BláskógarÍ dag var unnið í sameiginlegu verkefni RAMÝ og Fornleifastofnunar sem snýst um aldursgreiningu forngarða í Kelduhverfi. Við vorum í blíðskaparveðri að skoða öskulög í görðum víðs vegar um Kelduhverfi, meðal annars í Bláskógum  þar sem þessi mynd var tekin. Á henni eru Elín Hreiðarsdóttir, Stefán Ólafsson og Magnús Á. Sigurgeirsson. Allir garðarnir reyndust frá fornöld.
Today we worked with the Institute of Archaeology using volcanic ash layers to date ancient turf walls in Kelduhverfi.