MýraberjalyngFáir þekkja þessa plöntu, en hún er mjög algeng við Mývatn. Þetta er mýraberjalyng, litla systir trönuberjalyngs. Lyngið vex í barnamosa en blöðin eru gisin, stönglarnir örgrannir og skriðulir, berin stök og lítið áberandi þótt eldrauð séu. Engin ber eru þetta árið en stundum má tína þau sér að gagni.
Few people notice this plant even if it is very common around Myvatn. This is the small cranberry Oxycoccus microcarpus. It grows secretly in Sphagnum moss in the wetlands surrounding the lake. There are no berries this year.