July5th

No Comments

Á botni Mývatns er þunnt lag af þörungum, bakteríum og örsmáum dýrum sem mynda undirstöðu fæðukeðjunnar. Þetta er heillandi heimur þar sem hver furðuveran er innan um aðrar, í eilífri samkeppni um birtu og næringarefni. Þessi mynd var fönguð síðastliðna nótt og sýnir kísilþörung af ættkvíslinni Cymbella innan um þræði af blágrænum bakteríum.

Engar athugasemdir

Engar athugasemdir komnar

Sorry, the comment form is closed at this time.