Laxá: Húsandarungar og urriðaveiði. Viðauki við Árni Einarsson 1990: Lax í efri Laxá. Rannsóknastöð við Mývatn, skýrsla 7. Náttúruverndarráð, fjölrit 22, bls. 32-37.

 

1991 ECO Árni Einarsson & Margrét Lilja Magnúsdóttir 1991. Dreifing fugla á Ytriflóa. Rannsóknastöð við Mývatn, skýrsla 9. Unnið fyrir Sérfræðinganefnd Mývatnsrannsókna.

 

1993 ECO Árni Einarsson, Hlynur Óskarsson & Hafliði Hafliðason. 1993. Stratigraphy of fossil pigments and Cladophora and its relationship with tephra deposition in Lake Mývatn, Iceland. Journal of Paleolimnology 8: 15-26.

 

1993 ECO Árni Einarsson & Margrét Lilja Magnúsdóttir. 1993. The effect of sediment dredging on the distribution of diving ducks at Lake Mývatn, Iceland. Biological Conservation 66: 55-60.

 

1994 ECO Árni Einarsson, Jón S. Ólafsson, Arnþór Garðarsson & Gerður Stefánsdóttir. 1994. Cladophora í Syðriflóa Mývatns. Umhverfisráðuneytið, fjölrit. 30 bls.

 

1998 ECO Árni Einarsson og Jón Einar Jónsson 1998. Dreifing fugla á Ytriflóa Mývatns árin 1995-96. Náttúrurannsóknastöð við Mývatn, fjölrit 3. 39 bls.  (The dispersion of birds on the North basin of Lake Myvatn in 1995-96. In Icelandic, summary and figure captions in English)  pdf

 

2000 ECO Árni Einarsson & Arnþór Garðarsson. Vatnafuglar á Mývatni að sumarlagi árin 1975-1999. Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn, mars 2000. Viðauki 3, Kísilgúrvinnsla úr Mývatni. Frekara mat á umhverfisáhrifum. Viðaukar, apríl 2000. Kísiliðjan hf & Hönnun hf.

 

2002 ECO Árni Einarsson, Arnþór Garðarsson, Gísli Már Gíslason & A.R. Ives 2002. Consumer-resource interactions and cyclic population dynamics of Tanytarsus gracilentus (Diptera: Chironomidae). Journal of Animal Ecology 71: 832-845.

 

2003 ECO Árni Einarsson og Marianne Jensdóttir 2003. Kúluskítur. Náttúrufræðingurinn 71: 34-39.

 

2004 ECO Árni Einarsson & Þorkell Lindberg Þórarinsson. Vatnafuglar á Ytriflóa Mývatns. Viðauki 3 í Kísilgúrvinnsla úr Ytriflóa Mývatns. Mat á umhverfisáhrifum. Fjölrituð skýrsla. Hönnun hf.

 

2004 ECO Árni Einarsson & Erla Björk Örnólfsdóttir 2004. Long-term changes in benthic Cladocera populations in Lake Myvatn, Iceland. Aquatic Ecology 38: 253-262.

 

2004 ECO Árni Einarsson & Arnthor Gardarsson 2004. Moulting diving ducks and their food supply. Aquatic Ecology 38: 297-307.

 

2004 ECO Árni Einarsson, Gerdur Stefánsdóttir, Helgi Jóhannesson, Jón S. Ólafsson, Gísli Már Gíslason, Isamu Wakana, Gudni Gudbergsson and Arnthor Gardarsson 2004. The ecology of Lake Myvatn and the River Laxá: variation in space and time. Aquatic Ecology 38: 317-348.

 

2004 ECO Árni Einarsson Gísli Már Gíslason & Jón S. Ólafsson 2004. Laxá í Suður-Þingeyjarsýslu, samanaburður á botngerð 1978 og 2003. Líffræðistofnun Háskólans, fjölrit nr. 73. 22. bls. Reykjavík

 

2006 Árni Einarsson, Arnþór Garðarsson, Gísli Már Gíslason & Guðni Guðbergsson 2006. Populations of ducks and trout of the River Laxá, Iceland, in relation to variation in food resources. Hydrobiologia 567: 183-194.

 

2011 ARC Árni Einarsson & Aldred, O. 2011. The archaeological landscape of northeast Iceland: a ghost of a Viking Age society. In: Remote Sensing for Archaeological Heritage Management. EAC (Europae Archaeologiae Consilium) Publications. Pp. 243-258. (Yfirlit yfir víkingaaldarminjar í Þingeyjarsýslum séðar úr lofti. Einnig bent á tíu merkustu minjasvæðin). pdf

 

1977 SOC Árni Jón Elíasson 1977. Landnýting í Skútustaðahreppi. Prófritgerð í landafræði við Háskóla Íslands. pdf

 

1943 SOC Árni Magnússon & Páll Vídalín 1943. Jarðabók. Hið íslenska fræðafélag, Kaupmh.

 

1994 GEO Arnott, S.K. & G.R. Foulger 1994. The Krafla spreading segment, Iceland. 1. Three-dimensional crustal structure and the spatial and temporal distribution of local earthquakes. Journal of Geophysical Research 99 (B12): 23801-23825.

 

1961 ECO Arnþór Garðarsson 1961. Fugladauði af völdum netja í Mývatni. Náttúrufræðingurinn 31: 145-168.

 

1967 ECO Arnþór Garðarsson 1967. Hvinendur á Íslandi og nokkur orð um ákvörðun hvinandar. Náttúrufræðingurinn 37: 76-92.

 

1968 ECO Arnþór Garðarsson 1968. Ljóshöfðaendur (Anas americana) á Íslandi. Náttúrufræðingurinn 38: 165-175.

 

1969 ECO Arnþór Garðarsson 1969. Er flóastelkur (Tringa glareola) varpfugl á Íslandi? Náttúrufræðingurinn 39: 10-16.

 

1974 ECO Arnþór Garðarsson 1974. Conservation of Lake Mývatn and the Laxá, Iceland. Bulletin International Waterfowl Research Bureau 38: 74-76.

 

1975 ECO Arnþór Garðarsson 1975. Íslenskir votlendisfuglar. Rit Landverndar 4: 100-134.

 

1976 ECO Arnþór Garðarsson 1976. Hvítendur (Mergus albellus) heimsækja Ísland. Náttúrufræðingurinn 46: 27-36.

 

1978 ECO Arnþór Garðarsson 1978-79. Population trends in diving ducks at Mývatn, Iceland, in relation to food. Verh. orn. Ges. Bayern 23: 191-199.

 

1978 ECO Arnþór Garðarsson 1978. Íslenski húsandarstofninn. Náttúrufræðingurinn 48: 162-191. (In Icelandic with summary and figure captions  in English) (A fundamental paper – grundvallarrit)

 

1979 ECO Arnþór Garðarsson 1979. Waterfowl populations of Lake Mývatn and recent changes in numbers and food habits. Oikos 32: 250-270. (A fundamental paper – grundvallarrit)

 

1980 ECO Arnþór Garðarsson 1980. Vatnavernd. Íslensk vatnakerfi verndun þeirra. Náttúruverndarráð, fjölrit 4.

 

1980 ECO Arnþór Garðarsson 1980: Vistfræðileg flokkun íslenskra vatna. Týli 9: 1-10.

 

1982 ECO Arnþór Garðarsson 1982. Andfuglar og aðrir vatnafuglar. Bls. 77-116 í Fuglar (ritstj. Arnþór Garðarsson). Rit Landverndar 8. 216 bls.

 

1984 ECO Arnþór Garðarsson 1984. Andastofnar við Mývatn og Laxá 1979-1982. Rannsóknastöð við Mývatn, skýrsla 2. Náttúruverndarráð, fjölrit 14: 145-153.

 

1984 ECO Arnþór Garðarsson 1984. Fuglamerkingar við Mývatn 1977-1983. Rannsóknastöð við Mývatn, skýrsla 2. Náttúruverndarráð, fjölrit 14: 140-144.

 

1988 ECO Arnþór Garðarsson 1988. Stofnbreytingar í Mývatni og líklegar orsakir þeirra. Tímarit Háskóla Íslands 3: 55-66. (An overview of population fluctuations in the Myvatn foodweb and their causes. In Icelandic) pdf

 

1990 ECO Arnþór Garðarsson. 1990. Hugleiðing um stofnbreytingar í Mývatni. Bls. 13-17 í: Brunnur lifandi vatns. Afmælisrit til heiðurs Pétri Mikkel Jónassyni prófessor sjötugum 18. júní 1990. Háskólaútgáfa. Reykjavík.

 

1991 ECO Arnþór Garðarsson 1991. Fuglalíf við Mývatn og Laxá. Bls. 278-319 í: Náttúra Mývatns. Ritstj. Arnþór Garðarsson & Árni Einarsson. Hið íslenska Náttúrufræðifélag, Reykjavík.

 

1994 ECO Arnþór Garðarsson. 1994. Rannsókn á rótföstum botngróðri og botndýrum í Ytriflóa Mývatns 1993. Umhverfisráðuneytið, fjölrituð skýrsla. (Macrophytes and zoobenthos in the N Basin of Myvatn in 1993, – in Icelandic) pdf

 

1998 ECO Arnþór Garðarsson 1998. Íslensk votlendi. Bls. 13-35 í Íslensk votlendi. Verndun og nýting. Ritstj. Jón S. Ólafsson. Háskólaútgáfan, Reykjavík. English summary: Icelandic wetlands.

 

2006 ECO Arnþór Garðarsson 2006. Temporal processes and duck populations: examples from Mývatn. Hydrobiologia 567: 89-100.

 

1978 ECO Arnþór Garðarsson & Árni Einarsson 1978. Athugun á svæðisbundnu fæðuvali bleikju í Mývatni sumarið 1977. Veiðmálastofnun, fjölrit 21.

 

1979 ECO Arnþór Garðarsson, Árni Einarsson & Erlendur Jónsson 1979. Fæða bleikju í Mývatni 1978. Rannsóknastöð við Mývatn, skýrsla 1. Náttúruverndarráð, fjölrit 5: 110-114.

 

1984 ECO Arnþór Garðarsson & Kristinn Haukur Skarphéðinsson 1984. A census of the Icelandic Whooper Swan population. Wildfowl 35: 37-47.

 

1985 ECO Arnþór Garðarsson & Kristinn Haukur Skarphéðinsson 1985. Veturseta álfta á Íslandi. Bliki 4: 45-56.

 

1987 ECO Arnþór Garðarsson, Árni Einarsson, Gísli Már Gíslason, Guðmundur V. Helgason & Jón S. Ólafsson 1987. Yfirlitskönnun á botnlífi Mývatns. Rannsóknastöð við Mývatn, skýrsla 3. Náttúruverndarráð, fjölrit 18. 57 bls. (A survey of the benthos of Lake Myvatn) pdf

 

1988 ECO Arnþór Garðarsson, Gísli Már Gíslason & Árni Einarsson 1988. Long term changes in the Lake Mývatn ecosystem. Aqua Fennica 18: 125-135. pdf

 

1991 GEN Arnþór Garðarsson & Árni Einarsson ritstj. 1991. Náttúra Mývatns. Hið íslenska Náttúrufræðifélag, Reykjavík. 372 bls.

 

1991 ECO Arnþór Garðarsson & Árni Einarsson. 1991. Lífið botni Mývatns. Bls. 190-217 í: Náttúra Mývatns. Ritstj. Arnþór Garðarsson & Árni Einarsson. Hið íslenska Náttúrufræðifélag, Reykjavík.

 

1991 ECO Arnþór Garðarsson & Sigurður S. Snorrason 1991. Botndýr og umhverfi þeirra í Mývatni. Lokaskýrsla. Líffræðistofnun Háskólans.

 

1993 ECO Arnþór Garðarsson & Sigurður S. Snorrason 1993. Sediment characteristics and density of benthos in Lake Mývatn, Iceland. Verh. Internat. Verein. Limnol. 25: 452-457.

 

1994 ECO Arnþór Garðarsson & Árni Einarsson. 1994. Responses of breeding duck populations to changes in food supply. Hydrobiologia 279/280: 15-27.

 

1995 ECO Arnþór Garðarsson, Jón S. Ólafsson, Þóra Hrafnsdóttir, Gísli Már Gíslason & Árni Einarsson 1995 Monitoring chironomid numbers at Mývatn, Iceland: the first sixteen years. Í: Chironomids. From Genes to Ecosystems. CSIRO Ástralíu.

 

1996 ECO Arnþór Garðarsson & Árni Einarsson 1996. Variation in the abundance of Wigeon and other waterfowl in relation to reproductive success – a comment. Irish Birds 5: 440-441.

 

1997 ECO Arnþór Garðarsson & Árni Einarsson 1997. Numbers and production of Eurasian wigeon in relation to conditions in a breeding area, Lake Myvatn, Iceland. Journal of Animal Ecology 66: 439-451. Abstract

 

1997 ECO Arnþór Garðarsson & Árni Einarsson 1997. Viðkoma og fjöldi nokkurra Mývatnsanda. Bliki 18: 1-13. (English summary: Production and numbers of some diving ducks at Mývatn, Iceland).

 

2000 ECO Arnþór Garðarsson. & Árni Einarsson 2000. Monitoring waterfowl at Myvatn, Iceland. Bls. 3-20 í F.A. Comin, J.A. Herrera-Silveira & J.Ramirez-Ramirez (ritstj.): Limnology and Aquatic birds. Monitoring, Modelling and Management. Universidad Autonoma de Yucatan, Merida, Yucatan, Mexico.

 

2000 ECO Arnþór Garðarsson, Árni Einarsson, Erlendur Jónsson, Gísli Már Gíslason, Haraldur Rafn Ingvason, Jón S. Ólafsson & Þóra Hrafnsdóttir. Stofnvísitölur mýflugna í Mývatnssveit í tuttugu ár, 1977-1996. Náttúrurannsóknastöð við Mývatn, fjölrit 5. English abstract: Population indices of chironomid and simuliid Diptera at Lake Myvatn over a period of 20 years, 1977-1996.

 

2002 ECO Arnþór Garðarsson & Árni Einarsson 2002. The food relations of the waterbirds of Lake Myvatn, Iceland. Verh. Internat. Verein. Limnol. 28: 754-763.

 

2002 ECO Arnþór Garðarsson, Árni Einarsson & Sverrir Thorstensen 2002. Long-term trends in the number of Whooper Swans molting at Lake Myvatn, Iceland, 1974-2000. Waterbirds 25 (Special Publication 1): 49-52.

 

2004 ECO Arnþór Garðarsson, Árni Einarsson & Sverrir Thorstensen 2004. Langtímabreytingar á fjölda álfta í felli á Mývatni 1974-2000. Viðauki 5 í Kísilgúrvinnsla úr Ytriflóa Mývatns. Mat á umhverfisáhrifum. Fjölrituð skýrsla. Hönnun hf.

 

2004 ECO Arnthor Gardarsson & Árni Einarsson 2004. Resource limitation of diving ducks at Myvatn: food limits production. Aquatic Ecology 38: 285-295.

 

2004 ECO Arnthor Gardarsson, Árni Einarsson, Gísli Már Gíslason, Thóra Hrafnsdóttir, Haraldur R. Ingvason, Erlendur Jónsson & Jón S. Ólafsson 2004. Population fluctuations of chironomid and simuliid Diptera at Myvatn in 1977–1996. Aquatic Ecology 38: 209-217.

 

2008 ECO Arnthor Gardarsson, Ævar Petersen & Árni Einarsson 2008. Population limitation in dabbling ducks at Mývatn, Iceland. Acta Zoologica Academiae Scientiarum Hungaricae 54 (Suppl. 1): 131-143.

 

2008 ECO Arnthor Gardarsson & Árni Einarsson. 2008. Relationships among food reproductive success and density of harlequin ducks on the river Laxá at Myvatn, Iceland (1975-2002). Waterbirds 31 (Special publication 2): 84-91.

 

2007 ARC Ascough, P. L., Cook, G., Church, M., Dugmore, A., McGovern, T.H., Dunbar, E., Arni Einarsson, Adolf Friðriksson & Hildur Gestdottir. 2007. Reservoirs and Radiocarbon; 14 C dating problems in Mývatnssveit Northern Iceland. Radiocarbon 49: 1-15.

 

2010 ARC Ascough, P.L., Cook, G.T., Church, M.J., Dunbar, E., Einarsson, Árni, McGovern, T.H., Dugmore, A.J., Perdikaris, S., Hastie, H., Friðriksson, Adolf and Gestsdóttir, Hildur. 2010. Temporal and spatial variations in freshwater 14C reservoir effects: Lake Mývatn, northern Iceland. Radiocarbon 52: 1098-1112.

 

2011 ARC Ascough, P., Cook, G., Hastie, H., Dunbar, E., Church, M., Árni Einarsson & McGovern, T. 2011. Freshwater Radiocarbon Reservoir Effect: Implications for lacustrine 14C chronologies. Holocene 21: 1073-1080.

 

1989 ENG Ásgrímur Guðmundsson, Benedikt Steingrímsson, Sæþór L. Jónsson & Sverrir Þórhallsson 1989. Borholur í Bjarnarflagi. Orkustofnun OS-89046/JHD-21 B, 87 bls.

 

2003 GEO Ásgrímur Guðmundsson & Ómar Sigurðsson 2003. Líkangerð af jarðhitasvæðinu í Námafjalli. ÍSOR, ÁsG-Ómar-03-03. Viðauki 14 með matsskýrslu um umhverfisáhrif Bjarnarflagsvirkjunar, sbr. Hönnun (2003).

 

2008 GEO Ásgrímur Guðmundsson, Benedikt Steingrímsson, Dagbjartur Sigursteinsson, Gestur Gíslason, Hilmar Sigvaldason, Jósef Hólmjárn, Kristján H. Sigurðsson, Sigurður Benediktsson, Trausti Hauksson og Valgarður Stefánsson (2008). Krafla – Well KG-25. Drilling, geology and geochemistry. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/056. Unnið fyrir Landsvirkjun og IDDP-1. 27 s.

 

1996 ECO Ásgrímur Guðmundsson 1996. Hornsíli í Mývatni. MS-ritgerð við líffræðiskor Háskóla Íslands. (Three-spined sticklebacks in Myvatn. Unpublished MSc thesis University of Iceland, In Icelandic) pdf

 

1991 ECO Ásgrímur Guðmundsson & Gísli Már Gíslason 1991. Stofnstærð, dreifing, lífsferill og fæða hornsílis í Mývatni 1989 til 1990. Bráðabirgðaskýrsla. Líffræðistofnun háskólans, handrit.

 

1948 ECO Áskell Löve & Doris Löve 1948. Jurtir í Slúttnesi. Náttúrufræðingurinn 18: 23-26.

 

1940 GEO Áskell Snorrason 1940. Öskulagið mikla á Norðurlandi. Náttúrufræðingurinn 36: 84-85.

 

2003 ECO Ásrún Elmarsdóttir, María Ingimarsdóttir, Iris Hansen, Jón S. Ólafsson & Sigurður H. Magnússon 2003. Gróður og smádýr á sex háhitasvæðum. Náttúrufræðistofnun Íslands. Fjölrit NÍ 03015. 73 bls.

 

2013 GEO Ásta Rut Hjartardóttir 2013. Fissure Swarms of the Northern Volcanic Rift Zone, Iceland. PhD thesis, Facultyof Earth Sciences University of Iceland.

 

2009 GEO Ásta Rut Hjartardóttir, Páll Einarsson Páll, H. Sigurðsson (2009) The fissure swarm of the Askja volcanic system along the divergent plate boundary of N Iceland. Bull Volcanol 71:961–975. doi:10.1007/s00445-009-0282-x

 

2012 GEO Ásta Rut Hjartardóttir, Páll Einarsson, Emma Bramham and Tim J. Wright  2012. The Krafla fissure swarm, Iceland, and its formation by rifting events. Bulletin of Volcanology 74: 2139-2153. DOI: 10.1007/s00445-012-0659-0

 

1999 GEO Atli K. Ingimarsson & Matthías Loftsson 1999. Efnisnám fyrir Bjarnarflagsvirkjun – Greinargerð um efnistökustaði í nágrenni Bjarnarflagsvirkjunar og efnisgerð í grunni stöðvar- og kælihúss. Hönnun hf, október 1999. Viðauki 1, 40MWe Jarðvarmavirkjun í Bjarnarflagi og 132 kV háspennulína að Kröflustöð. Frummat á umhverfisáhrifum. Viðaukar, mars 2000. Landsvirkjun & Hönnun hf.

 

2001 HIS Atli Vigfússon. 2001. Varpið á Laxamýri. Bls. 205-208 í Jónas Jónsson (ritstj.). Æðarfugl og æðarrækt á Íslandi. Mál og Mynd, Reykjavík. 528 bls.

 

1991 IMP Auður Lilja Arnþórsdóttir 1991. Hávaðamælingar í Skútustaðahreppi. Handrit. Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra.

 

2009 GEO Auður Ingimarsdóttir, Anette K. Mortensen, Bjarni Gautason, Friðgeir Pétursson, Hermann Guðmundsson, Hörður H. Tryggvason, Ragnar Bjarni Jónsson, Sveinbjörn Sveinbjörns son og Kristján Haraldsson (2009). Krafla – Víti. Hola KJ-38. 2. áfangi: Borsaga. Íslenskar orku rannsóknir, ÍSOR-2009/053. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2009/104. 55 s.

 

2009 GEO Auður Ingimarsdóttir, Anette K. Mortensen, Sigurveig Árnadóttir, Cécile Massiot, Friðgeir Pétursson, Halldór Örvar Stefánsson, Ragnar Bjarni Jónsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Helgi Haraldsson (2009). Krafla – Leirbotnar. Hola KJ-39. Forborun og 1. áfangi: Borverk. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/006. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2009/014. 33 s.

 

2009 GEO Auður Ingimarsdóttir, Anette K. Mortensen, Sigurveig Árnadóttir, Cécile Massiot, Friðgeir Pétursson, Halldór Örvar Stefánsson, Ragnar Bjarni Jónsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Helgi Haraldsson (2009). Krafla – Leirbotnar. Hola KJ-39. Forborun og 1. áfangi: Jarðlagagreining og mælingar. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/007. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2009/015. 22 s.

 

2009 GEO Auður Ingimarsdóttir, Hörður H. Tryggvason, Anette K. Mortensen, Bjarni Gautason, Friðgeir Pétursson, Hermann Guðmundsson, Ragnar Bjarni Jónsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Kristján Haraldsson (2009). Krafla – Víti. Hola KJ-38. 2. áfangi: Jarðlagagreining og mælingar. Íslenskar orku rannsóknir, ÍSOR-2009/054. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2009/105. 35 s.

 

2010 GEO Auður Agla Óladóttir (2010). Gasflæðimælingar um yfirborð í Námafjalli sumarið 2010. Íslenskar orku rann sóknir, ÍSOR-2010/075. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2010/128.

 

1976 GEO Axel Björnsson 1976. Jarðhræringar við Kröflu. Náttúrufræðingurinn 46: 177-240.

 

1985 GEO Axel Björnsson 1985. Dynamics of crustal rifting in NE Iceland. J. Geophys. Res. 90: 10151-10162. doi:10.1029/JB090iB12p10151

 

2001 IMP Axel Björnsson 2001. Hveravirkni í Jarðbaðshólum og Hverarönd. Áhrif virkjunar á jarðhitasvæðin. Háskólinn á Akureyri. Viðauki 3 með matsskýrslu um umhverfisáhrif Bjarnarflagsvirkjunar, sbr. Hönnun (2003).

 

1977 GEO Axel Björnsson, Kristján Sæmundsson, Páll Einarsson, Eysteinn Tryggvason & Karl Grönvold 1977. Current rifting episode in north Iceland. Nature 266: 318-323.

 

1978 GEO Axel Björnsson & Oddur Sigurðsson 1978. Hraungos úr borholu í Bjarnarflagi. Náttúrufræðingurinn 48: 19-23.

 

1979 GEO Axel Björnsson, Gunnar Johnsen, Sven Sigurðsson, Gunnar Þorbergsson & Eysteinn Tryggvason 1979. Rifting of the plate boundary in North-Iceland 1975-1978. J. Geophys. Res. 84: 3029-3038.

 

1984 GEO Axel Björnsson, Grímur Björnsson & Hjörtur Tryggvason 1984. Breytingar á sprunguvídd og grunnvatnshita í Kröflueldum 1975-1983. Orkustofnun, fjölrit OS-84085/JHD-37B.

 

1984 GEO Axel Björnsson, Kristján Sæmundsson & Benedikt Steingrímsson 1984. Kröflueldar, staða og horfur í október 1984. Orkustofnun OS-84077/JHD-31. 21 bls.

 

1985 GEO Axel Björnsson, Grímur Björnsson, Ásgeir Gunnarsson & Gunnar Þorbergsson 1985. Breytingar á landhæð við Kröflu 1974-1984. Orkustofnun, fjölrit OS-85019. 67 bls.

 

2002 GEO BT Guðmundsson, Stefán Arnórsson 2002. Geochemical monitoring of the Krafla and Namafjall geothermal areas, N-Iceland. Geothermics, 2002 ******

 

1959 ENG Baldur Líndal 1959. Kísilgúrvinnsla úr leðju Mývatns. Tímarit Verkfræðingafélags Íslands 44: 19-29.

 

1942 GEO Barth, T.F.W. 1942. Craters and fissure eruptions at Mývatn in Iceland. Norsk geografisk Tidsskrift 9: 58-81.

 

1950 GEO Barth, T.F.W. 1950. Volcanic Geology, Hot Springs and Geysers of Iceland. Carnegie Institution Publications, nr. 587.

 

1980 GEO Beblo, M. & Axel Björnsson 1980. A model of electrical resistivity beneath NE-Iceland, correlation with temperature. J. Geophysics 47: 184-190.

 

1983 GEO Beblo, M., Axel Björnsson, Knútur Árnason, B. Stein & P. Wolfgram 1983. Electrical conductivity beneath Iceland. – Constraints imposed by magnetotelluric results on temperature, partial melt, crust and mantle structure. J. Geophysics 53: 16-23.

 

1955 GEO Bemmelen, R.W. van & M.G. Rutten 1955. Tablemountains of northern Iceland. E.J. Brill, Leiden. 217 bls.

 

1963 ECO Bengtson, S.-A. 1963. Något om snöns inverkan på häckningen på Island 1961. Vår Fågelvärld 22: 97-122.

 

1965 ECO Bengtson, S.-A. 1964-65. Field studies of the harlequin duck in Iceland. The Wildfowl Trust 17th Annual Report: 79-94.

 

1966 ECO Bengtson, S.-A. 1966. Några iakttagelser rörande pirattendenser hos tärnor och trutar. Fauna och Flora: 24-30.

 

1966 ECO Bengtson, S.-A. 1966. Observationer rörande sjöorrens (Melanitta nigra) sexuella beteende på häckplatsen med speciellt avseende på lekgruppsbeteende. Vår fågelvärld 25: 202-226.

 

1968 ECO Bengtson, S.-A. 1968. Inter-specific pairing in Scaup and Tufted Duck. Wildfowl 19: 61-63.

 

1970 ECO Bengtson, S.-A. 1970. Location of nest-sites of ducks in Lake Mývatn area, NE-Iceland. Oikos 21: 218-229.

 

1970 ECO Bengtson, S.-A. 1970. Densities of passerine bird communities in Iceland. Bird Study 17: 260-268.

 

1971 ECO Bengtson, S.-A. 1971. Food and feeding of diving ducks breeding at Lake Mývatn, Iceland. Ornis Fennica 48: 77-92.

 

1971 ECO Bengtson, S.-A. 1971. Habitat selection of duck broods in Lake Mývatn area, North-East Iceland. Ornis Scand. 2: 17-26.

 

1971 ECO Bengtson, S.-A. 1971. Hunting methods and choice of prey of Gyrfalcon Falco rusticolus at Mývatn in Northeast Iceland. Ibis 113: 468-476.

 

1971 ECO Bengtson, S.-A. 1971. Variations in clutch-size in ducks in relation to the food supply. Ibis 113: 523-526.

 

1972 ECO Bengtson, S.-A. 1972. Athuganir á varpháttum fálka (Falco rusticolus) í Mývatnssveit 1960-1969. Náttúrufræðingurinn 42: 67-71.

 

1972 ECO Bengtson, S.-A. 1972. Ecological segregation, reproduction, and fluctuations in the size of duck populations in Iceland with special reference to the ducks in Lake Mývatn area and the harlequin duck Histrionicus histrionicus (L.). Doktorsritgerð við háskólann í Lundi, Svíþjóð.

 

1972 ECO Bengtson, S.-A. 1972. Breeding ecology of the harlequin duck Histrionicus histrionicus (L.) in Iceland. Ornis Scand. 3: 1-19.

 

1972 ECO Bengtson, S.-A. 1972. Reproduction and fluctuations in the size of duck populations at Lake Mývatn, Iceland. Oikos 23: 35-58.

 

1974 IMP Bengtson, S.-A. 1974. DDT and PCB Residues in airborne fallout and animals in Iceland. Ambio 3: 84-86.

 

1971 ECO Bengtson, S.-A. 1974. Jaktbeteende och bytesval hos en isländsk population av stenfalk. Fauna och Flora 70: 8-12.

 

1975 ECO Bengtson, S.-A. 1975. Food of ducklings of surface feeding ducks at Lake Mývatn, Iceland. Ornis Fennica 52: 1-4. pdf

 

1971 ECO Bengtson, S.-A. & S. Ulfstrand 1971. Food resources and breeding frequency of the harlequin duck Histrionicus histrionicus in Iceland. Oikos 22: 235-239.

 

1976 ECO Bengtson, S.-A., A. Nilsson, S. Nordström & S. Rundgren 1976. Body weights of Apodemus sylvaticus in Iceland. Acta Theriologica 21: 389-399.

 

1976 ECO Bengtson, S.-A., A. Nilsson, S. Nordström, S. Rundgren & E. Hauge 1976. Species composition and distribution of spiders (Araneae) in Iceland. Norw. J. Ent. 23: 35-39.

 

1989 ECO Bengtson, S.-A. , A. Nilsson & S. Rundgren 1989. Population structure and dynamics of wood mouse Apodemus sylvaticus in Iceland. Holarctic Ecology 12: 351-368.

 

2001 ECO Bengtson, S.-A. & S. Rundgren 2001. Fagra Slútnes: Möte natur-manniska pa en islandsk ö. Gardar 31 (Arsbok för Samfundet Sverige Island i Lund-Malmö 2000: 5-26.

 

2011 GEO Bergrún Arna Óladóttir, Olgeir Sigmarsson, Guðrún Larse & Devidal, J.-L. 2011. Provenence of basaltic tephra from Vatnajökull subglacial volcanoes, Iceland, as determined by major- and trace-element analyses. The Holocene 21: 1037-1048. (Includes the chemical composition of Krafla).

 

1943 GEO Bernauer, F. 1943. Junge Tektonik auf Island und ihre Ursachen. Bls. 14-64 í: Spalten auf Island. K. Wittwer. Stuttgart.

 

2000 ARC Birna Lárusdóttir, Elín Ósk Hreiðarsdóttir, Hildur Gestsdóttir, Orri Vésteinsson & Sædís Gunnarsdóttir 2000. Fornleifaskráning í Skútustaðahreppi IV: Fornleifar við norðan- og austanvert Mývatn, milli Grímsstaða og Kálfastrandar auk afréttarlanda. Fornleifastofnun Íslands, fjölrit, 136 bls.

 

2009 GEO Bjarni Gautason, Ragnar Bjarni Jónsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Magnús Á. Sigurgeirsson og Ólafur Guðnason (2009). Bjarnarflag – Hola BJ-15. 2. áfangi: Borsaga. Íslenskar orku rannsóknir, ÍSOR-2009/051. LV-2009/100. Unnið fyrir Landsvirkjun. 44 s.

 

2009 GEO Bjarni Gautason, Ragnar Bjarni Jónsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Magnús Á. Sigurgeirs son, Anette K. Mortensen og Þorsteinn Egilson (2009). Bjarnarflag – Hola BJ-15. 2. áfangi: Jarðlagagreining og mælingar. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/052. LV-2009/101. Unnið fyrir Landsvirkjun. 30 s.

 

2002 ECO Bjarni K. Kristjánsson, Skúli Skúlason & D.L. Noakes 2002. Morphological segregation of Icelandic threespine stickleback (Gasterosteus aculeatus L.). Biological Journal of the Linnean Society 76: 247-257.

 

2012 ECO Bjarni K. Kristjánsson, Skúli Skúlason, Sigurður S. Snorrason & D.L.G. Noakes 2012. Fine-scale parallel patterns in diversity of small benthic Arctic charr (Salvelinus alpinus) in relation to the ecology of lava/groundwater habitats. Ecology and Evolution doi: 10.1002/ece3.235 pp 1-14.  Upplýsingar um lindir í Grafarlöndum og Herðubreiðarlindum.

 

1901 ECO Bjarni Sæmundsson 1901. Fiskirannsóknir 1900. Skýrsla til landshöfðingja. Andvari 26: 53-61.

 

1905 ECO Bjarni Sæmundsson 1905. Zoologiske Meddelelser fra Island VIII. Vidensk. Meddel. fra den naturh. Foren. i Köbenhavn.

 

1915 ECO Bjarni Sæmundsson 1915. Fiskirannsóknir 1913 og 1914. Skýrsla til Stjórnarráðsins. Andvari 40: 35-51.

 

1923 ECO Bjarni Sæmundsson 1923. Fiskirannsóknir 1921-1922. Andvari 48: 67-107.

 

1926 ECO Bjarni Sæmundsson 1926. Íslensk dýr 1. Fiskarnir. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Reykjavík. XVI+528 bls.

 

2002 GEO Björn Thór Gudmundsson & Stefán Arnórsson 2002. Geochemical monitoring of the Krafla and Námafjall geothermal areas, N-Iceland. Geothermics 31: 195-243.

 

1977 HYD Björn Jóhannesson 1977. Um grunnvatnsstrauma á landræmu frá Dyngjufjöllum og norður í Öxarfjörð. Kafllar úr erindi fluttu á fundi í VFÍ 24. mars 1977. Tímarit VFÍ 1977 (2-3): 1-6. (Thoughts about groundwater flow in the Northern Volcanic Zone, – in Icelandic) pdf

 

1958 ECO Boyd, H. 1957-58. Movements of marked sea and diving ducks in Europe. The Wildfowl Trust 10th Annual Report: 59-70. pdf

 

1976 HYD Bragi Árnason 1976. Groundwater systems in Iceland traced by deuterium. Vísindafélag Íslendinga 42. 236 bls.

 

1978 HYD Bragi Árnason 1978. Rennsli vatns um berggrunn Íslands. Uppruni hvera og linda. Árbók Háskóla Íslands, fylgirit. Reykjavík. An Icelandic abstract of Bragi Árnason 1976.

 

1981 ECO Brazil, M.A. 1981. The behavioural ecology of the Whooper Swan (Cygnus cygnus cygnus). Doktorsritgerð við University of Stirling, Skotlandi.

 

1983 ECO Brazil, M.A. 1983. Preliminary result from a study of Whooper Swan movements using neck collars. J. Japanese Coll. Dairying 10: 78-90.

 

2003 ECO Brazil, M. 2003. The Whooper Swan. T & AD Poyser. London, 512 bls.

 

1991 GEO Brown, G.C., S.P. Everet, H. Rymer & D.W. McGarvie 1991. New light on caldera evolution – Askja, Iceland. Geology 19: 352-355.

 

2010 ARC Brown, Jennifer 2010. Human Responses, Resilience and Vulnerability: An interdisciplinary approach to understanding past farm success and failure in Myvatnssveit , Northern Iceland.  Unpublished Doctoral Thesis School of Biological and Environmental Sciences, University of Stirling.

 

1909 ARC Bruun, D. & Finnur Jónsson 1909. Om hove og hovudgravninger paa Island. Aarboger for nordisk Oldkyndighed og Historie, 1909: 245-316.

 

1992 GEO Bryndís Brandsdóttir 1992. Historical accounts of earthquakes associated with eruptive activity in the Askja volcanic system. Jökull 42: 1-12.

1978 GEO Bryndís Brandsdóttir & Páll Einarsson 1978. Seismic activity associated with the September 1977 deflation of the Krafla central volcano in NE Iceland. Science Institute, University of Iceland. Mimeographed report. pdf

 

1979 GEO Bryndís Brandsdóttir & Páll Einarsson 1979. Seismic activity associated with the September 1977 deflation of the Krafla central volcano in NE Iceland. J. Volcanol. Geothermal Res. 6: 197-212.

 

1997 GEO Bryndís Brandsdóttir, W. Menke, Páll Einarsson, R.S. White & R.K. Staples 1997. Faroe-Iceland Ridge Experiment 2. Crustal structure of the Krafla central volcano. Journal of Geophysical Research 102 (B4): 7867-7886.

 

2006 GEO Buck W.R., Páll Einarsson, Bryndís Brandsdóttir 2006. Tectonic stress and magma chamber size as controls on dike propagation: constraints from the 1975–1984 Krafla rifting episode. J Geophys Res Solid Earth 111:B12404. doi:10.1029/2005JB003879

 

1988 GEO Calderone, G.M. 1988. The Krafla air-fall, welded tuff layer, North Iceland. Norræna eldfjallastöðin, skýrsla 8803, 52 bls.

 

1990 GEO Calderone, G.M., Karl Grönvold & Níels Óskarsson 1990. The welded air-fall tuff layer at Krafla, northern Iceland: a composite eruption triggered by injection of basaltic magma. J. Volcanol. Geothermal Res. 44: 303-314.

 

1995 GEO Camitz, J., Freysteinn Sigmundsson, G. Foulger, C.-H. Jahn, C. Völksen &Páll Einarsson 1995. Plate boundary deformation and continuing deflation of the Askja volcano, North Iceland, determined with GPS, 1987-1993. Bull. Volcanol. 57: 136-145.

 

1995 ECO Casper, M. 1995. GIS-gestützte Landschaftsaufnahme am Beispiel des Feuchtgebietes Framengjar im Mývatngebiet (No-Island). Diploma thesis, University of Karlsruhe. (Studies on the Framengjar wetland, using satellite data and GIS, – In German) pdf

 

1998 ECO Casper, M. 1998. Rannsóknir á Framengjum í Mývatnssveit byggðar á landfræðilegu upplýsingakerfi. Bls. 219-224 í Íslensk votlendi. Verndun og nýting. Ritstj. Jón S. Ólafsson. Háskólaútgáfan, Reykjavík. English summary: Research in the marshland Framengjar south of Lake Myvatn (NE-Iceland), based on geographical information system. pdf

 

1960 ECO Clase, H.J., F. Cooke, T.A. Hill & W.J. Roff 1960. A survey of the slavonian grebe at Mývatn, Iceland. Bird Study 7: 76-81.

 

2010 ARC Colquhoun, Leah, Eileen Tisdall, Huw Smith, Ian Simpson, 2010. Historical Resilience of Landscapes to Cultural and Natural Stresses: Grænavatn farm estate, Mývatnssveit north-east Iceland, 2010 NABO IPY Report,  http://www.nabohome.org/publications/ipy/
1991 IMP Committee of Experts for Lake Myvatn Research 1991. Effects of the operations of Kisilidjan inc., on the Lake Myvatn biota. Ministry for the Environment, mimeogr. report. Reykjavik. 83 pp.

 

1977 ECO Cramp, S. & K.E.L. Simmons (ritstj.) 1977. Handbook of the birds of Europe the Middle East and North Africa: the birds of the Western Palearctic. Volume 1. Ostrich to ducks. Oxford University Press. Oxford. 722 bls.

 

2013 ECO Dalby, Lars, Pär Söderquist, Thomas K. Christensen, Preben Clausen, Árni Einarsson, Johan Elmberg, Anthony D. Fox, Niklas Holmqvist, Tom Langendoen, Aleksi Lehikoinen, Åke Lindström, Svein-Håkon Lorentsen, Leif Nilsson, Hannu Pöysä, Jukka Rintala, Arnór Þ. Sigfússon & Jens-Christian Svenning. 2013. The status of the Nordic populations of the Mallard (Anas platyrhynchos) in a changing world. Ornis Fennica 90: published online. (Data from Mývatn).

1989 GEO Darling, W.G. & Halldór Ármannsson 1989. Stable isotopeic aspects of fluid flow in the Krafla, Námafjall and Theistareykir geothermal systems of northeast Iceland. Chem. Geol. 76: 197-213.

 

2001 GEO Dauteuil, O., Angelier, J., Bergerat, F., Verrier, S. & Villemin, T. 2001. Deformation partitioning inside a fissure swarm of the northern Icelandic rift. Journal of Structural Geology 23: 1359-1372.

 

1972 ECO De Ridder, M. 1972. Rotatoria. Zool. of Iceland II (13). Ejnar Munksgaard, Kaupmannahöfn & Reykjavík.

 

1993 ECO Dickman, M., K. Stewart & M. Servant-Vildary. 1993. Spatial heterogeneity of summer phytoplankton and water chemistry in a large volcanic spring-fed lake in northern Iceland. Arctic and Alpine Research 25: 228-239.

 

1926 ECO Dinesen, G. B. 1926. 10 Aars Ophold iblandt nordislandske Fugle. G. Dinesen. Köbenhavn. 52 bls.

 

2012 ECO Dreyer, J., Hoekman, D. and Gratton, C. 2012. Lake-derived midges increase abundance of shoreline terrestrial arthropods via multiple trophic pathways. Oikos 121: 252–258. doi: 10.1111/j.1600-0706.2011.019588.x
1975 GEO Egill Hauksson 1975. Jarðskjálftamælingar á Kröflusvæði. Skjálftabréf 4: 3-4.

 

1981 GEO Egill Hauksson 1981. Episodic rifting and volcanism at Krafla in North Iceland: Radon (222) emission from fumaroles near Leirhnjúkur. J. Geophys. Res. 86: 11806-11814.

 

1983 GEO Egill Hauksson 1983. Episodic rifting and volcanism at Krafla in North Iceland: Growth of large ground fissures along the plate boundary. J. Geophys. Res. 88: 625-636.

 

2001 ECO Eik Elfarsdóttir 2001. Laxaseiði (Salmo salar L.) í Laxá í Aðaldal, Mýrarkvísl og Reykjadalsá. Einnig samanburður á laxa og urriðaseiðum (Salmo trutta L.). Háskóli Íslands, líffræðiskor. 51 bls. (Salmon juveniles in the lower part of Laxá and Reykjadalsá, incl. food studies, – in Icelandic)

 

2004 ECO Eiríkur St. Eiríksson 2004. Stangaveiðihandbókin. Veiðiár og veiðivötn á Íslandi. 3. bindi. Frá Hrútu að Jöklu. ESE – Útgáfa og fréttaþjónusta sf, Mosfellsbæ. 224 bls. (Handbook of rod fishing. Rivers and lakes in Iceland).

 

2011 GEO Elders, W.A., Guðmundur Ó Friðleifsson, Zierenberg, R.A., Pope, E.C., Mortensen, A.K., Ásgrímur Guðmundsson, Lowenstern, J.B., Marks, N.E., Owens, L., Bird, D.K., Reed, M., Olsen, N.J. and Schiffman, P. 2011. Origin of a rhyolite that intruded a geothermal well while drilling at the Krafla volcano, Iceland. Geology 2011, doi: 10.1130/G31393.1

 

2002 ECO Elín Ásgeirsdóttir 2002. Dreifing og búsvæði gjáarlontunnar (Salvelinus alpinus) í hraunhellum í kringum Mývatn. Háskóli Íslands, 5 e prófritgerð í líffræði.

 

1994 ECO Erla Björk Örnólfsdóttir 1994. Vöktun botnlægra vatnsflóa (Cladocera) í Mývatni. Ritgerð til MS prófs í líffræði við Háskóla Íslands. (Monitoring of benthic Cladocera in Myvatn, MSc thesis, in Icelandic, English abstract).

 

1998 ECO Erla Björk Örnólfsdóttir 1998. Vöktun krabbadýra á botni Mývatns. Náttúrurannsóknastöð við Mývatn, fjölrit nr. 1. 89 bls. (Monitoring of benthic Cladocera in Myvatn, basically same as the MSc thesis from 1994, in Icelandic, English abstract).

 

2004 ECO Erla Björk Örnólfsdóttir & Árni Einarsson 2004. Spatial and temporal variation of benthic Cladocera (Crustacea) studied with activity traps in Lake Myvatn, Iceland. Aquatic Ecology 38: 239-251.

 

1979 ECO Erlendur Jónsson 1979. Athugun á mýflugum í Mývatnssveit 1977. Prófritgerð í líffræði við Háskóla Íslands. (Observations on chironomid midges at Myvatn 1977, – in Icelandic)

 

1987 ECO Erlendur Jónsson 1987. Rykmý. Náttúrufræðingurinn 57: 21-33. (Chironomids, – in Icelandic)

 

1986 ECO Erlendur Jónsson, Arnþór Garðarsson & Gísli Már Gíslason 1986. A new window trap used in the assessment of the flight periods of Chironomidae and Simuliidae (Diptera). Freshwater Biology 16: 711-719. pdf

 

1901 ECO Erlendur Jónsson & Guðni Guðbergsson. Gróður á dældum svæðum í Ytriflóa. Sérfræðinganefnd um Mývatnsrannsóknir, fjölrit, 18 bls.

 

1991 GEO Ewart, J.A., Voight, B., Axel Björnsson 1991. Elastic deformation models of Krafla Volcano, Iceland, for the decade 1975 through 1985. Bulletin of Volcanology 53: 436-459.

 

2008 ECO Eydís Salome Eiríksdóttir, Sigurður Reynir Gíslason, Sverrir Óskar Elefsen, Jórunn Harðardóttir, Einar Örn Hreinsson, Peter Torssander & Árný E. Sveinbjörnsdóttir. 2008. Efnasamsetning, rennsli og aurburður í útfalli Mývatns. Náttúrurannsóknastöð við Mývatn, fjölrit 7.PDF

1976 GEO Eysteinn Tryggvason 1976. Jarðskjálftar og jarðrask í Kelduhverfi og Mývatnssveit. Skjálftabréf 6: 6-7.

 

1976 GEO Eysteinn Tryggvason 1976. Landslagsbreytingar samfara jarðskjálftunum 1975-1976. Náttúrufræðingurinn 46: 124-128.

 

1978 GEO Eysteinn Tryggvason 1978. Distance measurements in 1977 in the Krafla-Mývatn area and observed ground movements. Norræna eldfjallastöðin, fjölrit 7810, 47 bls.

 

1978 GEO Eysteinn Tryggvason 1978. Tilt observations in the Krafla-Mývatn area. 1976-1977. Norræna eldfjallastöðin, fjölrit 7802. 45 bls.

 

1978 GEO Eysteinn Tryggvason 1978. Umbrotahrinan við Kröflu 10.-14. nóvember 1978. Norræna eldfjallastöðin, fjölrit 7815. 10 bls.

 

1979 GEO Eysteinn Tryggvason 1979. Tilt observations in the Krafla-Mývatn area, progress report. Norræna eldfjallastöðin, fjölrit 7907. 55 bls.

 

1980 GEO Eysteinn Tryggvason 1980. Distance measurements in the Krafla-Gjástykki geodimeter network. Norræna eldfjallastöðin, fjölrit 8002, 42 bls.

 

1980 GEO Eysteinn Tryggvason 1980. Eldgosið norðan Leirhnjúks 16. mars 1980. Skjálftabréf 42: 11-12.

 

1980 GEO Eysteinn Tryggvason 1980. Observed ground deformation during the Krafla eruption of March 16, 1980. Norræna eldfjallastöðin, fjölrit 8005. 12 bls.

 

1980 GEO Eysteinn Tryggvason 1980. Subsidence events in the Krafla area, North Iceland, 1975-1979. J. Geophys. 47: 141-153.

 

1981 GEO Eysteinn Tryggvason 1981. Pressure variations and volume of the Krafla magma reservoir. Norræna eldfjallastöðin, fjölrit 8105, 17 bls.

 

1981 GEO Eysteinn Tryggvason 1981. Kröflugosið 16. marz 1980. Týli 11: 17-18.

 

1982 GEO Eysteinn Tryggvason 1982. Observed ground deformation during the Krafla eruption of March 1980. Arquipelago, Seria Ciencias da Natureza, III: 45-56. Ponta Delgada.

 

1982 GEO Eysteinn Tryggvason 1982. Recent ground deformation in continental and oceanic rift zones. Bls. 17-39 í: Continental and Oceanic Rifts. (Ritstj. Guðmundur Pálmason). Am. Geophys. Un. Geodynamics Series. 8. bindi.

 

1983 GEO Eysteinn Tryggvason 1983. Distance measurements in the Gjástykki-Krafla-Mývatn area 1979-1982. Progress report. Norræna eldfjallastöðin, fjölrit 8301, 48 bls.

 

1984 GEO Eysteinn Tryggvason 1984. Widening of the Krafla fissure swarm during the 1975-1981 volcano-tectonic episode. Bull. Volcanol. 47: 47-69.

 

1986 GEO Eysteinn Tryggvason 1986. Multiple magma reservoirs in a rift zone volcano: Ground deformation and magma transport during the September 1984 eruption of Krafla, Iceland. J. Volcanol. Geothermal Res. 28: 1-44.

 

1986 GEO Eysteinn Tryggvason 1986. Progressive tilt in the Krafla-Mývatn area 1976-1985. Norræna eldfjallastöðin, fjölrit 8601.

 

1986 GEO Eysteinn Tryggvason 1986. The 1975-1981 rifting episode in North-Iceland. Royal Society of New Zealand, Bulletin 24.

 

1986 GEO Eysteinn Tryggvason 1986. Vertical ground movement in the Krafla region 1977-1986. Byproduct of distance measurements. Norræna eldfjallastöðin, fjölrit 8602.

 

1987 HYD Eysteinn Tryggvason 1987. Mývatn lake level observations 1984-1986 and ground deformation during a Krafla eruption. J. Volcanol. Geothermal Res. 31: 131-138.

 

1989 GEO Eysteinn Tryggvason 1989. Ground deformation in Askja, Iceland: its source and possible relation to flow of the mantle plume. J. Volcanol. Geotherm. Res. 39: 61-71.

 

1989 GEO Eysteinn Tryggvason 1989. Measurement of ground deformation in Askja 1966 to 1989. Nord. Volcanol. Inst. Rep. 8904.

 

1991 ARC Eysteinn Tryggvason 1991. Stöng og önnur eyðibýli við norðanvert Mývatn. Árbók Þingeyinga, 34: 25-36

 

1994 GEO Eysteinn Tryggvason 1994. Surface deformation at the Krafla volcano, North Iceland, 1982-1992. Bull Volcanol. 56: 98-107.

 

1975 ECO Eyþór Einarsson 1975. Flóra og gróður Herðubreiðarfriðlands. Náttúrufræðingurinn 45. (Einnig birt sem lesörk Náttúruverndarráðs 1 (1978).

 

1822 ECO Faber, F. 1822. Prodromus der isländischen Ornithologie oder Geschichte der Vögel Islands. Kopenhagen 1822. 109 bls. + tafla.

 

1886 ECO Feddersen A. 1886. Laxveiðar og silungsveiðar á Íslandi. Nokkur orð um rannsóknarferðina 1884. Andvari 11: 109-154.

 

1951 ECO Finnur Guðmundsson 1951. The effect of the recent climatic changes on the bird life of Iceland. Proceedings Xth International Ornithological Congress. Uppsala: 502-514.

 

1960 ECO Finnur Guðmundsson 1960. Fugladauði á Mývatni af völdum netaveiði. Náttúrufræðingurinn 30: 102.

 

1961 ECO Finnur Guðmundsson 1961. Islandsk Hvinand og Strömanden. Í: Nordens Fugle i Farver 5: 220-226 & 253-260.

 

1971 ECO Finnur Guðmundsson 1971. Straumendur (Histrionicus histrionicus) á Íslandi. Náttúrufræðingurinn 41: 1-28 & 64-98.

 

1979 ECO Finnur Guðmundsson 1979. The past status and exploitation of the Mývatn waterfowl populations. Oikos 32: 232-249. (A fundamental paper – grundvallarrit)

 

1973 ECO Fjeldså, J. 1973. Feeding and habitat selection of the horned grebe, Podiceps auritus (Aves), in the breeding season. Vidensk. Meddr dansk naturh. Foren. 136: 57-95.

 

1973 ECO Fjeldså, J. 1973. Territory and the regulation of population density and recruitment in the horned grebe Podiceps auritus arcticus Boje, 1822. Vidensk. Meddr dansk naturh. Foren. 136: 117-189.

 

1975 ECO Fjeldså, J. 1975. En taksering af Hættemåge Larus ridibundus og Havterne Sterna paradisaea i Mývatn-området, N.Ø. Island. Dansk orn. Foren. Tidsskr. 69: 65-72. (A census of Black headed gull and Arctic tern at Myvatn). pdf

 

1975 ECO Fjeldså, J. 1975. Recent changes in the waterfowl situation in the lakes Mývatn and Vikingavatn, Iceland. Dansk orn. Foren. Tidsskr. 69: 89-102.

 

1973 ECO Fjeldså, J. & G.G. Raddum 1973. Þrjú ný vatnadýr á Íslandi. Náttúrufræðingurinn 43: 103-113.

 

1987 GEO Foulger, G.R. 1987. Skjálftarannsóknir við Kröflu sumarið 1985. Skjálftabréf 63: 12-14.

 

1992 GEO Foulger, G.R., C.-H. Jahn, G. Seeber, Páll Einarsson, B.R. Julian & K. Heki. 1992. Post-rifting stress relaxation at the divergent plate boundary in Northeast Iceland. Nature 358: 488-490.

 

2002 ECO Frederiksen, M. & Arnór Þ. Sigfússon 2002. Goose research at the Icelandic Institute of Natural history, 1995-2001. Summary report to the Ministry for the Environment. Náttúrufræðistofnun Íslands, fjölrit, 20 bls.

 

2003 ECO Fox, A.D., Ævar Petersen & M. Frederiksen 2003. Annual survival and site-fidelity of breeding female Common Scoter Melanitta nigra at Mývatn, Iceland, 1925-58. Ibis: 145 (online): E94-E96.

 

1997 ECO Friðþjófur Árnason 1997. Mýrarkvísl. Rannsóknir á snemmkynþroska laxahængum í Mýrarkvísl árin 1994, 1995 og 1996. Veiðimálastofnun, skýrsla.

 

1980 GEO Freyr Þórarinsson 1980. Krafla. Viðnámsmælingar með fjórpólsaðferð suamrið 1979. Orkustofnun fjölrit OS-80013/JHD.

 

1980 HYD Freyr Þórarinsson & Bára Björgvinsdóttir 1980. Krafla-Námafjall: Grunnvatnshæð. Orkustofnun, FÞ-BB-80/01, 3 bls.

 

1997 GEO Freysteinn Sigmundsson, H. Vadon & D. Massonnet 1997. Readjustment of the Krafla spreading segment to crustal rifting measured by Satellite Radar Interferometry. Geophysical Research Letters 24: 1843-1846.

 

1982 ECO Galbraith, C. & P.S. Thompson 1982. Flóastelkur (Tringa glareola) varpfugl á Íslandi. Náttúrufræðingurinn 51: 164-168.

 

1980 GGEO Gebrande, H., H. Miller & Páll Einarsson 1980. Seismic structure of Iceland along RRISP-Profile I. J. Geophysics 47: 239-249.

 

1972 ECO Geir Gígja 1972. Vatnalíffræðilegar athuganir við Mývatn. Íslenzkar landbúnaðarrannsóknir 4: 3-121.

 

1994 ECO Gerður Stefánsdóttir. 1994. Niðurstöður efnamælinga í Mývatni sumarið 1992. Umhverfisráðuneytið, fjölrituð vinnuskýrsla. pdf

 

1994 ECO Gerður Stefánsdóttir. 1994. Svifaurs- og setgildrumælingar 1993, samanburður við 1992. Umhverfisráðuneytið, fjölrituð vinnuskýrsla.

 

1977 GEO Gerke, K. 1977. Über neuere horizontale und vertikale Krustenbewegung in Island. Mitteilungen der Technischen Universität Carolo-Wilhelmina zu Braunschweig 12: 3-6.

 

1978 GEO Gerke, K., D. Müller & B. Ritter 1978. Geodätische Lagemessungen zur Bestimmung horizontaler krustenbewegungen in Nordost-Island. Bls. 23-33 í: Festschrift für Walter Höpcke zum 70. Geburtstag. Hannover.

 

1979 GEO Gestur Gíslason, Kristján Sæmundsson & Ragna Karlsdóttir 1979. Jarðhitakönnun í Mývatnssveit 1976 og 1977. Orkustofnun, fjölrit OS79019/JHD08.

 

1984 GEO Gestur Gíslason, Gunnar V. Johnsen, Halldór Ármannsson, Helgi Torfason & Knútur Árnason. 1984. Þeistareykir. Yfirborðsrannsóknir á háhitasvæðinu. OS-84089/JHD-16.

 

2004 TEC Ginés, R., Tyri Valdimarsdóttir, Kolbrún Sveinsdóttir & Helgi Thorarensen 2004. Effects of rearing temperature and strain on sensory characteristics, texture, colour and fat of Arctic charr (Salvelinus alpinus). Food Quality and Preference 15: 177-185.

 

1985 ECO Gísli Már Gíslason 1985. The life cycle and production of Simulium vittatum Zett. in the River Laxá, North-East Iceland. Verh. Internat. Verein. Limnol. 22: 3281-3287.

 

1990 ECO Gísli Már Gíslason. 1990. Verndun Mývatns og Laxár. Bls. 18-23 í: Brunnur lifandi vatns. Afmælisrit til heiðurs Pétri Mikkel Jónassyni prófessor sjötugum 18. júní 1990. Háskólaútgáfa. Reykjavík.

 

1991 ECO Gísli Már Gíslason 1991. Lífið í Laxá. Bls. 218-235 í: Náttúra Mývatns. Ritstj. Arnþór Garðarsson & Árni Einarsson. Hið íslenska náttúrufræðifélag, Reykjavík.

 

1994 ECO Gísli Már Gíslason 1994. River management in cold regions: a case study of the River Laxá, North Iceland. Bls. 464-483 í: The Rivers Handbook. Hydrological and Ecological Principles. Vol. 2. Ritstj. P. Calow & G.E. Petts. Blackwell, Oxford. 483 bls. pdf

 

1998 ECO Gísli Már Gíslason 1998. An introduction to lakes and what they do, with Lake Myvatn as an example. Pp: 6-8 in 1997 Shallow Lakes Conference Report (Edit. Bob Davidson). Craigavon Boroght Council, Craigavon, 84 pp.

 

2010 ECO Gísli Már Gíslason. 2010. Mýframleiðsla og fæðuvefur Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu. Náttúrufræðingurinn 79: 87–94. (Midge production and food-web in the River Laxá. In Icelandic, summary and figure captions in English).

 

1985 ECO Gísli Már Gíslason & Vigfús Jóhannsson 1985. Bitmýið í Laxá í Suður-Þingeyjarsýslu. Náttúrufræðingurinn 55: 175-194.

 

1988 ECO Gísli Már Gíslason & Arnþór Garðarsson 1988. Long term studies on Simulium vittatum Zett. (Diptera: Simuliidae) in the River Laxá, North Iceland, with particular reference to different methods used in assessing population changes. Verh. Internat. Verein. Limnol. 23: 2179-2188. pdf

 

1991 ECO Gísli Már Gíslason & Vigfús Jóhannsson. 1991. Effects of food and temperature on the life cycle of Simulium vittatum Zett. (Diptera: Simuliidae) in the River Laxá, N-Iceland. Verh. int. Verein. Limnol. 24: 2912-2916.

 

1994 ECO Gísli Már Gíslason, Þóra Hrafnsdóttir & Arnþór Garðarsson. 1994. Long-term monitoring of numbers of Chironomidae and Simuliidae in the River Laxá, North Iceland. Verh. Internat. Verein. Limnol. 25: 1492-1495. pdf

 

1995 ECO Gísli Már Gíslason, Þóra Hrafnsdóttir & Arnþór Garðarsson. 1995. Flight periods of midges (Chironomidae and Simuliidae) in the River Laxá, N-Iceland. Í: Chironomids. From Genes to Ecosystems. CSIRO Ástralíu.

 

1998 ECO Gísli Már Gíslason, Ásgrímur Guðmundsson & Árni Einarsson 1998. Population densities of the three-spined stickleback (Gasterosteus aculeatus L.) in a shallow lake. Verh. Internat. Verein. Limnol. 26: 2244-2250.

 

1998 ECO Gísli Már Gíslason, Jón S. Ólafsson & Hákon Aðalsteinsson 1998. Animal communities in Icelandic rivers in relation to catchment characteristics and water chemistry. Preliminary results. Nordic Hydrology 29: 129-148.

 

1999 ECO Gísli Már Gíslason, Hákon Aðalsteinsson & Jón S. Ólafsson 1999. Macroinvertebrate communities in Rivers in Iceland. Pp. 53-61 in Biodiversity in Benthic Ecology. Proceedings fro Nordic Benthological Meeting in Silkeborg, Denmark, 13-14 November 1997. NERI Technical Report No. 266. National Environmental Research Institute , Denmark. 142 pp.

 

2001 ECO Gísli Már Gíslason & Árni Einarsson 2001. Integrated monitoring of River Laxá and Lake Myvatn. Results from 25 years study and their uses. Proceeding from the Monitoring and Assessment of Ecological Status of Aquatic Environments. Implementing the Water Framework Directive. Helsinki.

 

2004 ECO Gísli Már Gíslason & Stefán Ó. Steingrímsson 2004. Seasonal and spatial variation in the diet of brown trout (Salmo trutta L.) in the subarctic River Laxá, North-East Iceland. Aquatic Ecology 38: 263-270.

 

2002 GEO Gottsmann, J., & Rymer, H. 2002. Deflation during caldera unrest: constraints on subsurface processes and hazard prediction from gravity-height data. B. VOLCANOL. 64: 338-348.

 

2001 GEO Greeley, R. & S.A. Fagents 2001. Icelandic pseudocraters as analogs to some volcanic cones on Mars. Journal of Geophysical Research 106 (E9): 20527-20546.

 

1994 ECO Gróa Pétursdóttir 1994. Ránflugur í Laxá í S.-Þing. Háskóli Íslands, 5 eininga rannsóknaverkefni við líffræðiskor. (Predatory dipterans in the river Laxá, – in Icelandic) pdf

 

2007 ECO Guðbjörg Ólafsdóttir, Sigurður S. Snorrason & M.G. Ritchie 2007. Postglacial intra-lacustrine divergence of Icelandic threespine stickleback morphs in three neovolcanic lakes. Journal of Evolutionary Biology 20: 1870-1881.

 

1932 ECO Guðmundur G. Bárðarson 1932. Slúttnes. Náttúrufræðingurinn 2: 88.

 

1971 GEO Guðmundur Guðmundsson, Guðmundur Pálmason, Karl Grönvold, Karl Ragnars, Kristján Sæmundsson & Stefán Arnórsson 1971. Námafjall – Krafla. Áfangaskýrsla um rannsókn jarðhitasvæðanna. Orkustofnun, fjölrit.

 

1984 ECO Guðmundur A. Guðmundsson 1984. Fæða holdýrsins Hydra í Mývatni. Rannsóknastöð við Mývatn, skýrsla 2. Náttúruverndarráð, fjölrit 14: 77-82.

 

1971 GEO Guðmundur Pálmason 1971. Crustal Structure of Iceland from Explosion Seismology. Vísindafélag Íslendinga, Rit 40. 187 bls.

 

1981 GEO Guðmundur Pálmason 1981. Crustal rifting, and related thermo-mechanical processes in the lithosphere beneath Iceland. Geol. Rundschau 70: 244-260.

 

1979 GEO Guðmundur Sigvaldason 1979. Rifting, magmatic activity and interaction between acid and basic liquids. The 1875 Askja eruption in Iceland. Nord. Volc. Inst. Rep. 7903.

 

1983 GEO Guðmundur Sigvaldason 1983. Volcanic prediction in Iceland. Bls. 193-213 í: Forecasting Volcanic Events. (Ritstj. Tazieff, H. & J.C. Sabroux). Developments in Volcanology 1. Elsevier.

 

1976 GEO Guðmundur Sigvaldason, Karl Grönvold, Eysteinn Tryggvason & Páll Einarsson 1976. Greinargerð um jarðfræðilegt ástand Kröflusvæðisins og ályktanir um hættu á eldgosi. Morgunblaðið 27. ágúst.

 

1986 GEO Guðmundur E. Sigvaldason & Níels Óskarsson 1986. Fluorine in basalts from Iceland. Contributions to Mineralogy and Petrology (Historical Archive) 94: 263-271.

 

1992 GEO Guðmundur Sigvaldason, K. Annertz & M. Nilsson 1992. Effect of glacier loading/deloading on volcanism: postglacial volcanic production rate of the Dyngjufjöll area, central Iceland. Bull. Volcanol. 54: 385-392.

 

2002 GEO Guðmundur E. Sigvaldason 2002. Volcanic and tectonic processes coinciding with glaciation and crustal rebound: an early Holocene rhyolitic eruption in the Dyngjufjoll volcanic centre and the formation of the Askja caldera, north Iceland. B. VOLCANOL. 64: 192-205.

 

1989 ECO Guðni Guðbergsson 1989. Bleikjan í Mývatni 1987 og 1988. Veiðimálastofnun, fjölrit VMST R-/89013. 26 bls. pdf

 

1989 ECO Guðni Guðbergsson 1989. Sveiflur í fiskstofnum Mývatns og Laxár. Veiðimálastofnun, fjölrit VMST-R/89032 16 bls. pdf

 

1991 ECO Guðni Guðbergsson. 1991. Silungsrannsóknir í Mývatni 1986-90. Veiðimálastofnun, fjölrit VMST-R/91013X. 81 bls. pdf

 

1991 ECO Guðni Guðbergsson. 1991. Silungsveiði í Mývatni á vinnslutíma Kísiliðjunnar. Veiðimálastofnun, fjölrit VMST-R/91019. 7 bls. pdf

 

1992 ECO Guðni Guðbergsson. 1992. Silungsrannsóknir í Mývatni 1991. Veiðimálastofnun, fjölrit VMST-R/92009. 49 bls. (A progress report in Icelandic about the fishing and fish stocks of Myvatn in 1991) pdf

 

1993 ECO Guðni Guðbergsson. 1993. Laxá í Aðaldal 1992. Seiðabúskapur, endurheimta gönguseiða og veiði 1992. Veiðimálastofnun, fjölrit VMST-R/93011. 35 bls. pdf

 

1993 ECO Guðni Guðbergsson 1993. Laxá í Þingeyjarsýslu ofan Brúa. Rafveiði 1991 og 1992. Urriðaveiði 1973-1992. Veiðimálastofnun, fjölrit VMST-R/93019. 26 bls. pdf

 

1993 ECO Guðni Guðbergsson 1993. Silungsrannsóknir í Mývatni 1992. Veiðimálastofnun, fjölrit VMST-R/93012. 38 bls. pdf

 

1994 ECO Guðni Guðbergsson 1994. Silungsrannsóknir í Mývatni 1993. Veiðimálastofnun, fjölrit VMST-R/94015. 21 bls. (A progress report in Icelandic about the fishing and fish stocks of Myvatn in 1993) pdf

 

1994 ECO Guðni Guðbergsson 1994. Laxá í Þingeyjarsýslu ofan Brúa. Seiðarannsóknir og urriðaveiði 1993. Veiðimálastofnun, fjölrit VMST-R/94018. 14 bls. pdf

 

1994 ECO Guðni Guðbergsson 1994. Laxá í Aðaldal 1993. Seiðabúskapur, endurheimtur gönguseiða og veiði 1993. Veiðimálastofnun, fjölrit VMST-R/94017. 26 bls. pdf

 

1994 ECO Guðni Guðbergsson 1994. Populasjonssvingninger hos røye i Myvatn, Nordøst-Island. Fauna 47: 230-235. (Population fluctuations in Arctic Charr in Myvatn, – in Norwegian, summary and figure captions in English) pdf

 

1995 ECO Guðni Guðbergsson 1995. Silungsrannsóknir í Mývatni 1994. Veiðimálastofnun og Rannsóknastöðin við Mývatn, VMST-R/95020. pdf

 

1995 ECO Guðni Guðbergsson 1995. Laxá í Þingeyjarsýslu ofan Brúa. Seiðarannsóknir og urriðaveiði 1994. Veiðimálastofnun, fjölrit VMST-R/95015. 12 bls. pdf

 

1996 ECO Guðni Guðbergsson 1996. Silungsrannsóknir í Mývatni 1995. Veiðimálastofnun og Rannsóknastöðin við Mývatn, VMST-R/96013. pdf

 

1996 ECO Guðni Guðbergsson. 1996. Laxá í Aðaldal 1995. Seiðabúskapur, endurheimta gönguseiða og veiði 1995. Veiðimálastofnun, fjölrit VMST-R/96003. pdf

 

1996 ECO Guðni Guðbergsson 1996. Laxá í Þingeyjarsýslu ofan Brúa. Seiðarannsóknir og urriðaveiði 1995. Veiðimálastofnun, fjölrit VMST-R/96014. 12 bls. pdf

 

1997 ECO Guðni Guðbergsson 1997. Silungsrannsóknir í Mývatni 1996. Veiðimálastofnun, fjölrit VMST-R/97016. pdf

 

1998 ECO Guðni Guðbergsson. 1998. Laxá í Aðaldal 1995. Seiðabúskapur, endurheimta gönguseiða og veiði 1997. Veiðimálastofnun, fjölrit VMST-R/98002. 31 bls. pdf

 

1998 ECO Guðni Guðbergsson 1998. Lax- og silungsveiðin 1997. Veiðimálastofnun, fjölrit VMST-R/98004. 22 bls. pdf

 

1998 ECO Guðni Guðbergsson 1998. Silungsrannsóknir í Mývatni 1997. Veiðimálastofnun og Rannsóknastöðin við Mývatn, Veiðimálastofnun, fjölrit VMST-R/98010. (A progress report in Icelandic about the fishing and fish stocks of Myvatn in 1997) pdf

 

1999 ECO Guðni Guðbergsson. 1999. Laxá í Aðaldal 1995. Seiðabúskapur, endurheimta gönguseiða og veiði 1998. Veiðimálastofnun, fjölrit VMST-R/99001. 29 bls. pdf

 

2000 ECO Guðni Guðbergsson. 2000. Silungsveiði í Mývatni á árunum 1985-1998. Skipting afla milli Ytri- og Syðriflóa. Veiðimálastofnun, fjölrit VMST-R/0004.pdf

 

2000 ECO Guðni Guðbergsson 2000. Laxá í Aðaldal. Seiðabúskapur, endurheimtur gönguseiða og veiði 1999. Veiðimálastofnun, fjölrit VMST-R/0012. pdf

 

2000 ECO Guðni Guðbergsson 2000. Silungaveiði í Mývatni á árunum 1985-1998. Skipting afla milli Ytri- og Syðriflóa. Veiðimálastofnun, febrúar 2000. Viðauki 4, Kísilgúrvinnsla úr Mývatni. Frekara mat á umhverfisáhrifum. Viðaukar, apríl 2000. Kísiliðjan hf & Hönnun hf. pdf

 

2001 ECO Guðni Guðbergsson 2001. Uppeldisskilyrði og útbreiðsla urriðaseiða í Ytriflóa Mývatn. Veiðimálastofnun, fjölrit VMST-R/0119. pdf

 

2003 ECO Guðni Guðbergsson. 2003. Laxá í Þingeyjarsýslu ofan Brúa. Seiðarannsóknir og urriðaveiði 2002. Veiðimálastofnun, fjölrit VMST-R/0311. 20 bls. pdf

 

2003 ECO Guðni Guðbergsson. 2003. Laxá í Aðaldal. Seiðabúskapur, endurheimtur gönguseiða og veiði 2002. Veiðimálastofnun, fjölrit VMST-R/0309. 38 bls. pdf

 

2004 ECO Gudni Gudbergsson 2004. Arctic charr in Lake Myvatn: the centennial catch record in the light of recent stock estimates. Aquatic Ecology 38: 271-284.

 

2005 ECO Guðni Guðbergsson 2005. Laxá í Aðaldal. Seiðabúskapur, endurheimtur gönguseiða og veiði 2004. Veiðimálastofnun, fjölrit VMST-R/0513. 43 bls. pdf

 

2005 ECO Guðni Guðbergsson. 2005. Laxá í Þingeyjarsýslu ofan Brúa. Seiðarannsóknir og urriðaveiði 2004. Veiðimálastofnun, fjölrit VMST-R/0510. 24 bls. pdf

 

2005 ECO Guðni Guðbergsson. 2005. Lax- og silungsveiðin 2004. Veiðimálastofnun, fjölrit VMST-R/0511. 26 bls. pdf

 

2009 ECO Guðni Guðbergsson 2009. Laxá í Aðaldal. Seiðabúskapur, endurheimtur gönguseiða og veiði 2008. Veiðmálastofnun, fjölrit VMST/09025, maí 2009. pdf

 

2009 ECO Guðni Guðbergsson 2009. Mýrarkvísl. Seiðabúskapur og veiði 2008. Veiðmálastofnun, fjölrit VMST/09037, júlí 2009. pdf

 

2011 ECO Guðni Guðbergsson 2011. Silungurinn í Mývatni. Yfirlit yfir rannsóknir og veiðitölur 1986-2010. Veiðmálastofnun VMST/11008. 34 bls. pdf

 

2011 ECO Guðni Guðbergsson 2011. Laxá í Aðaldal. Seiðabúskapur, endurheimtur gönguseiða og veiði 2010. Veiðmálastofnun VMST/11038. 57 bls. pdf

 

2011 ECO Guðni Guðbergsson 2011. Reykjadalsá og Eyvindarlækur í S-Þingeyjarsýslu. Seiðabúskapur og veiði 2010. Veiðmálastofnun VMST/11046. 26 bls. pdf

 

2011 ECO Guðni Guðbergsson 2011. Mýrarkvísl. Seiðabúskapur og veiði 2010. Veiðmálastofnun VMST/11047. 29 bls. pdf

 

1987 ECO Guðni Guðbergsson & Vigfús Jóhannsson 1987. Bleikjan í Mývatni 1986. Mývatnsrannsóknir Áfangaskýrsla 1. Veiðimálastofnun, fjölrit VMST-R/87042. 30 bls. pdf

 

1997 ECO Guðni Guðbergsson & Tumi Tómasson 1997. Laxá í Aðaldal 1996. Seiðabúskapur, endurheimta gönguseiða og veiði 1996. Veiðimálastofnun, fjölrit VMST-R/97005. 30 bls. pdf

 

1997 ECO Guðni Guðbergsson & Þórólfur Antonsson 1997. Uppeldisskilyrði fisks í Kráká og Gautlandalæk. Veiðimálastofnun, fjölrit VMST-R/97019. 15 bls. pdf

 

2003 ECO Guðni Guðbergsson & Sigurður Guðjónsson 2003 Marine natural mortality of Atlantic salmon (Salmo salar L.) in Iceland. Pp. 110-117 in Potter, E.C.E., N. Ó. Maoiléidigh & G. Chaput (eds.). Marine Mortality of Atlantic Salmon, Salmo salar L.: Methods and Measures.  Canadian Science Advisory Secretariat Research Document 2003/101.

 

2001 ECO Guðrún Finnbogadóttir 2001. Urriðaseiði (Salmo trutta L.) í Laxá í Aðaldal, Mýrarkvísl og Reykjadalsá. Einnig samanburður á urriða og laxaseiðum (Salmo salar L.). Háskóli Íslands, líffræðiskor. 41 bls.

 

1982 GEO Guðrún Larsen 1982. Gjóskutímatal Jökuldals og nágrennis. Bls: 51-65 í: Eldur er í norðri. Sögufélag. Reykjavík.

 

1984 GEO Guðrún Larsen 1984. Recent volcanic history of the Veiðivötn fissure swarm, southern Iceland – an approach to volcanic risk assessment. J. Volcanology and Geothermal Research 22: 33-58.

 

1977 GEO Guðrún Larsen & Sigurður Þórarinsson 1977. H4 and other acid Hekla tephra layers. Jökull 27: 28-46.

 

1979 GEO Guðrún Larsen, Karl Grönvold & Sigurður Þórarinsson 1979. Volcanic eruption through a geothermal borehole at Námafjall, Iceland. Nature 278: 707-710.

 

1999 IMP Gunnar H. Gylfason 1999. Uppleyst næringarefni í frárennsli Kísiliðjunnar. Kísiliðjan, 1999. Viðauki 7, Kísilgúrvinnsla úr Mývatni. Frummat á umhverfisáhrifum, ágúst 1999. Kísiliðjan hf, Umhverfismat sf og Hönnun hf.

 

1978 GEO Gunnar V. Johnsen 1978. Þyngdarmælingar í Mývatnssveit. Orkustofnun, fjölrit JHD7849.

 

1995 GEO Gunnar V. Johnsen 1995. Þyngdarkort af Kröflusvæði. Bls. 93-100 í: Eyjar í eldhafi. Ritstj.: Björn Hróarsson, Dagur Jónsson og Sigurður S. Jónsson.

 

1980 GEO Gunnar V. Johnsen, Axel Björnsson & Sven Sigurðsson 1980. Gravity and elevation changes caused by magma movement beneath the Krafla caldera, Northeast-Iceland. J. Geophys. 47: 1-3.

 

1993 ECO Gunnar G. Tómasson & Snorri Páll Kjaran. 1993. Setflutningar í Mývatni. Árbók VFÍ 1992/93: 294-305. (Sediment transport in Myvatn, – in Icelandic) pdf

 

1983 HYD Guttormur Sigbjarnarson 1983. Orsakir vatnsborðshækkunar Grænavatns og Mývatns við Garð. Orkustofnun, fjölrit OS-83055/VOD-27B. 11 bls.

 

1993 GEO Guttormur Sigbjarnarson 1993. Norðan Vatnajökuls. I. Aðdragandi og skipulag jarðfræðikortlagningar. Náttúrufræðingurinn 63: 109-124.

 

1993 GEO Guttormur Sigbjarnarson 1993. Norðan Vatnajökuls. II. Jarðlagaskipan og jarðfræðikort. Náttúrufræðingurinn 63: 201-217.

 

1995 GEO Guttormur Sigbjarnarson 1995. Norðan Vatnajökuls. III. Eldstöðvar og hraun frá nútíma. Náttúrufræðingurinn 65: 199-212.

 

1974 IMP Guttormur Sigbjarnarson, Haukur Tómasson, Jónas Elíasson & Stefán Arnórsson 1974. Álitsgerð um mengunarhættu vegna affallsvatns frá gufuvirkjun við Kröflu eða Hverarönd. Orkustofnun, fjölrit OS-JHD 7427.

 

1979 GEO Häberle T. 1979. Bárugarðarnir við Mývatn. Prófritgerð í landafræði við háskólann í Zürich. 84+47 bls.

 

1927 ECO Hachisuka, M.U. 1927. A handbook of the birds of Iceland. Taylor & Francis. London. iv + 128 bls.

 

1975 ECO Hákon Aðalsteinsson 1975. Fiskstofnar Mývatns. Náttúrufræðingurinn 45: 154-177.

 

1979 ECO Hákon Aðalsteinsson 1979. Seasonal variation and habitat distribution of benthic Crustacea in Lake Mývatn in 1973. Oikos 32: 195-201.

 

1979 ECO Hákon Aðalsteinsson 1979. Size and food of arctic char Salvelinus alpinus and stickleback Gasterosteus aculeatus in Lake Mývatn. Oikos 32: 228-231.

 

1979 ECO Hákon Aðalsteinsson 1979. Zooplankton and its relation to available food in Lake Mývatn. Oikos 32: 162-194.

 

1984 ECO Hákon Aðalsteinsson 1984. Framvinda svifs í Mývatni 1972-1982. Rannsóknastöð við Mývatn, skýrsla 2. Náttúruverndarráð, fjölrit 14: 93-139.

 

1987 ECO Hákon Aðalsteinsson 1987. Vöktun svifs í Mývatni 1986. Orkustofnun, fjölrit OS-87017/VOD-04, 7 bls.

 

1991 ECO Hákon Aðalsteinsson 1991. Helstu einkenni sets í Mývatni. Handrit, 29.6. 1991. 2 bls.

 

1991 ECO Hákon Aðalsteinsson 1991. Plöntusvif í Mývatni 1971-’90. Handrit 20. 6. 1991. 5 bls + myndir

 

1991 ECO Hákon Aðalsteinsson 1991. Svif í Mývatni. Bls. 166-189 í: Náttúra Mývatns. Ritstj. Arnþór Garðarsson & Árni Einarsson. Hið íslenska Náttúrufræðifélag, Reykjavík.

 

1976 ECO Hákon Aðalsteinsson & Jón Kristjánsson 1976. Greinargerð um athuganir á fiskistofnum í Mývatni í júlí 1976. Skýrsla til Veiðifélags Mývatns, 4 bls.

 

1998 ECO Hákon Aðalsteinsson & Gísli Már Gíslason 1998. Áhrif landrænna þátta á líf í straumvötnum. Náttúrufræðingurinn 68: 97-112. (Terrestrial influence on the biota in Icelandic rivers. In Icelandic. English summary)

 

1998 ECO Halla Jónsdóttir, Hilmar J. Malmquist, Sigurður S. Snorrason, Guðni Guðbergsson & Sigríður Guðmundsdóttir 1998. Epidemology of Renibacterium salmoninarum in wild Arctic charr and brown trout in Iceland. Journal of Fish Biology 53: 322-339.

 

1993 GEO Halldór Ármannsson 1993. Jarðhitakerfið í Námafjalli. Efnafræðileg úttekt. Orkustofnun OS-93053/JHD-29 B. 30 bls.

 

1995 IMP Halldór Ármannsson 1995. Um affallsvatn frá Kröfluvirkjun. Niðurstöður athugana á holu AB-02, Búrfellshrauni. Orkustofnun OS-95046/JHD-30 B. 14 bls.

 

2003 IMP Halldór Ármannsson 2003. Förgun affallsvatns frá Kröflu og Bjarnarflagsvirkjunum. Orkustofnun OS-2003/032. Viðauki 8 með matsskýrslu um umhverfisáhrif Bjarnarflagsvirkjunar, sbr. Hönnun (2003).

 

2003 IMP Halldór Ármannsson 2003. Nokkur atriði varðandi mat á umhverfisáhrifum veegna 90 MWe jarðvarmavirkjunar í Bjarnarflagi. Íslenskar orkurannsóknir HÁ-03/02. Viðauki 9 með matsskýrslu um umhverfisáhrif Bjarnarflagsvirkjunar, sbr. Hönnun (2003).

 

2010 IMP Halldór Ármannsson 2010. EIA – Example from Bjarnarflag in Iceland. A presentation at Short Course V on Exploration for Geothermal Resources, organized by UNU-GTP, GDC and KenGen, at Lake Bogoria and Lake Naivasha, Kenya, Oct. 29 – Nov. 19, 2010. Geothermal Training Programme Kenya Electricity Generating Co., Ltd. 8pp. (A good overview of the history of environmental impact assessments of the Bjarnarflag geothermal power plant. In English). pdf


1982 GEO Halldór Ármannsson, Gestur Gíslason & Trausti Hauksson 1982. Magmatic gases in well fluids aid the mapping of the flow pattern in a geothermal system. Geochim. cosmochim. Acta 46: 167-177.

 

1986 GEO Halldór Ármannsson & Jón Benjamínsson 1986. Changes of gas concentrations in Krafla geothermal fluids. Proc. 5th Symposium on Water-Rock Interaction. Reykjavík: 13-15.

 

1987 GEO Halldór Ármannsson, Ásgrímur Guðmundsson & Benedikt S. Steingrímsson 1987. Exploration and development of the Krafla geothermal area. Jökull 37: 13-30.

 

1989 GEO Halldór Ármannsson, Jón Benjamínsson & A.W.A. Jeffrey 1989. Gas changes in the Krafla geothermal system, Iceland. Chem. Geol. 76: 175-196.

 

1998 HYD Halldór Ármannsson, Hrefna Kristmannsdóttir & Magnús Ólafsson 1998. Krafla – Námafjall. Áhrif eldvirkni á grunnvatn. Orkustofnun, fjölrit OS-98066.

 

2000 HYD Halldór Ármannsson, Hrefna Kristmannsdóttir& Magnús Ólafsson 2000. Geothermal influence on groundwater in the Lake Mývatn area, North Iceland. Proceedings World Geothermal Congress: 515-520.

 

2004 IMP Halldór Ármannsson & Magnús Ólafsson. (2004). Eftirlit með áhrifum af losun affallsvatns frá Kröflustöð og Bjarnarflagsstöð. Vöktun og niðurstöður 2003. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/005. Unnið fyrir Landsvirkjun.

 

2005 IMP Halldór Ármannsson og Magnús Ólafsson. (2005). Eftirlit með áhrifum af losun affallsvatns frá Kröflustöð og Bjarnarflagsstöð – Vöktun og niðurstöður 2004. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/006. Unnið fyrir Landsvirkjun – LV-2005/025. 27 s.

 

2007 IMP Halldór Ármannsson og Magnús Ólafsson (2007). Eftirlit með áhrifum af losun affallsvatns frá Kröflustöð og Bjarnarflagsstöð – Vöktun og niðurstöður 2006. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/003. Unnið fyrir Landsvirkjun – LV-2007/007. 16 s.

 

2009 IMP Halldór Ármannsson, Magnús Ólafsson, Mozhgan Bagheri og Auður Ingimarsdóttir (2009). Eftirlit með áhrifum af losun affallsvatns frá Kröflustöð og Bjarnarflagsstöð. Vöktun og niðurstöður 2008. Íslenskar orku rannsóknir, ÍSOR-2009/011. Unnið fyrir Lands virkjun, LV-2009/020. 15 s.

 

2010 IMP Halldór Ármannsson, Magnús Ólafsson og Ester Eyjólfsdóttir (2010). Eftirlit með áhrifum af losun affalls vatns frá Kröflustöð og Bjarnarflagsstöð. Vöktun og niðurstöður 2009. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/018. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2010/055.

 

2004 MET Halldór Björnsson & Trausti Jónsson 2004. Climate and climatic variability at Lake Myvatn. Aquatic Ecology 38: 129-144.

 

1972 GEO Halldór Kjartansson 1972. Leirmyndanir í Dalasýslu og Þingeyjarsýslum. Orkustofnun, fjölrit, 53 bls.

 

1989 CON Halldór G. Pétursson 1989. Greinargerð um jarðvegsþykkt í Sellandagróf. Náttúrufræðistofnun Norðurlands, Akureyri. 3 bls.

 

1995 CON Halldór G. Pétursson 1995. Efnisnám á Norðausturlandi. Greinargerð til Náttúruverndarráðs. Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyri. Skýrsla 1.

 

2002 ECO Haraldur Rafn Ingvason 2002. Fæðuvistfræði slæðumýs (Tanytarsus gracilentus) í Mývatni. Háskóli Íslands, MS ritgerð í líffræði, 68 bls.

 

2002 ECO Haraldur R. Ingvason, Jón S. Ólafsson & Arnþór Garðarsson 2002. Temporal pattern in resource utilization of Tanytarsus gracilentus larvae. Verh. Internat. Verein. Limnol. 28: 1041-1045.

 

2004 ECO Haraldur R. Ingvason, Jón S. Ólafsson & Arnthor Gardarsson 2004. Food selection of Tanytarsus gracilentus larvae (Diptera: Chironomidae): an analysis of instars and cohorts. Aquatic Ecology 38: 231-237.

 

1981 IMP Haraldur Olafsson 1981. A True Environmental Parable: The Laxa-Myvatn Conflict in Iceland, 1965-1973. Environmental Review 5: 2-38. pdf

 

1978 HIS Haraldur Sigurðsson 1978. Kortasaga Íslands frá lokum 16. aldar til 1848. Bókaútgáfa Menningarsjóðs & Þjóðvinafélagsins, Reykjavík. 279 bls.

 

1978 GEO Haraldur Sigurðsson & R.S.J. Sparks 1978. Rifting episode in northern Iceland in 1874-1875 and the eruptions of Askja and Sveinagja. Bull. Volcanol. 41: 149-167.

 

1981 GEO Haraldur Sigurðsson & Sparks, S.R.J. 1981. Petrology of rhyolithic and mixed magma ejecta from the 1875 eeruption of Askja, Iceland, J. Petrol. 22: 41-84.

 

1995 GEO Harris, A.J.L., Vaughan, R.A., Rothery, D.A. 1995. Volcano detection and monitoring using AVHRR data: The Krafla eruption, 1984. International Journal of Remote Sensing 16: 1001-1020.

 

1997 GEO Harris, A.J.L., Butterworth, A.L., Carlton, R.W., Downey, I., Miller, P., Navarro, P., Rothery, D.A. 1997. Low-cost volcano surveillance from space: case studies from Etna, Krafla, Cerro Negro, Fogo, Lascar and Erebus. Bulletin of Volcanology 59: 49-64.

 

2000 GEO Harris, A.J.L., Murray, J.B., Aries, S.E., Davies, M.A., Flynn, L.P., Wooster, M.J., Wright, R. & Rothery, D.A. 2000. Effusion rate trends at Etna and Krafla and their implications for eruptive mechanisms. Journal of Volcanology and Geothermal Research 102: 237-270.

 

2012 ECO Harvey, P.V. & M. Heubeck. 2012. Changes in the wintering population and distribution of Slavonian Grebes in Shetland. British Birds 105: 704-715.

1994 GEO Hatton, C.G., Main, I.G. & Meredith, P.G. 1994. Non-universal scaling of fracture length and opening displacement. Nature 367: 160-162.

 

2005 GEO Haukur Jóhannesson og Kristján Sæmundsson. (2005).  Flokkun jarðhitafyrirbæra á háhitasvæðum. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/023. Unnið fyrir Orkustofnun. 33 s.

 

1896 ECO Head, C.D. 1896. Ornithological notes from Iceland. Ornithologist 1: 125-129.

 

2000 HYD Heiðrún Guðmundsdótir. 2000. Grunnvatnsrennsli austan Mývatns. M.S. ritgerð í umhverfisfræði. Líffræðiskor Háskóla Íslands. (English summary: Groundwater flow to Lake Mývatn, N-Iceland) 45 bls.

 

1993 ECO Heinermann, P.H. & M.A. Ali 1993. The underwater photic environment of two subarctic Icelandic lakes. Arctic 46: 17-26.

 

1993 GEO Heki, K., G.R. Foulger, B.R. Julian & C.-H. Jahn 1993. Plate dynamics near divergent boundaries: geophysical implications of postrifting crustal deformation in NE Iceland. J. Geophys. Res. 98: 14279-14297.

 

1980 GEO Helga Tulinius 1980. Time-domain electromagnetic survey in Krafla, Iceland. MSc thesis, Colorado School of Mines, Golden, Colorado.

 

1972 IMP Helgi Hallgrímsson 1972. Gróður á “lónstæðinu” í Laxárdal. Týli 2: 75-77.

 

1973 ECO Helgi Hallgrímsson 1973. Rannsóknir á svifi í Mývatni og Laxá 1970-71. Náttúrugripasafnið Akureyri, fjölrit nr. 4. 110 bls.

 

1975 ECO Helgi Hallgrímsson 1975. Vatnsaugu (Nostoc pruniforme). Týli 5: 10-12.

 

1976 ECO Helgi Hallgrímsson 1976. Mývargur. Týli 6: 59-64. (Blackfies – in Icelandic) pdf

 

1976 CON Helgi Hallgrímsson 1976. Tillögur um Náttúruvernd á Kröflusvæðinu. Handrit, 12 bls. (Náttúrugripasafnið á Akureyri). (Nature conservation at Krafla, proposals, manuscript in Icelandic)  pdf

 

1977 Helgi Hallgrímsson. Náttúrulýsing Skútustaða / Álftagerðis  (heimalandsins) og tillögur um verndun. Helgi Hallgrímsson tók saman. Handrit.  pdf

 

1977 ECO Helgi Hallgrímsson 1977. Gróðurskemmdir á heiðum S.-Þing. 1975. Týli 7: 13-15.

 

1977 ECO Helgi Hallgrímsson 1977. Mosar í gosopum við Leirhnjúk. Týli 7: 15.

 

1978 ECO Helgi Hallgrímsson 1978. Mývatn og Laxá. Norsk Natur 14(2): 48-50. (In Norwegian) pdf

 

1979 ECO Helgi Hallgrímsson 1979. Veröldin í vatninu, handbók um vatnalíf á Íslandi. Askur, Reykjavík. 215 bls.

 

1982 GEO Helgi Hallgrímsson 1982. Um Gæsadal við Gæsafjöll og uppruna hans. Bls. 145-158 í Eldur er í Norðri. Afmælisrit Sigurðar Þórarinssonar. Sögufélagið.

 

2002 ECO Helgi Hallgrímsson 2002. Vatnaskúfur, vatnadúnn og vatnabolti Cladophora aegagropila. Náttúrufræðingurinn 70: 179-184.

 

1972 IMP Helgi Hallgrímsson, Pétur M. Jónasson & Jón Ólafsson 1972. Um takmarkaða vatnsborðshækkun í Laxá, S-Þingeyjarsýslu, ofan Brúa. Handrit, 28 bls.

 

1977 ECO Helgi Hallgrímsson & Sigurður B. Jóhannesson 1977. Fáeinar athuganir á botndýralífi í norðlenskum vötnum. Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands 1977: 33-45. (Some observations of zoobenthos in North Iceland lakes (incl. Másvatn, Kálfborgarárvatn, Sandvatn syðra, Vestuhópsvatn, Svínavatn, Ljósavatn, Flóðið, Stífluvatn)). pdf

 

1991 ECO Helgi Jóhannesson 1991. Setflutningar í Mývatni. Niðurstöður. “Bráðabirgðaskýrsla” Vegagerð ríkisins, fjölrit 33 bls. + kort.

 

1989 IMP Helgi Jóhannesson & Sturla F. Birkisson 1989. Setflutningar í Mývatni. Yfirborðssetið í Mývatni og botnrof í Ytriflóa. Vegagerð ríkisins, fjölrit, 28 bls. pdf

 

1990 ECO Helgi Jóhannesson & Hreinn Hjartarson 1990. Setflutningar í Mývatni. Mælingar á vindhraða og vindátt. “Bráðabirgðaskýrsla” Vegagerð ríkisins, fjölrit 38 bls.

 

1991 ECO Helgi Jóhannesson & Hreinn Hjartarson 1991. Setflutningar í Mývatni. Mælingar á vindhraða og vindátt. Vegagerð ríkisins, fjölrit 52 bls.

 

1990 ECO Helgi Jóhannesson & Sturla Fanndal Birkisson 1990. Setflutningar í Mývatni. Svifaursmælingar og setgildrur. “Bráðabirgðaskýrsla” Vegagerð ríkisins, fjölrit 35 bls.

 

1990 ECO Helgi Jóhannesson & Svanur Pálsson 1990. Setflutningar í Mývatni. Mælingar á sethraða og kornastærð. “Bráðabirgðaskýrsla” Vegagerð ríkisins, fjölrit 20 bls.

 

1991 ECO Helgi Jóhannesson & Svanur Pálsson 1991. Setflutningar í Mývatni. Mælingar á sethraða og kornastærð. Vegagerð ríkisins, fjölrit 23 bls.

 

1991 ECO Helgi Jóhannesson & Sturla Fanndal Birkisson 1991. Setflutningar í Mývatni. Svifaursmælingar og setgildrur. Vegagerð ríkisins, fjölrit 42 bls.

 

1937 ECO Helgi Jónasson 1937. Gróður í Slúttnesi. Náttúrufræðingurinn 7: 150.

 

1966 ECO Helgi Jónasson 1966. Flóra og gróður í Aðaldal. Flóra 4: 19-36.

 

1972 ECO Helgi Jónasson 1972. Flóra Mývatnssveitar. Acta Botanica Islandica 1: 32-42.

 

1977 ECO Helgi Jónasson 1977. Gróður í Suður-Þingeyjarsýslu milli Laxár og Skjálfandafljóts. Árbók Þingeyinga, 20: 52-76.

 

01 ECO Helgi Jónasson, óbirtar ferðadagbækur.

 

1984 GEO Helgi Torfason 1984. Nornahár III. Nornahár frá Kröflugosinu í janúar 1981. Náttúrufræðingurinn 53: 145-147.

 

1818 HIS Henderson, E. 1818. Iceland; or the journal of a residence in that island during the years 1814 and 1815. Vol. I, 377 bls. Edinborg. Ísl. þýð. 1957.

 

2000 ECO Hessen, D.O., A. Langeland & L. Persson 2000. Mat á áhrifum starfsemi Kísiliðjunnar á vistkerfi Mývatns. Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti. Rit 00-2. 44 bls.

 

2010 GEO Hjálmar Eysteinsson 2010. Stefnur í MT-gögnum á Kröflusvæðinu. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/030. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2010/082.

 

1976 GEO Hjörtur Tryggvason 1976. Jarðskjálftahrina í sunnanverðu Gjástykki 31. október til 2. nóvember 1976. Skjálftabréf 16: 4-5.

 

1977 GEO Hjörtur Tryggvason 1977. Náttúruhamfarir í Mývatnssveit í september 1977. Skjálftabréf 25: 2-5.

 

1977 GEO Hjörtur Tryggvason 1977. Stutt skýrsla um eldgosið norðan Leirhnjúks 8.-9. september 1977. Týli 7: 57-58.

 

1999 GEO Hlín Þorkelsdóttir 1999. Sediment transport in rivers, with example from the Kráká-River in North Iceland. Diplomarbeit, University of Karlsruhe. pdf

 

1990 ECO Hlynur Óskarsson. 1990. Saga Mývatns í ljósi plöntulitarefna og leifa af Pediastrum spp. í setlögum. Háskóli Íslands, 24 eininga 4. árs ritgerð við líffræðiskor.

 

1990 ECO Hlynur Óskarsson & Árni Einarsson 1990. Leifar grænþörunga af ættkvíslinni Pediastrum í botnseti Mývatns. Rannsóknastöð við Mývatn, skýrsla 8. Náttúruverndarráð, fjölrit nr.23: 69-79.

 

1990 ECO Hlynur Óskarsson & Árni Einarsson 1990. Saga Mývatns í ljósi plöntulitarefna í setlögum. Rannsóknastöð við Mývatn, skýrsla 8. Náttúruverndarráð, fjölrit 23:35-69.

 

1996 ECO Hoffmann, J. 1996. Die epigäische Spinnenfauna eines Niedermoorgebiets in Nordost-Island. Diplomarbeit Universität Bremen.

 

1997 ECO Hoffmann, J. 1997. The epigeic spider fauna (Arachnida: Araneae) of some fens in north-eastern Iceland – a comparison of areas differing in ground moisture and vegetation. Fauna norvegica. Ser. A 18: 1-16.

 

2011 ECO Hoekman, D., Dreyer, J., Jackson, R.D., Townsend, P.A. and Gratton, C. 2011. Lake to land subsidies: Experimental addition of aquatic insects increases terrestrial arthropod densities. Ecology 92: 2063–2072

 

1996 GEO Hofton, M.A.Foulger, G.R. 1996. Postrifting anelastic deformation around the spreading plate boundary, north Iceland.

J. Geophys. Res. ****

 

1999 IMP Hrefna Kristmannsdóttir, Halldór Ármannsson & Steinunn Hauksdóttir 1999. Jarðvarmavirkjun í Bjarnaflagi – Mat á umhverfisáhrifum – Áhrif losunar gastegunda. Orkustofnun, OS-99105, desember 1999. Viðauki 5, 40MWe Jarðvarmavirkjun í Bjarnarflagi og 132 kV háspennulína að Kröflustöð. Frummat á umhverfisáhrifum. Viðaukar, mars 2000. Landsvirkjun & Hönnun hf.

 

2001 IMP Hrefna Kristmannsdóttir, Guðni Axelsson, Steinunn Hauksdóttir, Snorri Páll Kjaran & Heiðrún Guðmundsdóttir 2001. Ferilprófun með kalíumjoðíði í Bjarnarflagi 2000-2001. Orkustofnun OS-2001/042. Viðauki 7 með matsskýrslu um umhverfisáhrif Bjarnarflagsvirkjunar, sbr. Hönnun (2003).

 

1979 SOC Hrólfur Kjartansson & Sverrir Thorstensen 1979. Um líffræðina, – vettvangsferð. Menntamálaráðuneytið, skólarannsóknadeild, fjölrit 28. Reykjavík.

 

2008 ECO Hrönn Egilsdóttir & Bjarni K. Kristjánsson 2008. Dvergbleikja í grennd við Jökulsá á Fjöllum. Náttúrufræðingurinn 76: 109-114. Small benthic Arctic charr in the vicinity of Jökulsá á Fjöllum (In Icelandic with English summary and figure captions). Includes data from Grafarlönd and Herðubreiðarlindir and a record of the groundwater amphipod Crymostigius thingvallensis in Herðubreiðarlindir.

 

1979 ECO Hunding, C. 1979. The oxygen balance of Lake Mývatn, Iceland. Oikos 32: 139-150.

 

1955 ECO Hynes, H.B.N. 1955. A note on the stoneflies of Iceland. Proc. R. Ent. Soc. Lond. (A) 30: 164-166.

 

1999 GEO Hrefna Kristmannsdóttir, Steinunn Hauksdóttir, Guðni Axelsson, Magnús Ólafsson & Halldór Ármannsson 1999. Ferilprófun á Mývatnssvæðinu. Orkustofnun, fjölrit OS-99028.

 

2001 HYD Hrefna Kristmannsdóttir, Guðni Axelsson, Steinunn Hauksdóttir, Snorri Páll Kjaran & Heiðrún Guðmundsdóttir 2001. Ferilprófun með kalíumjoðíði í Bjarnarflagi 2000-2001. Orkustofnun fjölrit OS-2001/042.

 

2004 HYD Hrefna Kristmannsdóttir & Halldór Ármannsson 2004. Groundwater in the Lake Mývatn area, North Iceland: chemistry, origin and interaction. Aquatic Ecology 38: 115-128.

 

1999 ECO Hönnun hf.1999. Nýmyndun sets í Mývatni, útreikningar. Viðauki 5, Kísilgúrvinnsla úr Mývatni. Frummat á umhverfisáhrifum, ágúst 1999. Kísiliðjan hf, Umhverfismat sf og Hönnun hf.

 

2004 ECO Hönnun hf. 2004. Kísilgúrvinnsla úr Ytriflóa Mývatns. Mat á umhverfisáhrifum. Fjölrituð skýrsla.

 

1996 IMP Hönnun 1996: A geothermal power plant at Bjarnarflag. Environmental impact assessment. Initial environmental impact assessment for a 2°—20 MWe geothermal power plant in Bjarnarflag and a 132 kV high voltage transmission line between the Krafla power plant. Landsvirkjun, Reykjavík, 101 pp.

 

2000 IMP Hönnun 2000: A 40 MWe geothermal power plant in Bjarnarflag and a 132 kV high voltage transmission line to the Krafla power plant. Initial environmental impact assessment. Landsvirkjun, Reykjavík, 121 pp.

 

2003 IMP Hönnun  (Haukur Einarsson) 2003a. Bjarnarflagsvirkjun 90MWe og 132 kV Bjarnarflagslína 1 í Skútustaðahreppi. Mat á umhverfisáhrifum. Matsskýrsla. Landsvirkjun.The Bjarnarflag Power Plant 90 MWe and the 132 kV Bjarnarflag power transmission line 1 in Skútustadahreppur. Environmental Impact Assessment. Environmental Impact Assessment Report, LV-2003/123, Landsvirkjun, Reykjavík, 116 pp.

 

2003 IMP Hönnun 2003b: The Bjarnarflag Power Plant up to 90 MWe and the 132 kV Bjarnarflag power transmission line 1 in Skútustadahreppur. Environmental Impact Assessment. Scoping Document, LV-2003/052, Landsvirkjun, Reykjavík, 46 pp.

 

2003 IMP Hönnun 2003c: The Bjarnarflag Power Plant 90 MWe and the 132 kV Bjarnarflag power transmission line 1 in Skútustadahreppur. Environmental Impact Assessment. Appendices, Landsvirkjun, Reykjavík, LV-2003/123, 267 pp.


1991 ECO Hörður Kristinsson & Helgi Hallgrímsson 1991. Gróður í Mývatnssveit. Bls. 236-255 í: Náttúra Mývatns. Ritstj. Arnþór Garðarsson & Árni Einarsson. Hið íslenska Náttúrufræðifélag, Reykjavík. In Icelandic. A chapter in the book The Natural History of Myvatn.

 

1999 ECO Hörður Kristinsson 1999. Gróðurfar við fyrirhugaða jarðvarmavirkjun í Bjarnarflagi, Mývatnssveit. Náttúrfræðistofnun Íslands, Akureyri, september 1996. Viðauki 6, 40MWe Jarðvarmavirkjun í Bjarnarflagi og 132 kV háspennulína að Kröflustöð. Frummat á umhverfisáhrifum. Viðaukar, mars 2000. Landsvirkjun & Hönnun hf.

 

2001 IMP Hörður Kristinsson 2001. Gróðurfar við jarðvarmavirkjun í Bjarnarflagi í Mývatnssveit. Valkostir norðan þjóðvegar. Náttúrufræðistofnun Íslands. Viðauki 4 með matsskýrslu um umhverfisáhrif Bjarnarflagsvirkjunar, sbr. Hönnun (2003).

 

2002 IMP Hörður Kristinsson 2002. Gróður við fyrirhugaða jarðstrengsleið frá Námaskarði um Hálsa að Kröflulínu 1. Náttúrufræðistofnun Íslands. Viðauki 5 með matsskýrslu um umhverfisáhrif Bjarnarflagsvirkjunar, sbr. Hönnun (2003).

 

2007 ECO Hörður Kristinsson, Eva G. Þorvaldsdóttir & Björgvin Steindórsson 2007. Vöktun válistaplantna 2002-2006. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar 50. 86 bls. Monitoring of red-listed plants 2002-2006. In Icelandic.

 

1992 IMP Iðnaðarráðuneytið 1992. Könnun á áhrifum kísilgúrnáms á setflutninga í Mývatni og mikilvægi þeirra fyrir lífríki vatnsins. Rannsóknaáætlun 1992-1995. Fjölrit.

 

1994 IMP Iðnaðarráðuneytið 1994. Innlendar orkulindir til vinnslu raforku. Reykjavík, 153 bls. pdf

 

2000 ECO Inga Dagmar Karlsdóttir 2000. Kísilþörungar í lindum Mývatns. Rannsóknaverkefni (5 einingar) í líffræði við Háskóla Íslands. 18 bls.

 

2002 ECO Inga Dagmar Karlsdóttir og Guðmundur Guðjónsson 2002. Gróðurfar við Kröflu. Skýrslur Náttúrufræðistofnunar 02-005 apríl 2002. 7 bls.

 

2002 ECO Ingunn María Þorbergsdóttir 2002. Exchange of solutes across the sediment-water interface in the shallow eutrophic Lake Mývatn, Iceland. MS ritgerð í jarðfræði 314 bls. (Efnaflæði milli botns og vatns í Mývatni).

 

2004 ECO Ingunn María Thorbergsdóttir, Sigurdur Reynir Gíslason, Haraldur R. Ingvason & Árni Einarsson 2004. Benthic oxygen flux in the highly productive subarctic Lake Myvatn, Iceland: in situ benthic flux chamber study. Aquatic Ecology 38: 177-189.

 

2004 ECO Ingunn María Thorbergsdóttir & Sigurdur Reynir Gíslason 2004. Internal loading of nutrients and certain metals in the shallow eutrophic Lake Myvatn, Iceland. Aquatic Ecology 38: 191-207.

 

2008 ECO Ives, A.R., Árni Einarsson, V.A.A. Jansen & Arnþór Garðarsson 2008. High-amplitude fluctuations and alternative dynamical states of midges in Lake Myvatn. Nature 452: 84-87.

 

1992 GEO Jahn, C.-H. 1992. Recent crustal movements in the neovolcanic zone of Iceland between 1987 and 1990 using GPS. Paper presented at the 6th International FIG-Symposium on Deformation Measurements, 24-28 February 1992. Hannover.

 

1992 GEO Jahn, C.-H. 1992. Untersuchungen über den Einsatz des Global Positioning Systems (GPS) zum Nachweis rezenter Erdkrustenbewegungen im Spaltengebiet Nordost-Islands. Ph.D. Thesis, Institut für Erdmessung, Universität Hannover.

 

1965 ECO Jakob V. Hafstein. 1965. Laxá í Aðaldal. Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík. 156 bls. A book in Icelandic.

 

1996 ECO Jakob K. Kristjánsson 1996. Greinargerð um lífríki hverasvæðanna við Kröflu og Bjarnarflag. Iðntæknistofnun Íslands, 96-LD08, maí 1996. Viðauki 3, 40MWe Jarðvarmavirkjun í Bjarnarflagi og 132 kV háspennulína að Kröflustöð. Frummat á umhverfisáhrifum. Viðaukar, mars 2000. Landsvirkjun & Hönnun hf.

 

1964 GEO Jakob H. Líndal 1964. Með huga og hamri, jarðfræðidagbækur og ritgerðir. Bókaútg. Menningarsjóðs. 410 bls.

 

1991 HYD Jóhannes Briem 1991. Mælingar á straumum í Mývatni sumarið 1990. Hafrannsóknastofnunin, skýrsla. Measurements of water currents in Mývatn in the summer 1990. (A report on data from fixed flow meters.  Marine Research Institute. In Icelandic).

 

1957 GEO Jóhannes Sigfinnsson 1957. Bárugarðarnir við Mývatn. Náttúrufræðingurinn 27: 67-72. The ice push-up ridges on the shores of Lake Mývatn (in Icelandic)

 

1964 ECO Jóhannes Sigfinnsson 1964. Landnemar meðal fugla við Mývatn. Ábók Þingeyinga 1964 (1965) 7: 179-182.

 

1943 ECO Jóhannes Sigfinnsson & Ragnar Sigfinnsson 1943. Um fuglamerkingar við Mývatn. Náttúrufræðingurinn 13: 119-124.

 

1886 GEO Johnstrup, F. 1886. Om de vulkanske Udbrud & Solfatarerne i den nordöstlige Del av Island. Den Naturhist. Foren. Festskrift. Khöfn.

 

1957 HIS Jón Benediktsson (Jón Bendixsen) 1747 (útg. 1957). Description over Nordersijssels udi Island Situation, Biærge, Klipper, Fiælde, Dale og adskillige Producter og Beskaffenhed til Land og Vand. Sýslulýsingar 1744-1749. Sögurit 28: 218-251. Reykjavík.

 

1981 GEO Jón Benjamínsson 1981. Tephra layer “a”. Bls. 331-337 í: Tephra Studies. (Ritstj. S. Shelf & R.S.J. Sparks). D.Reidel Publ. Comp., Dordrecht.

 

2009 ECO Jón Eyfjörð Friðriksson 2009. Síð-ágústdagar við Laxá í Mývatnssveit. Vötn og veiði. Stangveiði á Íslandi 2009: 97-102. Litróf ehf, Reykjavík.

 

2009 ECO Jón Eyfjörð Friðriksson 2009. Urriðaveiði í Laxá í Aðaldal. Vötn og veiði. Stangveiði á Íslandi 2009: 103-110. Litróf ehf, Reykjavík.

 

1976 IMP Jón Ingimarsson, Jónas Elíasson & Sven Þ. Sigurðsson 1976. Frárennsli Kröfluvirkjunar. Orkustofnun, OSSFS-7602. 30 bls.

 

1968 HIS Jón Jónsson í Vogum 1877, ísl 1968. sjálfsævisaga.

 

1993 GEO Jón Jónsson & Dagur Jónsson 1993. Hraunborgir og gervigígar. Náttúrufræðingurinn 62: 145-155.

 

2006 GEN Jón Gauti Jónsson 2006. Mývatnssveit með kostum og kynjum. Árbók Ferðafélags Íslands 2006: 1-261.

 

1976 ECO Jón Kristjánsson 1976. Ályktanir um fiskstofna og veiði í Mývatni. Skýrsla til Veiðifélags Mývatns, febrúar 1976. 7 bls. pdf

 

1977 ECO Jón Kristjánsson 1977. Laxá í Þing., ofan Brúa. Urriðaveiðin 1976. Veiðimálastofnun, fjölrit nr. 20. 10 bls. (Catches of Brown trout in upper Laxá in 1976, – in Icelandic)  pdf

 

1978 ECO Jón Kristjánsson 1978. Niðurstöður úr tilraunaveiðum í Mývatni 2.-8. júní 1978. Veiðimálastofnun: Skýrsla til Veiðifélags Mývatns, dags. 12. júní 1978. 4 bls. pdf

 

1978 ECO Jón Kristjánsson 1978. Silungsrannsóknir í Mývatni 1977. Veiðimálastofnun, fjölrit 21, 10 bls. (A progress report on Arctic charr fisheries in Myvatn 1977, – in Icelandic) pdf

 

1978 ECO Jón Kristjánsson 1978. Growth rates of brown trout and Arctic char in Iceland. Íslenskar landbúnaðarrannsóknir 10 (2): 125-134.

 

1978 ECO Jón Kristjánsson 1978. Urriðaveiðin í Laxá í Þingeyjarsýslu ofan Brúa 1977. Veiðimálastofnun, fjölrit 22, 9 bls. (Catch of Brown trout in the upper part of Laxá in 1977, – in Icelandic). pdf

 

1979 ECO Jón Kristjánsson 1979. Stofnstærðarsveiflur, afli og veiðiálag í Mývatni 1977 og 1978. Rannsóknastöð við Mývatn, skýrsla 1. Náttúruverndarráð, fjölrit 5: 100-109. (A progress report on Arctic charr fisheries in Myvatn 1977-78 – in Icelandic) pdf

 

1979 ECO Jón Kristjánsson 1979. Urriðarannsóknir í Laxá 1974-1978. Rannsóknastöð við Mývatn, skýrsla 1. Náttúruverndarráð, fjölrit 5: 94-99.

 

1979 ECO Jón Kristjánsson 1979. Urriðaveiðin í Laxá í Þingeyjarsýslu ofan Brúa 1978. Veiðimálastofnun, fjölrit 28, 8 bls. pdf

 

1980 ECO Jón Kristjánsson 1980. Veiðin í Mývatni 1979. Veiðimálastofnun, fjölrit 29, 3 bls. pdf

 

1982 ECO Jón Kristjánsson 1982. Urriðaveiðin í Laxá í Þingeyjarsýslu 1979-1981. Veiðimálastofnun, fjölrit 34, 10 bls. pdf

 

1986 ECO Jón Kristjánsson 1986. Fiskifræðilegar rannsóknir í Mývatni 1985. Veiðimálastofnun, fjölrit R86001, 17 bls. pdf

 

1991 ECO Jón Kristjánsson 1991. Fiskurinn í Mývatni og Laxá. Bls. 256-277 í: Náttúra Mývatns. Ritstj. Arnþór Garðarsson & Árni Einarsson. Hið íslenska Náttúrufræðifélag, Reykjavík.

 

1999 ECO Jón Kristjánsson 1999. Mat á áhifum kísilgúrvinnslu á fisk og fiskveiðar í Mývatni. Viðauki 3, Kísilgúrvinnsla úr Mývatni. Frummat á umhverfisáhrifum, ágúst 1999. Kísiliðjan hf, Umhverfismat sf og Hönnun hf.

 

1984 ECO Jón Kristjánsson & Hákon Aðalsteinsson 1984. The ecology and management of the Arctic charr in Lake Mývatn, North Iceland. Bls. 341-347 í: L. Johnson & BL Burns (ritstj.) Biology of the Arctic Charr.Proceedings of the International Symposium on Arctic Charr, Winnipeg, Manitoba, May 1981. Univ. Manitoba Press, Winnipeg. pdf

 

2004 ECO Jón Kristjánsson & Tumi Tómasson 2004. Gróðurathuganir í Mývatni. Viðauki 2 í Kísilgúrvinnsla úr Ytriflóa Mývatns. Mat á umhverfisáhrifum. Fjölrituð skýrsla. Hönnun hf.

 

1978 IMP Jón Ólafsson 1978. Kvikasilfur og arsen í borholum við Kröflu og Námafjall. Náttúrufræðingurinn 48: 52-57.

 

1979 IMP Jón Ólafsson 1979. Könnun á aukningu fosfórs og köfnunarefnis í jarðvatni við Mývatn. Rannsóknastöð við Mývatn, skýrsla 1. Náttúruverndarráð, fjölrit 5: 48-58.

 

1979 ECO Jón Ólafsson 1979. Physical characteristics of Lake Mývatn and River Laxá. Oikos 32: 38-66. (A fundamental paper – grundvallarrit)

 

1979 ECO Jón Ólafsson 1979. The chemistry of Lake Mývatn and River Laxá. Oikos 32: 82-112. (A fundamental paper – grundvallarrit)

 

1980 ECO Jón Ólafsson 1980. Temperature structure and water chemistry of the caldera lake Öskjuvatn, Iceland. Limnology and Oceanography 25: 779-788.

 

1984 IMP Jón Ólafsson 1984. Greinargerð um athugun á næringarefnum í lindum og jarðvatni við Mývatn 01.12.84. óbirt skýrsla til Náttúruverndarráðs.

 

1991 IMP Jón Ólafsson 1991. Næringarefnaákoma Mývatns með lindavatni. Yfirlit athugana 1969-1990. Handrit júlí 1991. 4 bls.

 

1991 ECO Jón Ólafsson 1991. Fosfat og ammoníak uppleyst í setvatni í Mývatni. Handrit, júní 1991. 3 bls.

 

1991 IMP Jón Ólafsson 1991. Árstíðabreytingar á næringarefnum í lindavatni við Mývatn. Handrit, júní 1991. 4 bls.

 

1991 ECO Jón Ólafsson 1991. Styrkur efna í seti í miðjum Syðriflóa 11. maí 1990 og 27. ágúst 1990. Handrit 18.4. 1991. 7 bls.

 

1991 ECO Jón Ólafsson 1991. Uppleystur kísill í Geirastaðaskurði 1973-1990. Handrit v. Sérfræðinganefndar um Mývatnsrannsóknir, júlí 1991. 6 bls. (Si in Laxá in 1973-1990. Unpublished manuscript). pdf

 

1991 ECO Jón Ólafsson 1991. Undirstöður lífríkis í Mývatni. Bls. 140-165 í: Náttúra Mývatns. Ritstj. Arnþór Garðarsson & Árni Einarsson. Hið íslenska Náttúrufræðifélag, Reykjavík.

 

1999 MET Jón Ólafsson 1999. Connections between oceanic conditions off N-Iceland, Lake Mývatn temperature, regional wind direction variability and the North Atlantic Oscillation. Rit Fiskideildar 16: 41-57.

 

1987 ECO Jón S. Ólafsson 1987. Fæða mýlirfa (Diptera: Chironomidae) í Mývatni. Prófritgerð í líffræði við Háskóla Íslands.

 

1990 ECO Jón S. Ólafsson 1990. Fæða mýlirfa í Mývatni. Rannsóknastöð við Mývatn, skýrsla 8. Náttúruverndarráð, fjölrit 23: 1-35.

 

1994 ECO Jón S. Ólafsson 1994. Rannsóknir á varpi og afkomu rykmýs í Mývatni 1992-1993. Verkefnishópur um Mývatnsrannsóknir, skýrsla. Umhverfisráðuneytið, 42 bls. (A progress report on egg laying and survival of chironomids in Myvatn in 1992-93, – in Icelandic) pdf

 

1999 ECO Jón S. Ólafsson & María Ingimarsdóttir 1999. Smádýralíf í Bjarnarflagi og á nokkrum viðmiðunarstöðum í Mývatnssveit. Líffræðistofnun Háskólans, desember 1999. Viðauki 8, 40MWe Jarðvarmavirkjun í Bjarnarflagi og 132 kV háspennulína að Kröflustöð. Frummat á umhverfisáhrifum. Viðaukar, mars 2000. Landsvirkjun & Hönnun hf.

 

1999 ECO Jón S. Ólafsson & Sigurður S. Snorrason 1999. Lífríki Mývatns. Viðauki 1, Kísilgúrvinnsla úr Mývatni. Frummat á umhverfisáhrifum, ágúst 1999. Kísiliðjan hf, Umhverfismat sf og Hönnun hf.

 

2001 ECO Jón S. Ólafsson, Hákon Adalsteinsson & Gísli Már Gíslason 2001. Classification of running waters in Iceland, based on catchment characteristics. In: Classification of Ecological Status of Lakes and Rivers (eds. S. Bäck & K. Karttunen) TemaNord 2001: 584: 57-59.

 

2004 ECO Jón S. Ólafsson & David M. Paterson 2004. Alteration of biogenic structure and physical properties by tube building chironomid larvae in cohesive sediments. Aquatic Ecology 38: 219-229.

 

2004 ECO Jón S. Ólafsson, Árni Einarsson, Gísli Már Gíslason & Yann Kolbeinsson 2004. Samhengi botngerðar og botndýra í Laxá í S. Þingeyjarsýslu. Líffræðistofnun Háskólans, fjölrit nr. 72. 35 bls. Reykjavík.

 

Jón Gauti Pétursson 1924. Athugasemdir. Andvari 49: 201-211. (Athugasemdir við frásögn Stefáns Stefánssonar í Bjarna Sæmundssyni 1923).

 

1996 HIS Jón Sigurgeirsson 1996. “Ég þekki þig Jónas grjótgarður”. Um Jónas Gíslason hleðslumann og tófugarðinn á Kálfaströnd í Mývatnssveit. Glettingur 6(2): 32-34.

 

1997 HIS Jón Sigurgeirsson 1997. Hugmyndir viðvíkjandi Laxá í Þingeyjarsýslu. Árbók Þingeyinga 40: 68-88.

 

1726 HIS Jón Sæmundsson 1726. Sandferdig Relation om det udi Island Brændenda Field Krabla, og andre der omkring liggende Smaae Fielde, baade med Jordskielv, Torden & Ask-Fald. Khöfn. Endurprentað í Týli 6: 41-42.

 

1968 HIS Jónas Helgason 1968. Veiðitæki og veiðiaðferðir við Mývatn. Árbók hins íslenska fornleifafélags 1967: 82-89.

 

1991 ECO Jónas Þór Þorvaldsson. 1991. Spálíkan fyrir laxveiði í Laxá í Aðaldal. Háskóli Íslands, lokaverkefni í vélaverkfræði.

 

2000 ECO Jórunn Harðardóttir 2000. Greinargerð um gerð yfirborðssets í Ytriflóa og í Bolum út frá kolefnisgreiningum og lýsingum setkjarna sem aflað var 17.-20. janúar 2000. Reykjavík, febrúar 2000. Viðauki 1, Kísilgúrvinnsla úr Mývatni. Frekara mat á umhverfisáhrifum. Viðaukar, apríl 2000. Kísiliðjan hf & Hönnun hf.

 

1983 GEO Kanngieser, E. 1983. Vertical component of ground deformation in north Iceland. Ann. Geophys. 1: 321-328.

 

1988 GEO Karhunen, R. 1988. Eruption mechanism and rheomorphism during the basaltic fissure eruption in Biskupsfell, Kverkfjöll, North-Central Iceland. Norræna eldfjallastöðin, fjölrit 8802, 91 bls.

 

1980 GEO Karl Grönvold 1980. Umbrotahrina og eldgos við Kröflu 16. mars 1980. Skjálftabréf 42: 8-10.

 

1980 GEO Karl Grönvold 1980. Eldgosið í Gjástykki 10.-18. júlí 1980. Skjálftabréf 43: 5-7.

 

1984 GEO Karl Grönvold 1984. Mývatn fires 1724-1729. Chemical composition of the lava. Norræna eldfjallastöðin, fjölrit 8401.

 

1988 GEO Karl Grönvold 1988. Krafla lavas and lava composition within a fault swarm. Symposium on Geologic and Geochemical Evidence for Segmentation of Continental and Oceanic Rifts, Woods Hole. Abstract Volume: 16.

 

1978 GEO Karl Grönvold & H. Mäkipää 1978. Chemical composition of Krafla lavas 1975-1977. Norræna eldfjallastöðin, fjölrit 7816.

 

1981 GEO Karl Grönvold & Kristján Sæmundsson 1981. Hraungos í Kröflueldum. Skjálftabréf 47: 6-14.

 

1982 GEO Karl Grönvold & Kristján Sæmundsson 1982. Hraun í Kröflueldum. Skjálftabréf 51: 4-6.

 

1978 GEO Karl Grönvold & Páll Einarsson 1978. Kvikuhlaup úr Kröflueldstöðinni í júlí. Skjálftabréf 32: 4-7.

 

1978 GEO Karl Grönvold & Páll Einarsson 1978. Umbrotahrina við Kröflu 10.-15. nóvember 1978. Skjálftabréf 35: 2-3.

 

1980 GEO Karl Grönvold, Páll Einarsson & Bryndís Brandsdóttir 1980. Eldgos á Kröflusvæðinu 18.-23. október. Skjálftabréf 45: 5-10.

 

1982 GEO Karl Grönvold, Páll Einarsson, Bryndís Brandsdóttir & Hjörtur Tryggvason 1982. Eldgosið á Kröflusvæði 18.-23. nóvember 1981 og aðdragandi þess. Skjálftabréf 49: 7-10.

 

2008 GEO Karl Grönvold, Halldórsson S.A., Sigurðsson G., Guðrún Sverrisdóttir, Níels Óskarsson. 2008. Isotopic systematics of magma movement in the Krafla Central Volcano, North Iceland. In: Goldschmidt conference. Vancouver, Canada, p A331

 

1972 ECO Karlström, Ö. 1972. Redogörelse för lax- och öringreproduktionsundersökningar i Laxá i Aðaldal. Skýrsla til iðnaðarráðuneytisins, 18 bls. pdf

 

1977 ECO Karlström, Ö. 1977. Biotopval och besattningstäthed hos lax- och öringungar i svenska vattendrag. Information från Sötvattenslaboratoriet, Drottningholm nr. 6. fjölrit, 72 bls.

 

2002 GEO Käyhkö J, Alho P, Hendriks JPM & Rossi MJ 2002. Geomorphology of the Ódádahraun semi-desert, NE Iceland; a Landsat TM–based land cover mapping. Jökull 51:

 

1999 IMP Kísiliðjan hf, Umhverfismat sf & Hönnun hf. 1999. Kísilgúrvinnsla úr Mývatni. Frummat á umhverfisáhrifum, ágúst 1999.

 

1905 GEO Knebel, W. v. 1905. Studien auf Island. Deutsche Geol. Gesellschaft.

 

1984 GEO Knútur Árnason, Brynjólfur Eyjólfsson, Karl Gunnarsson, Kristján Sæmundsson & Axel Björnsson 1984. Krafla – Hvíthóll. Jarðfræði- og jarðeðlisfræðikönnun 1983. Orkustofnun, fjölrit OS-84033/JHD-04.

 

1996 GEO Knútur Árnason & Ragna Karlsdóttir 1996. Viðnámsmælingar í Kröflu. Orkustofnun, fjölrit OS-96005/JHD-03, 96 bls.

 

2001 GEO Knútur Árnason & Ingvar Þór Magnússon 2001. Niðurstöður viðnámsmælinga í Kröflu. Orkustofnun, fjölrit OS-2001/062, 143 bls.

 

2010 GEO Knútur Árnason, Arnar Már Vilhjálmsson og Thórhildur Björnsdóttir 2010. A study of the Krafla volcano using gravity, microearthquake and MT data. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/066. Unnið fyrir Lands virkjun, LV-2010/121.

 

2010 ECO Kornobis, E., Snæbjörn Pálsson, Bjarni K. Kristjánsson, Jörundur Svavarsson. 2010. Molecular evidence of the survival of subterranean amphipods (Arthropoda) during Ice Age underneath glaciers in Iceland. Molecular Ecology 19: 2516-2530.

 

2007 ECO Kostadinova, A. &  Karl Skirnisson. 2007.Petasiger islandicus n. sp. (Digenea: Echinostomatidae) in the horned grebe Podiceps auritus (L.) (Aves: Podicipedidae) from Iceland. Syst. Parasitol. 68: 217–223. DOI 10.1007/s11230-007-9092-8 (fuglar frá Mývatni).
2001 IMP Kristín Ólafsdóttir, Ævar Petersen, Elín V. Magnúsdóttir, Þorvaldur Björnsson & Þorkell Jóhannesson 2001. Persistent organochlorine levels in six prey species of the gyrfalcon Falco rusticolus in Iceland. Environmental Pollution 112: 245-251. (Samples from Lake Mývatn birds/ Sýni úr fuglum frá Mývatni).

 

2010 ECO Kristinn Ólafur Kristinsson 2010. Hrygningargöngur, hrygningarstaðir og afkoma laxa í Laxá í Aðaldal og þverám hennar. Meistararitgerð í Líf- og umhverfisvísindadeild HÍ.  (Spawning migration and spawning areas of Atlantic salmon (Salmo salar L.) in the River Laxá in Aðaldalur valley and its tributaries. In Icelandic, English abstract). pdf

 

1990 ECO Kristinn H. Skarphéðinsson, Ólafur K. Nielsen, Skarphéðinn Þórisson, Sverrir Thorstensen, S.A. Temple 1990. Breeding biology, movements, and persecution of ravens in Iceland. Acta Naturalia Islandica 33. 45 bls.

 

1992 ECO Kristinn H. Skarphéðinsson, Ólafur K. Nielsen, Skarphéðinn Þórisson & I.K. Petersen 1992. Varpútbreiðsla og fjöldi hrafna á Íslandi. Bliki 11: 1-26. (The breeding distribution and numbers of Ravens in Iceland, in Icelandic, English summary).

 

1994 GEO Kristján Jónasson 1994. Rhyolite volcanism in the Krafla central volcano, north-east Iceland, Bull. Volc., 56: 516-528.

 

1984 ECO Kristján Lilliendahl 1984. Viðkoma toppandar við Mývatn 1982. Rannsóknastöð við Mývatn, skýrsla 2. Náttúruverndarráð, fjölrit 14: 83-86.

 

1973 GEO Kristján Sæmundsson 1973. Straumrákaðar klappir í kringum Ásbyrgi. Náttúrufræðingurinn 43: 52-60.

 

1974 GEO Kristján Sæmundsson 1974. Evolution of the axial rifting zone in Northern Iceland and the Tjörnes fracture zone. Geol. Soc. Amer. Bull. 85: 495-504.

 

1977 GEO Kristján Sæmundsson 1977. Jarðfræðikort af Íslandi. Blað 7, Norðausturland. Landmælingar Íslands & Náttúrufræðistofnun Íslands.

 

1978 GEO Kristján Sæmundsson 1978. Fissure swarms and central volcanoes of the neovolcanic zones of Iceland. Geolog. Journal, Spec. Iss. 10: 415-432.

 

1982 GEO Kristján Sæmundsson 1982. Öskjur á virkum eldfjallasvæðum á Íslandi. Bls. 221-239 í: Eldur er í Norðri. Sögufélag. Reykjavík.

 

1984 GEO Kristján Sæmundsson 1984. Gossaga Kröflu, Hverfjallsskeið. Ráðstefna um stöðu Kröfluvirkjunar 1.-2. 11 Rarik/Kröfluvirkjun, fjölrituð skýrsla.

 

1991 GEO Kristján Sæmundsson 1991. Jarðfræði Kröflukerfisins. Bls. 24-95 í: Náttúra Mývatns. Ritstj. Arnþór Garðarsson & Árni Einarsson. Hið íslenska Náttúrufræðifélag, Reykjavík.

 

1999 GEO Kristján Sæmundsson 1999. Staðsetning stöðvarhúss Bjarnarflagsvirkjunar – Greinargerð. Orkustofnun, Ks/gr 9923, nóvember 1999. Viðauki 2, 40MWe Jarðvarmavirkjun í Bjarnarflagi og 132 kV háspennulína að Kröflustöð. Frummat á umhverfisáhrifum. Viðaukar, mars 2000. Landsvirkjun & Hönnun hf.

 

2003 GEO Kristján Sæmundsson, Freysteinn Sigmundsson & Jón Skúlason 2003. Álitsgerð um byggingarsvæði í Bjarnarflagi. Orkustofnun OS-2003/013. Viðauki 12 með matsskýrslu um umhverfisáhrif Bjarnarflagsvirkjunar, sbr. Hönnun (2003).

 

2007 GEO Kristján Sæmundsson og Þórólfur H. Hafstað (2007). Norðausturgosbelti. Grunnvatn, bergskrokkar og misleitni. Framlag til grunnvatnslíkans af gosbeltinu norðan við Kröflu. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/009. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2007/028. ISBN 978-9979-780-54-0. 19 s.

 

 

1991 ECO Kristján Þórarinsson & Gerður Stefánsdóttir 1991. Flæði næringarefna í Mývatni – tilraun til að meta vægi ákomu og innri hleðslu. Vinnuplagg til nefndar. Sérfræðinganefnd um Mývatnsrannsóknir, fjölrit 10 bls.

 

1857 ECO Krüper, T. 1857. Der Mývatn und seine Umgebung. Naumannia 7 (1): 33-66.

 

1857 ECO Krüper, T. 1857. Der Mývatn und seine Umgebung. Naumannia 8 (2): 1-33.

 

1857 ECO Krüper, T. 1857. Die Insel des Mývatn. Naumannia 7 (2): 33-42 + kort.

 

1994 GEO Kumpulainen R.A. 1994. Fissure-fill and tunnel-fill sediments. Expression of permafrost and increased hydrostatic pressure. Journal of Quaternary science 9: 59-72.

 

1941 ECO Lamby, K. 1941. Zur Fischereibiologie des Mývatn, Nord-Island. Zeitschrift für Fischerei und deren Hilfswissenschaften 39: 749-805.

 

1999 GEO Lammi, A. 1999. Morphology and soil formation of the lava fields in the Mývatn area, NE Iceland. MS thesis, University of Turku. (in Finnish).

 

1994 CON Landgræðsla ríkisins 1994. Hefting sandburðar í Kráká. Framkvæmdaáætlun 1994-2000. Fjölrit.

 

1994 CON Landgræðslu- og landnýtingarnefnd fyrir Skútustaðahrepp 1994. Landgræðsluáætlun fyrir Skútustaðahrepp. Fjölrit.

 

1994 ENG Landsvirkjun & Orkustofnun 1994. Jarðvarmavirkjun í Bjarnarflagi. Verkhönnun. Orkustofnun og Verkfræðistofa Guðmundar og Kristjáns hf. Fjölrit.

 

2002 ENG Landsvirkjun & Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen 2002. Laxárvirkjun. Mat á nauðsynlegri hækkun vatnsborðs í lóni m.t.t. aurburðar og ísavandamála. Fjölrituð skýrsla.

 

2005 ECO Lawson, I.T., F.J. Gathorne-Hardy, M.J. Church, Arni Einarsson, K. Edwards, S. Perdikaris, T. McGovern, C. Amundsen & Gudrun Sveinbjarnardottir. 2005. Human Impact on Freshwater Environments in Norse and Early Medieval Mývatnssveit. Iceland, in: J. Arneborg & B. Grønnow (eds) Dynamics of Northern Societies, Proceedings of the SILA/NABO conference on Arctic & North Atlantic Archaeology 2004, National Museum of Denmark Copenhagen, pp 375-383.

 

2007 ECO Lawson, I.T., F. J. Gathorne-Hardy, M. J. Church, A. J. Newton, K. J. Edwards, A. J. Dugmore & Árni Einarsson. 2007.  Environmental impacts of the Norse settlement: palaeoenvironmental data from Mývatnssveit, northern Iceland. Boreas 36: 1-19.

 

1984 ENG Leonardson, K.R. & Meldrim, J.W. 1984. Recommendations regarding fish passage at the Landsvirkjun Laxa hydropower development. Fjölrituð skýrsla til Landsvirkjunar frá Harza Engineering Company. 21 bls.

 

1975 ECO Lindegaard C. & Pétur M. Jónasson 1975. Life cycles of Chironomus hyperboreus Staeger and Tanytarsus gracilentus (Holmgren) (Chironomidae, Diptera) in Lake Mývatn, Northern Iceland. Verh. Internat. Verein. Limnol. 19: 3155-3163. pdf

 

1979 ECO Lindegaard C. & Pétur M. Jónasson 1979. Abundance, population dynamics and production of zoobenthos in Lake Mývatn, Iceland. Oikos 32: 202-227.

 

1979 ECO Lindegaard, C. 1979. A survey of the macroinvertebrate fauna, with special reference to Chironomidae (Diptera) in the rivers Laxá and Kráká, northern Iceland. Oikos 32: 281-288.

 

1979 ECO Lindegaard, C. 1979. The invertebrate fauna of Lake Mývatn, Iceland. Oikos 32: 151-161.

 

1994 ECO Lindegaard, C. 1994. The role of zoobenthos in energy flow in two shallow lakes. Hydrobiologia 275/276: 313-322. pdf

 

1998 ARC Lucas, G. 1998. Prehistory at Hofstaðir. An introduction to the 1996-1997 excavations. Archaeologia Islandica 1: 119-122.

 

1999 ARC Lucas, G. (ed.) 1999. Hofstaðir 1999. Framvinduskýrsla/Interim Report. Fornleifastofnun Íslands, fjölrit FS102-91017.

 

2001 ARC Lucas, G. (ed.) 2001. Hofstaðir 2000. Framvinduskýrsla/Interim Report. Fornleifastofnun Íslands, fjölrit FS130-91018.

 

2001 ARC Lucas, G. (ed.) 2001. Hofstaðir 2001. Framvinduskýrsla/Interim Report. Fornleifastofnun Íslands, fjölrit FS167-91019.

 

2002 ARC Lucas, G. (ed.) 2003. Hofstaðir 2002. Framvinduskýrsla/Interim Report. Fornleifastofnun Íslands, fjölrit FS193-910110.

 

2001 GEO Maclennan, J., McKenzie, D., Karl Grönvold, Slater, L. 2001. Crustal accretion under northern Iceland. Earth Planet. Sci. Lett. ****

 

2002 GEO Maclennan, J., Jull, M., McKenzie, D., Slater, L., Karl Grönvold. 2002. The link between volcanism and deglaciation in Iceland. Geochemistry, Geophysics, Geosystems 3: ****

 

1935 ECO Magnús Björnsson 1935. Komudagar farfugla að Grímsstöðum við Mývatn vorið 1935. Náttúrufræðingurinn 5: 175.

 

1937 ECO Magnús Björnsson 1937. Komudagar farfugla að Grímsstöðum við Mývatn vorið 1936 (Jóhannes Sigfinnsson). Náttúrufræðingurinn 7: 26.

 

1989 GEO Magnús Ólafsson & Hrefna Kristmannsdóttir 1989. The influence of volcanic activity on groundwater chemistry within the Námafjall geothermal system, north Iceland. Bls. 537-540 í: Water-Rock interaction (ritstj. D.L. Miles). Balkema, Rotterdam.

 

1998 ARC Magnús Á. Sigurgeirsson. Gjóskulagarannsóknir á Hofstöðum 1992-1997. Archaeologia Islandica 1: 110-118.

 

2008 GEO Magnús Á. Sigurgeirsson, Anette K. Mortensen, Þorsteinn Egilson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Friðgeir Pétursson (2008). Krafla – Hola KJ-38. Borun 3. áfanga: Jarðlagagreining og mælingar. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/071. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2008/204. 49 s.

 

2009 GEO Magnús Á. Sigurgeirsson, Þorsteinn Egilson, Steinþór Níelsson, Bjarni Gautason, Ragnar B. Jónsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Elías Þorsteinsson (2009). Krafla – Hola KJ-40. Forborun, 1. og 2. áfangi: Jarðlagagreining og mælingar. Íslenskar orku rannsóknir, ÍSOR-2009/020. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2009/027. 40 s.

 

 

2002 ARC Magnús Á. Sigurgeirsson, Orri Vésteinsson & Hafliði Hafliðason 2002. Gjóskulagarannsóknir við Mývatn – aldursgreining elstu byggðar. Jarðfræðafélag Íslands, vorráðstefna 15. apríl 2002. Útdrættir erinda, bls 36-37.

 

1989 ECO Margrét Lilja Magnúsdóttir 1989. Dreifing kafanda á Mývatni. Bráðabirgðaskýrsla, fjölrit 42 bls.

 

1990 ECO Margrét Lilja Magnúsdóttir 1990. Dreifing duggandar og skúfandar á Mývatni. Háskóli Íslands, 30 eininga 4. árs ritgerð við líffræðiskor. pdf

 

1990 ECO Margrét Lilja Magnúsdóttir & Árni Einarsson 1990. Köfunartími anda á Mývatni. Rannsóknastöð við Mývatn, skýrsla 8. Náttúruverndarráð, fjölrit nr.23: ??69-79.

 

2008 ENV María Gunnarsdóttir, Hrund Ólöf Andradóttir & Sigurður Magnús Garðarsson 2008. Sjúkdómsvaldandi örverur í grunnvatni. Árbók VFÍ/TFÍ 2008: 241-249. (A study of a Norovirus outbreak in the Myvatn area. In Icelandic with an abstract in English).

 

2000 ECO María Ingimarsdóttir 2000. Smádýralíf á jarðhitasvæðunum á Námafjalli og Jarðbaðshólum í Mývatnssveit. Líffræðiskor, 5 e. rannsóknaverkefni.80 bls.

 

2003 ECO Marianne Jensdóttir 2003. Green algal beds (Cladophorales) as a habitat for the benthic cladoceran Eurycercus lamellatus. Pp. 202 – 205 in: Ruoppa M., Heinonen P., Pilke A., Rekolainen S., Toivonen H & Vuoristo H. (eds). How to assess and monitor ecological quality in freshwaters. TemaNord 2003:547.

 

2005 ECO Marianne Jensdóttir 2005. Grænþörungabreiður (Cladophorales) sem búsvæði fyrir hryggleysingja í Mývatni. MS ritgerð líffræðiskor Háskóla Íslands. Reykjavík

 

2001 ECO Marimo Research Association 2001. Marimo in Europe. Report of the Marimo International Research Project, 1999-2000. Marimo Research Association, Akan, Hokkaido, Japan. 29 pp. In Japanese.

 

1979 MET Markús Á. Einarsson 1979. Climatic conditions of the Lake Mývatn area. Oikos 32: 29-37.

 

1985 GEO Marquart, G. & Jacoby, W. 1985. On the mechanism of magma injection and plate divergence during the Krafla rifting episode in NE Iceland. Journal of Geophysical Research 90: 10178-10192. DOI: 10.1029/JB090iB12p10178

 

1981 ECO Martin, A. 1981. Blikönd (Polysticta stelleri (Pallas)) séð í fyrsta sinn á Íslandi. Náttúrufræðingurinn 51: 189-191.

 

2011 GEO Mattson, H.B. & Ármann Höskuldsson 2011.Contemporaneous phreatomagmatic and effusive activity along the Hverfjall eruptive fissure, north Iceland: Eruption chronology and resulting deposits. Journal of Volcanology and Geothermal Research 201: 241-252.

 

1998 ARC McGovern, T., Mainland, I. & Amorosi T. 1998. Hofstaðir 1996-1997. A preliminary zooarchaeological report. Archaeologia Islandica 1: 123-128.

 

2006 ECO McGovern, T.H., S. Perdikaris, Árni Einarsson & J. Sidell. 2006.  Coastal connections, local fishing, and sustainable egg harvesting: patterns of Viking Age inland wild resource use in Mývatn district, Northern Iceland. Environmental Archaeology 11: 187-205.

 

2007 ECO McGovern, T.H., Orri Vésteinsson, Adolf Fridriksson, M. Church, I. Lawson, I. A. Simpson, Arni Einarsson, A. Dugmore, G. Cook, S. Perdikaris, K. J. Edwards, A. M. Thomson, W. P. Adderley, A. Newton, G. Lucas, Ragnar Edvardsson, O. Aldred & E. Dunbar. 2007. Landscapes of settlement in northern Iceland: Historical ecology of human impact and climate fluctuation on the millennial scale.  American Anthropologist 109: 27-51.

 

1786 ECO Mohr, N. 1786. Forsög til en islandsk naturhistorie. Friderik Holm, Kiöbenhavn.

 

1980 ECO Morgan, C.I. 1980. A systematic survey of Tardigrada from Iceland. Acta Naturalia Islandica 27: 1-25.

 

1989 ECO Mývatnsrannsóknir áfangaskýrsla 3. Veiðimálastofnun, fjölrit VMST R-/89013 26 bls.

 

1980 GEO Möller, D. & B. Ritter 1980. Geodetic measurements and horizontal crustal movements in the rift zone of NE-Iceland. J. Geophys. 47: 110-119.

 

1982 GEO Möller, D., B. Ritter & K. Wendt 1982. Geodetic measurement of horizontal deformations in Northeast Iceland. Earth Evolution Sciences 2: 149-154.

 

2000 ECO Náttúrufræðistofnun Íslands 2000. Válisti 2. Fuglar. 103 bls.

 

1998 CON Náttúrurannsóknastöð við Mývatn 1998. Sandur í Laxá og Kráká. Rannsóknaáætlun 1998. Náttúrurannsóknastöð við Mývatn, fjölrit 4. 23 bls. (English abstract: Sediment load and its effect on the biota in the rivers Laxá and Kráká. A research proposal). pdf

 

1987 CON Náttúruverndarráð 1987. Mývatnssveit. Náttúruverndarkort. Náttúruverndarráð, fjölrit 19.

 

1864 ECO Newton, A. 1864. Letter to the editor. Ibis for 1864 Vol VI, no 21: 131-132.

 

1990 GEO Nicholson, H. 1990. The magmatic evolution of Krafla, NE Iceland. Ph. D. thesis, University of Edinburgh.

 

1991 GEO Nicholson, H., Condomines, M., Fitton, J.G., Fallick, A.E. 1991. Geochemical and isotopic evidence for crustal assimilation beneath Krafla, Iceland. Journal of Petrology: 1005-1020.

 

1992 GEO Nicholson, H., Latin, D. 1992 Olivine tholeiites from Krafla, Iceland: evidence for variations in melt fraction within a plume. Journal of Petrology: 1992 ***

 

1978 GEO Níels Óskarsson 1978. Effect of magmatic activity on fumarole gas composition in the Námafjall-Krafla volcanic center, N-Iceland. Norræna eldfjallastöðin, fjölrit 7803.

 

1984 GEO Níels Óskarsson 1984. Monitoring of fumarole discharge during the 1975-1982 rifting in Krafla volcanic center, North Iceland. J. Volcanol. Geothermal Res. 22: 97-121.

 

1921 ECO Nielsen, P. 1921. Havörnens (Haliaeetus albicilla) Udbredelse paa Island i de sidste 30 Aar. Dansk ornithologisk Forenings Tidsskrift 15: 69-83.

 

1943 GEO Niemczyk, O. & E. Emschermann 1943. Spalten auf Island. Konrad Wittwer, Stuttgart. 180 pp.

 

1967 GEO Noll, H. 1967. Maare und maar-ähnliche Explosionskrater in Island. Ein Vergleich mit dem Maar-Vulkanismus der Eifel. Sonderöffentlichungen Geol. Inst. Univ. Köln 11. 117 bls. (Includes Víti by Krafla, – m.a. um Víti í Kröflu) pdf

 

2005 IMP Noorollahi, Y., 2005: Application of GIS and remote sensing in exploration and environmental management of Námafjall geothermal area, N-Iceland. M.Sc. thesis, University of Iceland, UNUGTP, Iceland, report 1, 114 pp.

 

2002 HIS Oddgeir Hansson 2002. Garður er granna sættir. BA ritgerð, sagnfræðiskor Háskóla Íslands. 43 bls.

 

1970 GEO Oddur Sigurðsson 1970. Um jarðfræði Laxárdals og Mývatnssveitar í S.-Þing. Orkustofnun, fjölrit.

 

1976 GEO Oddur Sigurðsson 1976. Eftirhreytur um eldgosið við Leirhnjúk 1975. Týli 6: 95-96. (Notes on the timing of the 1975 Krafla eruption, – in Icelandic)  pdf

 

1976 GEO Oddur Sigurðsson 1976. Náttúruhamfarir í Þingeyjarþingi veturinn 1975-1976. Týli 6: 3-20. (In Icelandic: The Krafla volcanic episode in the winter 1975-76) pdf

 

1977 GEO Oddur Sigurðsson 1977. Náttúruhamfarir í Þingeyjarþingi (II), 1976-1978. Týli 7: 41-56. (In Icelandic: The Krafla volcanic episode in the winter 1976-1978) pdf

 

1979 GEO Oddur Sigurðsson 1979. Landhæðarbreytingar við Mývatn 1970-1979. Rannsóknastöð við Mývatn, skýrsla 1. Náttúruverndarráð, fjölrit 5: 42-47.

 

1980 GEO Oddur Sigurðsson 1980. Surface deformation of the Krafla fissure swarm in two rifting events. J. Geophys. 47: 154-159.

 

1981 GEO Oddur Sigurðsson 1981. Náttúruhamfarir í Þingeyjarþingi (III) 1978-1981. Týli 11: 7-16.

 

1979 CON Oddur Sigurðsson & Helgi Hallgrímsson 1979. Efnistaka í Mývatnssveit. Náttúruverndarráð, fjölrit 6, 15 bls. pdf

 

1945 GEO Ólafur Jónsson 1945. Ódáðahraun I-III. Akureyri.

 

1980 ECO Ólafur K. Nielsen 1980. Rannsóknir þéttleika mófugla í Mývatnssveit 1978 og við Önundarfjörð og Dýrafjörð 1979. Prófritgerð í líffræði við Háskóla Íslands.

 

1986 ECO Ólafur K. Nielsen 1986. Population ecology of the Gyrfalcon in Iceland with comparative notes on the Merlin and the Raven. Doktorsritgerð við Cornell University.

 

1990 ECO Ólafur Karl Nielsen 1990. Stofnstærð flórgoða við Mývatn 1990. Bréf til Sérfræðinganefndar 20.6. 1991. 2 bls.

 

1991 ECO Ólafur K. Nielsen 1991. Kynþroskaaldur og átthagatryggð fálka. Náttúrufræðingurinn 60: 135-143.

 

1993 ECO Ólafur K. Nielsen 1993. Upphaf óðalsatferlis rjúpu á vorin. Náttúrufræðingurinn 63: 29-37.

 

1995 ECO Ólafur K. Nielsen 1995. Karrar og gróðurfar. Náttúrufræðingurinn 65: 81-102.

 

1995 ECO Ólafur K. Nielsen 1995. Hrókönd sest að á Íslandi. Bliki 15: 1-15. (Summary: The Ruddy Duck colonisation in Iceland).

 

1995 ECO Ólafur K. Nielsen 1995. Um lífshætti smyrils. Bliki 16: 1-7. pdf

 

1996 ECO Ólafur K. Nielsen 1996. Rjúpnatalningar á norðausturlandi 1981-1994. Náttúrufræðingurinn 65: 137-151.

 

1997 ECO Ólafur K. Nielsen 1997. Rjúpnarannsóknir á Birningsstöðum í Laxárdal 1963-1995. Bliki 18: 14-22.

 

1998 ECO Ólafur K. Nielsen 1998. Atferli kafandarunga við fæðuleit í Mývatni. Náttúrurannsóknastöð við Mývatn, fjölrit 2. 35 bls.

 

1998 ECO Ólafur Karl Nielsen 1998. Hrun flórgoðastofnsins á Íslandi. Bls. 197-205 í Íslensk votlendi. Verndun og nýting. Ritstj. Jón S. Ólafsson. Háskólaútgáfan, Reykjavík. English summary: The population decline of the Slavonian Grebe in Iceland. pdf

 

1999 ECO Ólafur K. Nielsen 1999. Gyrfalcon predation on ptarmigan: numerical and functional responses. Journal of Animal Ecology 68: 1034-1050.

 

1999 ECO Ólafur K. Nielsen 1999. Vöktun rjúpnastofnsins. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar 39. 55 bls.

 

2010 ECO Ólafur K. Nielsen 2010. Af rjúpum og fálkum. Náttúrufræðingurinn 79: 8-18.  (Rock ptarmigan and gyrfalcon. In Icelandic, summary and figure captions in English).

 

2011 ECO Ólafur K. Nielsen. 2011. Gyrfalcon population and reproduction in relation to rock Ptarmigan numbers in Iceland. In R. T Watson, T. J. Cade, M. Fuller, G. Hunt and E. Potapov (Eds.). Gyrfalcons and Ptarmigan in a changing World. The Peregrine Fund, Boise, Idaho, USA. http://dx.doi.org/10.4080/gpcw.2011.0210

 

1990 ECO Ólafur K. Nielsen & T.J. Cade 1990. Seasonal changes in food habits of Gyrfalcons in NE-Iceland. Ornis Scandinavica 21: 202-211.

 

2011 GEO Oliva-Urcia, B., Kontny, A., Vahle, C., Schleicher, A.M.  2011. Modification of the magnetic mineralogy in basalts due to fluid–rock interactions in a high-temperature geothermal system (Krafla, Iceland). Geophysical Journal International 186: 155-174.
1993 GEO Ómar Sigurðsson 1993. Jarðhitakerfið í Bjarnarflagi. Mat á hita, þrýstingi og afköstum. Orkustofnun, OS-93016/JHD-08 B, 45 bls.

 

2011 ECO Opfergelt S., Eydís Salóme Eiríksdóttir E.S., Burton K.W., Árni Einarsson, Siebert C., Sigurður Reynir Gislason, Halliday A.N. 2011. Quantifying the impact of freshwater diatom productivity on silicon isotopes and silicon fluxes: Lake Myvatn, Iceland. Earth and Planetary Science Letters 305: 73-82.

 

1989 GEO Opheim, J.A. & Ágúst Guðmundsson 1989. Formation and geometry of fractures, and related volcanism of the Krafla fissure swarm, northeast Iceland. Geol. Soc. Am. Bull. 101: 1608-1622.

 

1996 ARC Orri Vésteinsson 1996. Fornleifaskráning í Skútustaðahreppi I: Fornleifar á Hofstöðum, Helluvaði, Gautlöndum og í Hörgsdal. Fornleifastofnun Íslands FS022-96011.

 

1999 ARC Orri Vésteinsson 1999. Fornleifakönnun – Jarðvarmavirkjun í Bjarnarflagi. Fornleifastofnun Íslands, FS099-99171, 1999. Viðauki 9, 40MWe Jarðvarmavirkjun í Bjarnarflagi og 132 kV háspennulína að Kröflustöð. Frummat á umhverfisáhrifum. Viðaukar, mars 2000. Landsvirkjun & Hönnun hf.

 

2002 ARC Orri Vésteinson (ritstj.) 2002. Archaeological investigations at Sveigakot 2001. With reports on preliminary investigations at Hrísheimar, Selhagi and Ytri Tunga. Fornleifastofnun Íslands, fjölrituð skýrsla. Reykjavík 188 bls.

 

2003 ARC Orri Vésteinson (ritstj.) 2003. Archaeological investigations at Sveigakot 2001. Fornleifastofnun Íslands, fjölrituð skýrsla. Reykjavík 83 bls.

 

2004 ARC Orri Vésteinson (ritstj.) 2004. Archaeological investigations at Sveigakot 2003. Fornleifastofnun Íslands, fjölrituð skýrsla. Reykjavík 66 bls.

 

2004 ARC Orri Vésteinson (ritstj.) 2004. Landscapes of settlement 2002. Reports on investigations at five medieval sites in Mývatnssveit. Fornleifastofnun Íslands, fjölrituð skýrsla FS218-02261. Reykjavík 86 bls.

 

2005 ARC Orri Vésteinsson 2005. Archaeology of economy and society. Bls. 7-26 í R. McTurk (ritstj.). A Companion to Old Norse – Icelandic Literature and Culture. Blackwell. 567 bls.

 

2005 ARC Orri Vésteinsson (ritstj.) 2005. Archaeological investigations at Sveigakot 2004. Fornleifastofnun Íslands FS265-00215.

 

1906 ECO Ostenfeld, C.H. & C. Wesenberg-Lund 1906. A regular fortnightly exploration of the plankton of the two Icelandic lakes, Thingvallavatn and Mývatn. Proc. Royal Soc. Edinb. 25: 1092-1167.

 

1986 ECO Owen, M., G. L. Atkinson-Willes & D. G. Salmon 1986. Wildfowl in Great Britain. 2. útg. Cambridge University Press. Cambridge. 613 bls.

 

1976 GEO Páll Einarsson 1976. Byrjun eldgoss við Leirhnjúk og jarðskjálftahrinu í Þingeyjarsýslum. Skjálftabréf 6: 4-5.

 

1976 GEO Páll Einarsson 1976. Jarðskjálftar við Kröflu. Skjálftabréf 8: 2-4.

 

1976 GEO Páll Einarsson 1976. Skjálftavirkni á Kröflusvæði. Skjálftabréf 10: 3-4.

 

1976 GEO Páll Einarsson 1976. Breytingar á skjálftavirkni við Kröflu. Skjálftabréf 11: 3-5.

 

1976 GEO Páll Einarsson 1976. Skjálftavirkni á Mývatns- og Kröflusvæði. Skjálftabréf 12: 3-4.

 

1976 GEO Páll Einarsson 1976. Skjálftavirknin á Mývatnssvæðinu. Skjálftabréf 13: 3-6.

 

1976 GEO Páll Einarsson 1976. Eftirlit hert með Kröflusvæði. Skjálftabréf 14: 3-4.

 

1976 GEO Páll Einarsson 1976. Kröflusvæðið í september. Skjálftabréf 15: 6-7.

 

1976 GEO Páll Einarsson 1976. Relative location of earthquakes within the Tjörnes Fracture Zone. Vísindafélag Íslendinga, Greinar 5: 45-60.

 

1976 GEO Páll Einarsson 1976. Sig, ris, skjálftar og órói á Kröflusvæði. Skjálftabréf 16: 5-9.

 

1977 GEO Páll Einarsson 1977. Tíðindi af Kröflusvæði og Gjástykki. Skjálftabréf 19: 6-8.

 

1977 GEO Páll Einarsson 1977. Skjálftar á Kröflusvæði og í Gjástykki. Skjálftabréf 20: 4-6.

 

1977 GEO Páll Einarsson 1977. Viðburðir við Kröflu og í Bjarnarflagi. Skjálftabréf 22: 4-5.

 

1977 GEO Páll Einarsson 1977. Atburðarás á Kröflusvæði. Skjálftabréf 24: 6-9.

 

1977 GEO Páll Einarsson 1977. Skjálftahrinan í september og atburðarás á Kröflusvæði. Skjálftabréf 27: 4-6.

 

1978 GEO Páll Einarsson 1978. S-wave shadows in the Krafla caldera in NE-Iceland, evidence for a magma chamber in the crust. Bull. Volcanol. 41: 1-9.

 

1978 GEO Páll Einarsson 1978. Umbrot enn í Þingeyjarsýslum. Skjálftabréf 28: 6-9.

 

1978 GEO Páll Einarsson 1978. Skjálftahrinan í Gjástykki og Kelduhverfi í janúar. Skjálftabréf 29: 2-4.

 

1979 GEO Páll Einarsson 1979. Umbrotahrina við Kröflu 13.-18. maí 1979 og aðdragandi hennar. Skjálftabréf 37: 4-7.

 

1979 GEO Páll Einarsson 1979. Skjálftahrina í Gjástykki í maí 1979. Skjálftabréf 38: 8-9.

 

1980 GEO Páll Einarsson 1980. Atburðarás á Kröflusvæði seinni helming ársins 1979. Skjálftabréf 40: 5-7.

 

1980 GEO Páll Einarsson 1980. Skjálftavirkni, kvikuhlaup og gos á Kröflusvæði í mars. Skjálftabréf 42: 12-14.

 

1980 GEO Páll Einarsson 1980. Kröflusvæðið í júlí – september 1980. Skjálftabréf 44: 5-8.

 

1982 GEO Páll Einarsson 1982. Aukin tíðni skjálfta á Kröflusvæði. Skjálftabréf 53: 6-8.

 

1983 GEO Páll Einarsson 1983. Jarðskjálftar á Íslandi árið 1982. Skjálftabréf 54: 4-10.

 

1984 GEO Páll Einarsson 1984. Jarðskjálftar á Íslandi árið 1983. Skjálftabréf 58: 5-14.

 

1986 GEO Páll Einarsson 1986. Seismicity along the eastern margin of the North American Plate. Bls. 99-116 í: The Geology of North America, bindi M, The Western North Atlantic Region. (Ritstj. Vogt, P.R. & B.E. Tucholke). Geological Society of America.

 

1987 GEO Páll Einarsson 1987. Compilation of earthquake fault plane solutions in the North Atlantic and Arctic Oceans. Bls. 47-62 í: Recent Plate Movements and Deformation. (Ritstj. K. Kasahara). Geodynamics Series, Vol. 20. Am. Geophys. Union.

 

1991 GEO Páll Einarsson 1991. Umbrotin við Kröflu 1975-89. Bls. 96-139 í: Náttúra Mývatns. Ritstj. Arnþór Garðarsson & Árni Einarsson. Hið íslenska Náttúrufræðifélag, Reykjavík.

 

1979 GEO Páll Einarsson & Bryndís Brandsdóttir 1979. Jarðskjálftar í Gjástykki í nóvember 1978. Skjálftabréf 39: 3-5.

 

1980 GEO Páll Einarsson & Bryndís Brandsdóttir 1980. Seismological evidence for lateral magma intrusion during the July 1978 deflation of the Krafla volcano in NE-Iceland. J. Geophys. 47: 160-165.

 

1980 GEO Páll Einarsson & Bryndís Brandsdóttir 1980. Kvikuhlaup í febrúar. Skjálftabréf 41: 5-7.

 

1978 GEO Páll Einarsson & Karl Grönvold 1978. Jarðskjálftahrinan í Gjástykki í júlí og atburðarás á Kröflusvæði. Skjálftabréf 33: 2-4.

 

1984 GEO Páll Einarsson & Karl Grönvold 1984. Eldgosið á Kröflusvæði í september 1984 og aðdragandi þess. Skjálftabréf 59: 7-10.

 

1987 GEO Páll Einarsson & Sveinbjörn Björnsson 1987. Jarðskjálftamælingar á Raunvísindastofnun Háskólans. Bls. 251-278 í: Í hlutarins eðli, afmælisrit til heiðurs Þorbirni Sigurgeirssyni prófessor. Menningarsjóður.

 

1981 GEO Páll Einarsson, Karl Grönvold & Bryndís Brandsdóttir 1981. Eldgosið í Gjástykki í janúar og aðdragandi þess. Skjálftabréf 46: 4-10.

 

1994 CON Páll Jensson, Sigurður S. Snorrason, Árni Snorrason & Gerður Stefánsdóttir 1994. Starfslokaskýrsla: Rannsóknir árin 1992-3 og staða rannsókna. Verkefnishópur um Mývatnsrannsóknir. Umhverfisráðuneytið, fjölrit. (A final report of the Task Group of Myvatn Research 1992-1993, in Icelandic) pdf

 

1996 ECO Pennycuick, C.J., Ólafur Einarsson, T.A.M. Bradbury & M. Owen 1996. Migrating Whooper Swans Cygnus cygnus: satellite tracks and flight performance calculations. Journal of Avian Biology 27: 118-134.

 

1995 ECO Petersen, R.C. Jr., Gísli Már Gíslason & L.B:-M. Vought 1995. Rivers of the Nordic Countries. Pp. 295-341 in: Cushing, C.E., K.W. Cummins & G.W. Minshall (eds.): Ecosystems of the World 22: River and Stream Ecosystems. Elsevier.

 

1977 ECO Peterson, B.V. 1977. The black flies of Iceland (Diptera: Simuliidae). Can. Ent. 109: 449-472.

 

1979 ECO Pétur M. Jónasson, ritstj. 1979. Ecology of eutrophic, subarctic Lake Mývatn and the River Laxá. Oikos 32.

 

1979 ECO Pétur M. Jónasson 1979. The Lake Mývatn ecosystem, Iceland. Oikos 32: 289-305.

 

1979 ECO Pétur M. Jónasson 1979. The River Laxá ecosystem, Iceland. Oikos 32: 306-309.

 

1981 ECO Pétur M. Jónasson 1981. Energy flow in a subarctic, eutrophic lake. Verh. Internat. Verein. Limnol. 21: 389-393.

 

1979 ECO Pétur M. Jónasson & Hákon Aðalsteinsson 1979. Phytoplankton production in shallow eutrophic Lake Mývatn, Iceland. Oikos 32: 113-138.

 

1977 ECO Pétur M. Jónasson, Hákon Aðalsteinsson, C. Hunding, C. Lindegaard & Jón Ólafsson 1977. Limnology of Iceland. Folia Limnologica Scandinavica 17: 111-122. (mostly about Lake Myvatn) pdf

 

1924 ECO Poulsen, E.M. 1924. Islandske Ferskvandsentomostraker, en ekologisk, dyregeografisk Undersögelse. Vid. Meddr dansk naturh. Foren. 78: 81-171.

 

1939 ECO Poulsen, E.M. 1939. Freshwater Crustacea. Zoology of Iceland 3(35): 1-50. Ejnar Munksgaard, Kaupmannahöfn & Reykjavík.

 

2003 ECO Pöysä, H. & M. Pesonen 2003. Density dependence, regulation and open-closed populatons: insights from the wigeon, Anas penelope. Oikos 102: 358-366.

 

1978 GEO Ragna Karlsdóttir, Gunnar Johnsen, Axel Björnsson, Ómar Sigurðsson & Egill Hauksson 1978. Jarðhitasvæðið við Kröflu. Áfangaskýrsla um jarðeðlisfræðilegar rannsóknir 1976-1978. Orkustofnun, fjölrit OS JHD 7847.

 

1993 GEO Ragna Karlsdóttir 1993. Námafjall, TEM-viðnámsmælingar 1992. Orkustofnun , fjölrit OS-93022/JHD-12 B, 34 bls.

 

2002 GEO Ragna Karlsdóttir 2002. Námafjall, TEM-viðnámsmælingar 2001. Orkustofnun , fjölrit OS-2002/057, 68 bls

 

1976 GEO Ragnar Stefánsson 1976. Jarðskjálftahrina í Þingeyjarsýslum. Skjálftabréf 6: 5.

 

1976 GEO Ragnar Stefánsson 1976. Jarðskjálftinn við Kópasker. Skjálftabréf 7: 6-11.

 

1992 GEO Ragnhildur Sigurðardóttir. 1992. Áfok sands í austanverðri Mývatnssveit. Sandburður í Dimmuborgir. Háskóli Íslands, B.S. ritgerð við jarðfræðiskor.

 

1982 ECO Rannsóknastofnun landbúnaðarins 1982. Gróðurkort af Íslandi. Blöð 284, 285, 286, 304, 305 & 306.

 

2001 IMP Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar 2001. Jarðvarmavirkjun í Bjarnarflagi. Áhrif á ferðaþjónustu og útivist. Gestakönnun, athugun meðal ferðaþjónustuaðila í heimabyggð og fyrri rannsóknir. Viðauki 11 með matsskýrslu um umhverfisáhrif Bjarnarflagsvirkjunar, sbr. Hönnun (2003).

 

2000 ECO Rannveig Ólafsdóttir & Árni Daníel Júlíusson 2000. Farmers’ perception of land-cover changes in NE Iceland. Land Degradation & Development 11: 439-458.

 

2001 ECO Rannveig Ólafsdóttir 2001. Land Degradation and Climate in Iceland. A spatial and temporal assessment. Meddelanden fran Lunds Universitets Geografiska Institutioner. Avhandlingar 143.

 

2001 ECO Rannveig Ólafsdóttir, P.Schlyter & Hörður V. Haraldsson 2001. Simulating Icelandic vegetation cover during the Holocene. Implications for long-term land degradation. Geografiska Annaler 83 A: 203-215.

 

2002 ECO Rannveig Ólafsdóttir & Hjalti Guðmundsson 2002. Holocene land degradation and climatic change in northeastern Iceland. The Holocene 12: 159-167.

 

2002 ECO Rannveig Ólafsdóttir & Hjalti Guðmundsson 2002. Vitnisburður um landhnignun á Norðausturlandi undafarin árþúsund. Landabréfið, Tímarit Félags landfræðinga 18-19: 3-17.

 

1998 ECO Rannveig Thoroddsen 1998. Votlendi sem kvik (dýnamísk) samfélög. Bls. 143-157 í Íslensk votlendi. Verndun og nýting. Ritstj. Jón S. Ólafsson. Háskólaútgáfan, Reykjavík. English summary: Wetlands as a dynamic mosaic. pdf

 

2001 ECO Rannveig Thoroddsen 2001. Votlendi sem kvikt mósaík: Mynstur og umhverfi með tilliti til vetrarkvíðastarar (Carex chordorrhiza. Meistaraprófsritgerð frá líffræðiskor Háskóla Íslands, Reykjavík. 41 bls.

 

1992 GEO Ragnhildur Sigurðardóttir. 1992. Áfok sands í austanverðri Mývatnssveit. Sandburður í Dimmuborgir. Háskóli Íslands, B.S. ritgerð við jarðfræðiskor.

 

1983 ECO Ranta-aho, K. 1983. Rödingens (Salvelinus alpinus L.) yngelbiologi och ekologi i sjön Mývatn. Prófritgerð við líffræðiskor Háskóla Íslands. 56 bls. pdf

 

1910 GEO Reck, H. 1910. Das vulkanische Horstgebirge Dyngjufjöll mit den Einbruchskalderen der Askja und des Knebelsees sowie dem Rudloffkrater in Zentralisland. Anhang Abh. Kgl. Preuss Akad. Wissensch. Berlin.

 

1997 GEO Renshaw, C.E. & Park, J.C. 1997. Effect of mechanical interactions on the scaling of fracture length and aperture. Nature 386: 482-484.

 

1896 ECO Riemschneider, J. 1896. Reise nach Island und vierzehn Tage am Mývatn (Juni-Juli 1895). Ornithologische Beobachtungen. Ornitholog. Monatsschrift 21: 268-288: 22: 305-322, 330-342.

 

1982 GEO Ritter, B. 1982. Untersuchungen geodätischer Netze in Island zur Analyse von Deformationen von 1965 bis 1977. Deutsche Geodätische Kommission, Reihe C, H. 271. 194 bls.

 

1938 GEO Rittmann, A. 1938. Die Vulkane am Mývatn. Bull. Volcanol. 2(4): 1-38.

 

1939 GEO Rittmann, A. 1939. Threngslaborgir, Eine islandische Eruptionsspalte am Mývatn. Natur und Volk 69: 275-289.

 

2008 ARC Roberts, Howell M. 2008 Journey to the Dead – The Litlu-Núpar Boat Burial. Current World Archaeology 32: 36-41, London.


1996 GEO Rossi, M.J. 1996. Morphology and mechanism of eruption of postglacial shield volcanoes in Iceland. Bull. Volcanol. 57: 530-540.

 

1997 GEO Rossi, M.J. 1997. Morphology of the 1984 open-channel lava flow at Krafla volcano, northern Iceland. Geomorphology 20: 95-112. Abstract

 

1993 GEO Rymer, H. & Eysteinn Tryggvason 1993. Gravity and elevation changes at Askja, Iceland. Bull. Volcanol. 55: 362-371.

 

1998 GEO Rymer, H., Cassidy, J., Locke, C.A., Freysteinn Sigmundsson 1998. Post-eruptive gravity changes from 1990 to 1996 at Krafla volcano, Iceland. J. Volcanol. Geotherm. Res. 87: 141-149.

 

2010 GEO Rymer, H., Locke, C., Benedikt G. Ófeigsson, Páll Einarsson, Sturkell, E. 2010 New mass increase beneath Askja volcano, Iceland – a precursor to renewed activity? Terra Nova 22: 309–313.
1982 GEO Sanford, A.R. & Páll Einarsson 1982. Magma chambers in rifts. Bls. 147-168 í: Continental and Oceanic Rifts. Geodynamics Series 8. (Ritstj. Guðmundur Pálmason). Amer. Geophys. Union.

 

1983 ECO Scarnecchia, D.L. 1983. Age at sexual maturity in Icelandic stocks of Atlantic salmon (Salmo salar). Can. J. Fish. Aquat. Sci. 40: 1456-1468.

 

1984 ECO Scarnecchia, D.L. 1984. Climatic and oceanic variations affecting yield of Icelandic stocks of Atlantic salmon. Can. J. Fish. Aquat. Sci. 41: 917-935.

 

1989 ECO Scarnecchia, D.L., A. Isaksson & S.E. White 1989. New and revised catch forecasts for two-sea-winter Atlantic salmon (Salmo salar) in Icelandic rivers. J. Appl. Ichthyol. 5: 101-110.

 

1989 ECO Scarnecchia, D.L., A. Isaksson & S.E. White 1989. Oceanic and riverine influences on variations in yield among Icelandic stocks of Atlantic salmon. Transactions of the American Fisheries Society 118: 482-494.

 

1991 ECO Scarnecchia, D.L., A. Isaksson & S.E. White 1991. Effects of the Faroese long-line fishery, other oceanic fisheries and oceanic variations on age at maturity of Icelandic north-coast stocks of Atlantic salmon (Salmo salar). Fisheries Research 10: 207-228.

 

1995 GEO Schiellerup, H. 1995. Generation and equilibrium of olivine tholeiites in the northern rift zone of Iceland. A petrogenetic study of the Bláfjall table mountain. J. volcanol. Geotherm. Res. 65: 161-179.

 

1971 GEO Schleussener, A. & W. Torge 1971. Investigations of secular gravity variations in Iceland. Z. Geophys. 37: 679-701.

 

1985 GEO Schmeling, H. 1985. Partial melt below Iceland: A combined interpretation of seismic and conductivity data. J. Geophys. Res. 90: 10105-10116.

 

2000 ECO Schwenk, K., D. Posada & P.D.N. Hebert 2000. Molecular systematics of European Hyalodaphnia: the role of contemporary hybridization in ancient species. Proc. R. Soc. Lond. B 267: 1833-1842. (contains samples from Myvatn.)

 

1952 ECO Scott, P. 1951-52. Mývatn 1951. Wildfowl Trust 5th Annual Report: 125-132.

 

2011 ECO Seekell, D., Carpenter, S.R. & Pace, M.L. 2011. Conditional heteroscedasticity as a leading indicator of ecological regime shifts. American Naturalist 178: 442-451 (Mývatn model part of the analysis)

 

1989 IMP Sérfræðinganefnd um Mývatnsrannsóknir 1989. Rannsóknir á áhrifum af starfrækslu Kísiliðjunnar á lífríki Mývatns. Stöðulýsing og starfsáform 1989 – 1991. Sérfræðinganefnd um Mývatnsrannsóknir, fjölrit 39 bls.

 

1991 IMP Sérfræðinganefnd um Mývatnsrannsóknir 1991. Áhrif Kísiliðjunnar hf. á lífríki Mývatns. Nefndarálit. Umhverfisráðuneytið, fjölrit. pdf

 

1867 ECO Shepherd, C. W. 1867. The north-west peninsula of Iceland: being the journal of a tour in Iceland in the spring and summer of 1862. Longmans, Green and Co. London.

 

1999 GEO Sigfinnur Snorrason, Þorgeir S. Helgason, Friðrika Marteinsdóttir & Sigrún Marteinsdóttir 1999. Sandburður í Laxá og Kráká. Skýrsla um jarðsjármælingar og aðrar athuganir 1998 og 1999. Línuhönnun, fjölrit, 77 bls.

 

2011 GEO Sigríður Magnúsdóttir & Bryndís Brandsdóttir. 2011. Tectonics of the Þeistareykir fissure swarm. Jökull 61: 65–79.

 

1984 ECO Sigrún Huld Jónasdóttir 1984. Fæða svifdýra í Mývatni. Prófritgerð í líffræði við Háskóla Íslands.

 

1985 ECO Sigurður Már Einarsson 1985. Fiskirannsóknir í Mývatni 1984. Veiðimálastofnun fjölrit R85013. 17 bls.

 

1999 HYD Sigurður R. Gíslason 1999. Yfirborðs- og grunnvatn. Viðauki 2, Kísilgúrvinnsla úr Mývatni. Frummat á umhverfisáhrifum, ágúst 1999. Kísiliðjan hf, Umhverfismat sf og Hönnun hf.

 

1999 ECO Sigurður R. Gíslason 1999. Næringarefnabúskapur. Viðauki 2, Kísilgúrvinnsla úr Mývatni. Frummat á umhverfisáhrifum, ágúst 1999. Kísiliðjan hf, Umhverfismat sf og Hönnun hf.

 

2000 ECO Sigurður Reynir Gíslason 2000. Úrskurður skipulagsstjóra, 8.liður. Mat á mikilvægi næringarefnaflæðis frá seti á þeim gróðursvæðum sem hverfa eða rýrna við námuvinnslu og frá seti í námugryfjum. Viðauki 6, Kísilgúrvinnsla úr Mývatni. Frekara mat á umhverfisáhrifum. Viðaukar, apríl 2000. Kísiliðjan hf, & Hönnun hf.

 

2004 ECO Sigurður Reynir Gíslason 2004. Kísilgúrvinnsla úr Ytriflóa Mývatns. Greinargerð. Viðauki 8 í Kísilgúrvinnsla úr Ytriflóa Mývatns. Mat á umhverfisáhrifum. Fjölrituð skýrsla. Hönnun hf.

 

2000 ECO Sigurður Reynir Gíslason, Eydís Salome Eiríksdóttir & Jón S. Ólafsson 2000. Efnasamsetning vatns í kísilgúr á botni Mývatns. Náttúrurannsóknastöð við Mývatn, fjölrit 6, 37 bls. (Chemical composition of the interstitial water in the diatomaceous sediment at Lake Myvatn and diffusive fluxes towards the sediment-water interface, English abstract). pdf

 

2004 ECO Sigurdur Reynir Gíslason, Eydís Salome Eiríksdóttir & Jón Sigurdur Ólafsson 2004. Chemical composition of interstitial water and diffusive fluxes within the diatomaceous sediment in Lake Myvatn, Iceland. Aquatic Ecology 38: 163-175.

 

1996 ECO Sigurður Guðjónsson & Guðni Guðbergsson 1996. Vistgerð íslenskra áa og vatna, útbreiðsla og stofngerðir fiska. Freyr 92: 444-450.

 

1995 ECO Sigurður Guðjónsson, Sigurður M. Einarsson, Þórólfur Antonsson & Guðni Guðbergsson 1995. Relation of grilse to salmon ratio to environmental changes in several wild stocks of Atlantic salmon (Salmo salar) in Iceland. Can. J. Fish. Aquat. Sci. 52: 1385-1398.

 

1990 HYD Sigurður Rúnar Ragnarsson 1990. Dýptarmæling á dældum svæðum í Ytriflóa Mývatns. Sérfræðinganefnd um Mývatnsrannsóknir, fjölrit 2 bls.+ kort.

 

2000 ECO Sigurður S. Snorrason, Jón S. Ólafsson & Arnþór Garðarsson 2000. Estimating fecundity, egg-laying and larval survival of chironomids in a shallow, subarctic lake. Bls. 355-361 í O. Hoffrichter (ed.): Late 20th Century Research on Chironomidae: an Anthology from the 13th International Symposium in Chironomidae. Shaker Verlag, Aachen.

 

1951 GEO Sigurður Þórarinsson 1951. Laxárgljúfur and Laxárhraun. A tephrochronological study. Geogr. Ann. Stockholm H. 1-2: 1-89.

 

1952 GEO Sigurður Þórarinsson 1952. Hverfjall I-II Náttúrufræðingurinn 22: 113-129 & 145-172.

 

1952 GEO Sigurður Þórarinsson 1952. Séð af þjóðvegi. I. Jaðarrásir við Másvatn. Náttúrufræðingurinn 22: 31-35.

 

1953 GEO Sigurður Þórarinsson 1953. Enn um Hverfjall. Náttúrufræðingurinn 23: 58.

 

1953 GEO Sigurður Þórarinsson 1953. The crater groups in Iceland. Bulletin volcanologique 2: 1-44. pdf

 

1954 GEO Sigurður Þórarinsson 1954. Öskubaunir. Náttúrufræðingurinn 24: 97.

 

1958 GEO Sigurður Þórarinsson 1958. Das Ódáðahraun und die nordislandischen Tafelberge. Die Erde 89, 48-52.

 

1958 GEO Sigurður Þórarinsson 1958. The Öræfajökull eruption of 1362. Acta Naturalia Islandica II(2). 99 pp. (contains tephra profiles from the Myvatn region).

 

1960 GEO Sigurður Þórarinsson 1960. The postglacial history of the Mývatn area between Mývatn and Jökulsá á Fjöllum. Bls. 60-74 í: On the Geology and Geomorphology of Iceland. Guide to Excursion nr. A2. Rvík. (einnig prentað í Geografiska Annaler 41 (1959): 156-162.)

 

1960 GEO Sigurður Þórarinsson 1960. The postglacial volcanism. Bls. 33-35 í: On the Geology and Geophysics of Iceland. Intern. Geol. Congr. 22. Sess. Norden. Guide to Excursion No 60-69.

 

1962 GEO Sigurður Þórarinsson 1962. Trjáför í Hverfjalls- og Hekluvikri. Náttúrufræðingurinn 32: 124-131.

 

1966 GEO Sigurður Þórarinsson 1966. Merk ritgerð um myndun Aðaldals. Náttúrufræðingurinn 36: 84-85.

 

1971 GEO Sigurður Þórarinsson 1971. Aldur ljósu gjóskulaganna úr Heklu samkvæmt leiðréttu geislakolstímatali. Náttúrufræðingurinn 41: 99-105.

 

1976 GEO Sigurður Þórarinsson 1976. Gjóskulög og gamlar rústir. Brot úr ísl. byggðasögu. Árbók Fornleifafélagsins 1976: 5-38.

 

1979 GEO Sigurður Þórarinsson 1979. The postglacial history of the Mývatn area. Oikos 32: 17-28.

 

1962 ECO Sigurður Þórarinsson & Guðmundur Sigvaldason. 1962. The eruption in Askja, 1961: a preliminary report. Am J Sci 260: 641–651. doi:10.2475/ajs.260.9.641

 

1950 HYD Sigurjón Rist 1950. Ístruflanir við Mývatnsósa. Skýrsla um athugun á rennsli úr Mývatni í janúar 1950. Raforkumálastjóri, vatnamælingar. Skilagrein 5. 12 bls.

 

1956 HYD Sigurjón Rist 1956. Íslenzk vötn 1. Raforkumálastjóri, Reykjavík 127 bls. Icelandic Fresh Waters. Summary in English.

 

1969 HYD Sigurjón Rist 1969. Lake ice of Mývatn. Jökull 19: 121-127.

 

1969 HYD Sigurjón Rist 1969. Mývatnsísar. Bls. 470-478 í: Hafísinn. (Ritstj. Markús Á. Einarsson). Almenna bókafélagið, Reykjavík.

 

1979 HYD Sigurjón Rist 1979. The hydrology of River Laxá. Oikos 32: 271-280.

 

1979 HYD Sigurjón Rist 1979. Water level fluctuations and ice cover of Lake Mývatn. Oikos 32: 67-81.

 

1978 GEO Sigurjón Sindrason & Halldór Ólafsson 1978. A magnetoresistor geotiltmeter for monitoring ground movement. Norræna eldfjallastöðin, fjölrit 7806. 7 bls.

 

2009 GEO Sigurveig Árnadóttir, Anette K. Mortensen, Þorsteinn Egilson, Bjarni Gautason, Auður Ingimarsdóttir, Cécile Massiot, Ragnar Bjarni Jónsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Hörður Hafliði Tryggvason og Elfar Jóhannes Eiríksson (2009). Krafla – Leirbotnar. Hola KJ-39. 3. áfangi: Jarðlagagreining og mælingar. Íslenskar orku rannsóknir, ÍSOR-2009/059. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2009/129. 54 s.

 

2009 GEO Sigurveig Árnadóttir, Auður Ingimarsdóttir, Cecile Massiot, Ása Hilmarsdóttir, Friðgeir Pétursson, Ragnar Bjarni Jónsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Helgi Haraldsson (2009). Krafla – Leirbotnar. Hola KJ-39. 2. áfangi: Jarðlagagreining og mælingar. Íslenskar orku rannsóknir, ÍSOR-2009/046. LV-2009/092. Unnið fyrir Landsvirkjun. 37 s.

 

1979 GEO Sigurvin Elíasson 1979. Kerlingarhólar í Gjástykki. Náttúrufræðingurinn 49: 51-63.

 

1980 GEO Sigurvin Elíasson 1980. Jarðsaga Jökulsárgljúfra. Lesörk Náttúruverndarráðs 6. Náttúruverndarráð Reykjavík.

 

1998 ARC Simpson, I.A., Milek, K.B. & Garðar Guðmundsson 1998. Archaeological sediments and site formation at Hofstaðir, Mývatn, NE-Iceland. Archaeologia Islandica 1: 129-142.

 

1999 ARC Simpson, I., Milek, K. & Guðmundsson, G. 1999. A reinterpretation of the Great Pit at Hofstaðir, Iceland, using sediment thin section micromorphology.Geoarchaeology 14: 511-530

 

2003 ARC Simpson, I.A., Vésteinsson, O., Adderley, W.P. & McGovern, T.H. 2003. Fuel resource utilisation in landscapes of settlement. Journal of Archaeological Science 30: 1401-1420.

 

2004 ARC Simpson, I.A., Guðmundsson, G., Thomson, A.M. & Cluett, J. 2004. Assessing the role of winter grazing in historic land degradation, Mývatnssveit, northeast Iceland. Geoarchaeology 19: 471-502.

 

2012 ECO Sinev, A.Y., Zawisza, E. & Árni Einarsson. 2012. Unusual stable morphotype of Acroperus harpae (Baird, 1834) from Lake Mývatn, Iceland (Cladocera: Anomopoda: Chydoridae) revealed by palaeolimnological studies. Studia Quaternaria 29: 3-8.

 

1991 IMP Skipulag ríkisins. 1991. Umhverfislegt frummat á Fljótsdalslínu 1. Fjölrit.

 

1993 CON Skipulag ríkisins. 1993. Umhverfismat fyrir Skútustaðahrepp. (Ritstj. Ingvi Þorsteinsson). 102 bls.

 

1933 ECO Skovgaard, P. 1933. Hættemaagen som ny Ynglefugl paa Island. Danske Fugle 4: 46.

 

1991 HYD Snorri Páll Kjaran & Sigurður Lárus Hólm 1991. Straumar í Mývatni. Unnið fyrir sérfræðinganefnd um Mývatnsrannsóknir. Verkfræðistofan Vatnaskil, fjölrit 94 bls.

 

1999 HYD Snorri Páll Kjaran & Sigurður Lárus Hólm 1999. Mývatn. Grunnvatnslíkan af vatnasviði Mývatns. Verkfræðistofan Vatnaskil, fjölrit 18+66 bls.

 

1999 HYD Snorri Páll Kjaran & Sigurður Lárus Hólm 1999. Mývatn – Grunnvatnslíkan af vatnasviði Mývatns. Verkfræðistofan Vatnaskil, desember 1999. Viðauki 4, 40MWe Jarðvarmavirkjun í Bjarnarflagi og 132 kV háspennulína að Kröflustöð. Frummat á umhverfisáhrifum. Viðaukar, mars 2000. Landsvirkjun & Hönnun hf.

 

2004 ECO Snorri Páll Kjaran, Sigurdur Lárus Hólm & Eric Matthew Myer 2004. Lake circulation and sediment transport in Lake Myvatn. Aquatic Ecology 38: 145-162.

 

2000 IMP Snorri Sigurjónsson 2000. Hljóðmælingar og hljóðstigsútreikningar í Barnarflagi. Hönnun hf, 2000. Viðauki 11, 40MWe Jarðvarmavirkjun í Bjarnarflagi og 132 kV háspennulína að Kröflustöð. Frummat á umhverfisáhrifum. Viðaukar, mars 2000. Landsvirkjun & Hönnun hf.

 

1981 GEO Sparks, S.R.J., Wilson, L. & Haraldur Sigurðsson 1981. The pyroclastic deposit of the 1875 eruption of Askja, Iceland. Philos. Trans. R. Soc. Lond. 299(1447): 241-273.

 

1909 GEO Spethmann, H. 1909. Beiträge zur Kenntnis des Vulkanismus am Mückensee auf Island. Globus 96(13), Braunschweig.

 

1980 GEO Spickernagel, H. 1980. Results of height measurements in Northern Iceland 1965-1977. J. Geophysics 47: 120-124.

 

1997 GEO Staples, R.K., R.S. White, Bryndís Brandsdóttir, W. Menke, P.K.H. Maguire & J.H. McBride 1997. Faroe-Iceland Ridge Experiment 1. Crustal structure of northeastern Iceland. Journal of Geophysical Research 102 (B4): 7849-7866.

 

1977 HYD Stefán Arnórsson 1977. Changes in the chemistry of water and steam discharged from wells in the Námafjall geothermal field, Iceland, during the period 1970-76. Jökull 27: 47-59. pdf

 

1976 HYD Stefán Arnórsson & Einar Gunnlaugsson 1976. Vatnasvið Hlíðardalslækjar og affallsvatn frá Kröfluvirkjun. Orkustofnun, fjölrit OS-JHD-7602.

 

1999 IMP Stefán Arnórsson, Jónas Elíasson & Björn Þór Guðmundsson 1999. 40MW gufurafstöð í Bjarnarflagi – Mat á áhrifum á grunnvatn og náttúrulegan jarðhita. Raunvísindastofnun Háskólans, RH-26-99, desember 1999. Viðauki 10, 40MWe Jarðvarmavirkjun í Bjarnarflagi og 132 kV háspennulína að Kröflustöð. Frummat á umhverfisáhrifum. Viðaukar, mars 2000. Landsvirkjun & Hönnun hf.

 

2002 ECO Stefán Óli Steingrímsson & Gísli Már Gíslason 2002. Body size, diet and growth of landlocked brown trout, Salmo trutta, in the subarctic River Laxá, North-East Iceland. Environmental Biology of Fishes 63: 417-426.

 

1932 ECO Steindór Steindórsson 1932. Gróður í Slúttnesi. Náttúrufræðingurinn 2: 90-92.

 

1934 HIS Steindór Steindórsson 1934. Þingeyjarsýslur-Mývatn. Leiðarlýsing. Árbók Ferðafélags Íslands 1934: 15-47.

 

2000 IMP Steinunn Hauksdóttir, Hrefna Kristmannsdóttir, Guðni Axelsson, Halldór Ármannsson, Helgi Bjarnason & Magnús Ólafsson 2000. The influence of effluent water discharged from the Námafjall geothermal field on local groundwater. Proceedings World Geothermal Congress: 603-608.

 

2011 ARC Steinunn Kristjánsdóttir. 2011. Lucas, G. (ed.): Hofstaðir: Excavations of a Viking Age Feasting Hall in North-Eastern Iceland. Norwegian Archaeological Review 44: 120-122. DOI: 10.1080/00293652.2011.572688
2002 GEO Sturkell, E. 2002. Askja. Geologiskt Forum 9 (34): 4-11.

 

2003 GEO Sturkell, E. 2003. Askjas tyska mysterium. Geologiskt Forum 10(38): 22-27.

 

2005 GEO Sturkell, E. 2005. Kraflaeldarna 1975-1984. Geologiskt Forum 12(48): 8-15.

 

2000 GEO Sturkell, E. & Freysteinn Sigmundsson 2000. Continuous deflation of the Askja caldera, Iceland during the 1983-1998 noneruptive period. J. Geophys. Res. 105: 25671-25684.

 

2008 GEO Sturkell, E., Freysteinn Sigmundsson, Halldór Geirsson, Halldór Ólafsson & Theodór Theodórsson. 2008. Multiple volcano deformation sources in a post-rifting period: 1989–2005 behaviour of Krafla, Iceland constrained by levelling, tilt and GPS observations. Journal of Volcanology and Geothermal Research 177 : 405-417.

 

1983 ECO Sveinn Aðalsteinsson 1983. Athuganir á magni uppleystra lífrænna efna (DOM) í Laxá, S.-Þing. Háskóli Íslands, 5 eininga rannsóknaverkefni við líffræðiskor. pdf

 

1978 GEO Swanteson, J. & Hrefna Kristmannsdóttir 1978. Efnasamsetning ummyndaðs bergs í Kröflu. Orkustofnun OSJHD-7822.

 

2010 GEO Sæunn Halldórsdóttir, Héðinn Björnsson, Anette Kærgaard Mortensen, Guðni Axelsson & Ásgrímur Guðmundsson. 2010. Temperature Model and Volumetric Assessment of the Krafla Geothermal Field in N-Iceland. Proceedings World Geothermal Congress 2010: 1-10.

 

2009 GEO Sæunn Halldórsdóttir og Héðinn Björnsson (2009). Afkastageta jarðhitakerfisins í Bjarnar flagi metin með rúmmálsaðferð. Íslenskar orku rannsóknir, ÍSOR-2009/061. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2009/125. 24 s.

 

2010 GEO Sæunn Halldórsdóttir, Sigríður Sif Gylfadóttir, Héðinn Björns son, Anette K. Mortensen og Guðni Axelsson 2010. Jarðhitakerfið í Námafjalli. Endurskoðað hug myndalíkan og hermun á náttúrulega ástandi kerfis ins. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/074. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2010/132.

 

1827 ECO Thienemann, F.A.L. 1827. Reise im Norden Europas, vorzüglich in Island, in den Jahren 1820 bis 1821. Carl Heinrich Reclam, Leipzig.

 

2006 GEO Thordarson, T. & Guðrún Larsen 2006. Volcanism in Iceland in historical time: Volcano types, eruption styles and eruptive history. Hotspot Iceland. Journal of Geodynamics 43: 118-152.

 

2004 ECO Thorkell Lindberg Thórarinsson and Árni Einarsson 2004. Dispersion of the Horned Grebe Podiceps auritus (L.) (Aves) on Lake Myvatn, Iceland, in late summer. Aquatic Ecology 38: 309-315.

 

1958 ECO Tíminn 238. tbl. 28/10 1958. Hvað veldur hinum miklu veiðisveiflum við Mývatn. Undirskrifað “Mývetningur”.

 

1955 GEO Tómas Tryggvason 1955. Innri gerð öskubaunanna við Jarðbaðshóla. Náttúrufræðingurinn 25: 104.

 

2003 ECO Thomson, A.M. 2003. A modelling approach to farm management and vegetation degradation in pre-modern Iceland. Ph.D. thesis. Faculty of Natural Sciences, University of Stirling.

 

1981 GEO Torge, W. 1981. Gravity and height variations connected with the current rifting episode in Northern Iceland. Tectonophysics 71: 227-240.

 

1980 GEO Torge, W. & E. Kanngieser 1980. Gravity and height variations during the present rifting episode in Northern Iceland. J. Geophys. 47: 125-131.

 

1985 GEO Torge, W. & E. Kanngieser 1985. Regional and local vertical crustal movements in northern Iceland, 1965-1980. J. Geophys. Res. 90: 10173-10177.

 

1977 GEO Torge, W. & H. Drewes 1977. Gravity changes in connection with the volcanic and earthquake activity in northern Iceland 1975. Jökull 27: 60-70.

 

1977 GEO Torge, W. & H. Drewes 1977. Gravity variations with time in Northern Iceland 1965-1975. J. Geophysics 43: 771-790.

 

1986 GEO Torssander, Peter 1986. Origin of Volcanic Sulfur in Iceland, A Sufur Isotope Study. Doctoral thesis. Meddelanden fran Stockholms Universitets Geologiska Institution 269, Stockholm. 164 pp. (Includes sulfur isotope measurements from Námafjall and Krafla). pdf

 

1948 GEO Trausti Einarsson 1948. Hverfjall og Hrossaborg. Náttúrufræðingurinn 18: 113-121.

 

1953 GEO Trausti Einarsson 1953. Athugasemdir við grein Sigurðar Þórarinssonar um uppruna Hverfjalls. Náttúrufræðingurinn 23: 151-169.

 

1954 GEO Trausti Einarsson 1954. A Survey of Gravity in Iceland. Vísindafélag Íslendinga, Rit 30. 22 bls.

 

1965 GEO Trausti Einarsson 1965. The ring-mountains Hverfjall, Lúdent and Hrossaborg in Northern Iceland. Greinar Vísindafél. Ísl. IV, 1. 28 bls.

 

1997 ENG Trausti Hauksson & Jón Benjamínsson 1997. Krafla og Bjarnarflag. Afköst borhola og efnainnihald vatns og gufu í borholum og vinnslurás í júlí 1997. Landsvirkjun, Kröflustöð. 70 bls.

 

2006 ECO Tryggvi Þórðarson 2006: Flokkun vatna á Norðurlandi eystra. Fnjóská, Skjálfandafljót og Laxá í Þingeyjarsýslu. Mars 2006  Háskólasetrið í Hveragerði (útgefandi).

 

1985 ECO Tumi Tómasson 1985. Athuganir á Laxá í Aðaldal 1984. Veiðimálastofnun, Norðurlandsdeild, fjölrit, 10 bls.

 

1976 ECO Tumi Tómasson 1976. Rafmagnsveiðar í Laxá í Þing. ofan Brúa. 1976. Veiðimálastofnun, skýrsla 3. (Electrofishing in the upper part of Laxá 1976 – in Icelandic) pdf

 

1987 ECO Tumi Tómasson 1987. Laxá í Aðaldal 1985 og 1986. Veiðimálastofnun, Norðurlandsdeild, fjölrit VMST-N/87008, 26 bls.

 

1988 ECO Tumi Tómasson 1988. Laxá í Aðaldal 1987. Veiðimálastofnun, Norðurlandsdeild, fjölrit VMST-N/88011X, 14 bls.

 

1988 ECO Tumi Tómasson 1988. Laxá í Aðaldal 1988. Veiðimálastofnun, Norðurlandsdeild, fjölrit VMST-N/89011, 17 bls.

 

1989 ECO Tumi Tómasson 1989. Laxaseiðasleppingar í Laxá ofan Brúa. Veiðimálastofnun, fjölrit, 7 bls.

 

1991 ECO Tumi Tómasson 1991. Laxá í Aðaldal 1989-1991. Veiðimálastofnun Norðurlandsdeild VMST/N91016X, 22 bls.

 

1997 ECO Tumi Tómasson 1997. Áhrif hækkunar inntakslóns á forsendur veiða í Laxá í Þingeyjarsýslu. Veiðimálastofnun fjölrit VMST-N/97010X

 

2000 ECO Tumi Tómasson 2000. Mat á áhrifum kísilgúrnáms í Mývatni á fæðuskilyrði silunga. Febrúar 2000. Viðauki 5, Kísilgúrvinnsla úr Mývatni. Frekara mat á umhverfisáhrifum. Viðaukar, apríl 2000. Kísiliðjan hf & Hönnun hf.

 

1995 ECO Umhverfisráðuneytið 1995. Lífríki Mývatns. Bls. 64-66 í: Ástand og þróun umhverfismála á Íslandi. Reykjavík.

 

2004 IMP Umhverfisráðuneytið 2004. Þjóðgarður norðan Vatnajökuls. Skýrsla nefndar um stofnun þjóðgarðs eða verndarsvæðis norðan Vatnajökuls.

 

2004 IMP Umhverfisstofnun 2004. Verndarsvæði í Skútustaðahreppi. Tillögur Umhverfisstofnunar vegna breytinga á lögum um vernd Mývatns og Laxár. Skýrsla UST-2004:29. 35 bls.

 

1970 ECO Unnsteinn Stefánsson 1970. Fáeinar athuganir á efnafræði Mývatns sumarið 1969. Náttúrufræðingurinn 40: 187-196.

 

2003 IMP VA arkitektar 2003. Sjónræn áhrif mannvirkja. Viðauki 10 með matsskýrslu um umhverfisáhrif Bjarnarflagsvirkjunar, sbr. Hönnun (2003).

 

1981 GEO Valgarður Stefánsson 1981. The Krafla geothermal field, northeast Iceland. Geothermal systems, principles and case histories. John Wiley and Sons Ltd: 273-294.

 

2008 ECO Vasileva, G.P., Karl Skirnisson,Georgiev, B.B. 2008.Cestodes of the horned grebe Podiceps auritus (L.) (Aves: Podicipedidae) from Lake Myvatn, Iceland, with the description of Confluaria islandica n. sp. (Hymenolepididae). Syst. Parasitol. 69: 51–58. DOI 10.1007/s11230-007-9110-x

 

2004 ECO Veiðimálastofnun 2004. Líffræðileg staða lax- og silungastofna á Íslandi. Skýrsla til Landssambands veiðifélaga. Fjölrituð skýrsla VMST-R/0421. 46 bls. pdf

 

1982 GEO Venzke, J.-F. 1982. Geoökologische Characteristik der wustenhaften Gebiete Islands. Essener Geographische Arbeiten 3. 1-206.

 

1993 ECO Verkefnishópur um Mývatnsrannsóknir. 1993. Mývatnsrannsóknir. Greinargerð um niðurstöður ársins 1992. Umhverfisráðuneytið. Fjölrituð skýrsla. pdf

 

1993 ECO Verkefnishópur um Mývatnsrannsóknir Umhverfisráðuneytisins 1993. Mývatnsrannsóknir. Tillaga að rannsóknaáætlun fyrir 1993-1995. Umhverfisráðuneytið. Fjölrituð skýrsla.

 

2000 IMP Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen 2000. Stífluhækkun í Laxá. Aurburður. Fjölrituð skýrsla unnin fyrir Landsvirkjun. 10 bls.

 

2002 IMP Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen 2002. Laxárvirkjun. Mat á nauðsynlegri hækkun vatnsborðs í lóni m.t.t. aurburðar og ísavandamála. Fjölrituð skýrsla unnin fyrir Landsvirkjun.

 

1991 HYD Verkfræðistofan Vatnaskil 1991. Straumar í Mývatni. Fjölrituð skýrsla.

 

1992 HYD Verkfræðistofan Vatnaskil 1992. Mæligögn frá Mývatni í maí og júní 1992. Umhverfisráðuneytið, fjölrituð vinnuskýrsla.

 

1992 HYD Verkfræðistofan Vatnaskil 1992. Mæligögn frá Mývatni júlí til október 1992. Umhverfisráðuneytið, fjölrituð vinnuskýrsla.

 

1993 HYD Verkfræðistofan Vatnaskil 1993. Mývatn. Lake circulation and sediment transport. Umhverfisráðuneytið, fjölrituð skýrsla.

 

2000 HYD Verkfræðistofan Vatnaskil 2000. Mývatn II – Lake circulation and setment transport. Verkfræðistofan Vatnaskil, mars 2000. Viðauki 2, Kísilgúrvinnsla úr Mývatni. Frekara mat á umhverfisáhrifum. Viðaukar, apríl 2000. Kísiliðjan hf & Hönnun hf.

 

2004 ECO Verkfræðistofan Vatnaskil. Ölduhæð við Slútnes. Viðauki 9 í Kísilgúrvinnsla úr Ytriflóa Mývatns. Mat á umhverfisáhrifum. Fjölrituð skýrsla. Hönnun hf.

 

1986 ECO Vigfús Jóhannsson 1986. Life-history strategies of blackflies in Icelandic lake-outlets. Doktorsritgerð við University of Newcastle upon Tyne.

 

1988 ECO Vigfús Jóhannsson 1988. The life cycles of Simulium vittatum Zett. in Icelandic lake-outlets. Verh. Internat. Verein. Limnol. 23: 2170-2178.

 

1988 ECO Vigfús Jóhannsson & Guðni Guðbergsson 1988. Súrefnismælingar í Mývatni 1986-1987. Mývatnsrannsóknir Áfangaskýrsla 2. Veiðmálastofnun, fjölrit VMST-R/8840. 34 bls. pdf

 

1989 ECO Vigfús Jóhannsson & Guðni Guðbergsson 1989. Fæðuval bleikju og urriða í Mývatni 1986-1987. Veiðimálastofnun, fjölrit VMST-R/89024 18 bls. pdf

 

1989 ECO Vigfús Jóhannsson, Guðni Guðbergsson & Ólafur Einarsson 1989. Athugun á botnlífi og fiskistofnum Ytriflóa Mývatns. Mývatnsrannsóknir Áfangaskýrsla 5. Veiðimálastofnun, fjölrit VMST-R/89025 43 bls. pdf

 

1991 ECO Vigfús Jóhannsson & Lárus Þ. Kristjánsson 1991. Verkefni H: Botndýr í Syðriflóa. (handrit til Sérfræðinganefndar um Mývatnsrannsóknir, 79 bls.)

 

1997 IMP Vilhjálmur Rafnsson & Hólmfríður Gunnarsdóttir 1997 Lung cancer incidence among an Icelandic cohort exposed to diatomaceous earth and cristobalite. Scand J Work Environ Health 23:187-92.

 

1985 GEO Wendt, K., D. Möller & B. Ritter 1985. Geodetic measurements of surface deformations during the present rifting episode in NE Iceland. J. Geophys. Res. 90: 10163-10172.

 

1987 ENG Wenger, S. D. 1987. Habitat improvements for juvenile salmon in Laxá í Aðaldal, Iceland. Preliminary draft for construction. Handrit, 17 bls.

 

1996 GEO Werner, R., Schmincke, H-U & Guðmundur E. Sigvaldason 1996. A new model for the evolution of table mountains: volcanological and petrological evidence from Herðubreið and Herðubreiðartögl volcanoes (Iceland). Geol. Rundsch. 85: 390-397.

 

1999 GEO Werner, R. & Schmincke, H-U. 1999. Englacial vs. lacustrine origin of volcanic table mountains: evidence from Iceland. Bull. Volcanol. 60: 335-354.

 

1982 GEO Williams, R.S. Jr., Sigurður Þórarinsson & E.C. Morris 1982. Geomorphic classification of Icelandic Volcanoes. Jökull 33: 19-24

 

1973 ECO Wink, M. 1973. Siedlungsdichteuntersuchungen in Heidebiotopen und Lavafeldern Nord-Islands. Die Vogelwelt 94: 41-50.

 

1979 ECO Wolff, T. (ritstj.) 1979. Zoologi. Bls. 1-162 í T. Wolff (ritstj.) Det matematisk-naturvidenskabelige Fakultet. 2. del. Köbenhavns Universitet 1479-1979. G.E.C. Gads Forlag. KÆbenhavn.

 

1988 HYD de Zeeuw, E. & Gestur Gíslason 1988. The effect of volcanic activity on the groundwater system in the Námafjall geothermal area, NE Iceland. Orkustofnun, fjölrit OS-88042. pdf

 

2005 GEO Elske de Zeeuw-van Dalfsen, Hazel Rymer, Glyn Williams-Jones, Erik Sturkell & Freysteinn Sigmundsson 2005. Integration of micro-gravity and geodetic data to constrain shallow system mass changes at Krafla Volcano, N Iceland. Bulletin of Volcanology 68: 420-431

 

1998 GEO Þóra Árnadóttir, Freysteinn Sigmundsson, Delaney, P.T. 1998. Sources of crustal deformation associated with the Krafla, Iceland, eruption of September 1984. Geophys. Res. Lett, 1998 ****

 

1990 ECO Þóra Hrafnsdóttir. 1990. Mý í Laxá í S.-Þingeyjarsýslu. Dreifing tegunda frá upptökum til ósa. Háskóli Íslands, 4. árs ritger. Líffræðiskor.

 

2010 GEO Þorbjörg Ágústsdóttir, Magnús Tumi Guðmundsson & Páll Einarsson 2010. A gravity study of silicic domes in the Krafla area, N-Iceland. Jökull 60: 135-148.

 

2003 ECO Þórdís H. Yngvadóttir 2003. Birders’ paradise. Lake Mývatn. Icelandic Geographic 2: 66-77.

 

1999 ECO Þorkell Lindberg Þórarinsson 1999. Afkoma flórgoða (Podiceps auritus) á Mývatni, Sandvatni og Víkingavatni. 5 eininga prófverkefni í líffræði við Háskóla Íslands. pdf

 

2002 ECO Þorkell Lindberg Þórarinsson 2002. Svæðanotkun flórgoða Podiceps auritus. MS ritgerð Háskóli Íslands, 78 bls.

 

2004 ECO Þorkell Lindberg Þórarinsson 2004. Dreifing flórgoða Podiceps auritus (L.) á Ytriflóa Mývatns. Viðauki 4 í Kísilgúrvinnsla úr Ytriflóa Mývatns. Mat á umhverfisáhrifum. Fjölrituð skýrsla. Hönnun hf.

 

2004 ECO Þorkell Lindberg Þórarinsson & Árni Einarsson 2004. Dispersion of the Horned Grebe Podiceps auritus (L.) (Aves) on Lake Myvatn, Iceland, in late summer. Aquatic Ecology 38: 309-315.

 

2004 ECO Þorkell Lindberg Þórarinsson, Árni Einarsson, Jón S. Ólafsson & Gísli Már Gíslason 2004. Kortlagning Laxár í Suður- Þingeyjarsýslu. könnun gerð í ágúst og september 1978. Líffræðistofnun Háskólans, fjölrit nr. 71. 49. bls. Reykjavík

 

2011 ECO Þorkell Lindberg Þórarinsson, Ævar Petersen, Árni Einarsson, Halldór W. Stefánsson, Yann Kolbeinsson, Róbert A. Stefánsson, Böðvar Þórisson og Þórdís V. Bragadóttir. 2011. Dreifing og fjöldi flórgoða á Íslandi 2004-2005. Bliki 31: 31-35.

 

1968 GEO Þorleifur Einarsson 1968. Jarðfræði. Saga bergs og lands. 335 bls. Heimskringla.

 

1976 IMP Þóroddur F. Þóroddsson 1976. Skútustaðahreppur. Athugun á vatnsbólum. Orkustofnun (fjölrit).

 

1981 ENG Þóroddur F. Þóroddsson 1981. Skútustaðahreppur. Neysluvatnsöflun úr Austaraselslindum. Orkustofnun, fjölrit OS-1981/0630.

 

1983 HYD Þóroddur F. Þóroddsson & Guttormur Sigbjarnarson 1983. Kísiliðjan við Mývatn. Grunnvatnsrannsóknir. Orkustofnun, fjölrit OS-83118.

 

1984 GEO Þóroddur F. Þóroddsson & Sigurvin Elíasson 1984. “Dunaði gjá og loga spjó”. Gosnóttin í Gjástykki 5. september 1984. Týli 14: 13-18.

 

1996 ECO Þórólfur Antonsson, Guðni Guðbergsson & Sigurður Guðjónsson 1996. Environmental continuity in fluctuation of fish stocks in the North Atlantic Ocean, with particular reference to Atlantic Salmon. North American Journal of Fisheries Management 16: 540-547.

 

1996 ECO Þórólfur Antonsson 1996. Stofnsveiflur og veiðispár. Freyr: 92: 450-457.

 

2002 IMP Þórólfur H. Hafstað & Kristján Sæmundsson 2002. Bjarnarflag. Könnun á byggingasvæðum. Orkustofnun OS-2002/042. Viðauki 2 með matsskýrslu um umhverfisáhrif Bjarnarflagsvirkjunar, sbr. Hönnun (2003).

 

1971 ECO Þórólfur Jónsson 1971. Urriði í Laxá. Handrit.

 

2010 ENV Þorsteinn Egilson (2010). Eftirlitsmælingar í Kröflu og Bjarnarflagi árin 2006–2009. Íslenskar orku rannsóknir, ÍSOR-2010/029. Unnið fyrir Lands virkjun, LV-2010/078.

 

2010 ENV Þorsteinn Egilson, Halldór Ingólfsson og Sveinbjörn Sveinbjörnsson (2010). Eftirlitsmælingar í Kröflu og Bjarnar flagi 2010. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/039. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2010/104.

 

2010 GEO Þorsteinn Egilson, Halldór Ingólfsson og Sveinbjörn Sveinbjörnsson (2010). Ýmsar borholumælingar í Kröflu og Bjarnarflagi 2010. Holur KJ-21, KG-26, AE-10, BJ-11 og BJ-12. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/040. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2010/105.1925 GEO Þorvaldur Thoroddsen 1925. Die Geschichte der islandischen Vulkane. Det Kgl. Danske Vidensk. Selsk. skrifter 8: 458 s. Kaupmannahöfn.

 

1878 GEO Þorvaldur Thoroddsen 1878. Et Besög 1876 ved Mývatn paa Island. Geogr. Tidsskr 2. Köbenhavn.

 

1907 GEO Þorvaldur Thoroddsen (útg.) 1907-1915. Skýrslur um Mývatnselda 1724-1729. Safn til sögu Íslands 4: 385-411.

 

1958 GEO Þorvaldur Thoroddsen 1958-60. Ferðabók. 1-4. 2. útg. Reykjavík.

 

1981 GEO Ævar Jóhannesson 1981. Upphaf Gjástykkisgoss. Týli 11: 18.

 

.